Dagur - 03.02.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 03.02.1971, Blaðsíða 8
£ ý Þessi 12 tonna eikarbátur var sjósettur lijá Skipasnn'ðastöð KEA fyrir helgina. í honum er 167 » ha. Skania Vabis-vél. Eigandi er Stefán Stefánsson á Dalvík. Hjá skipasiníðastöðinni er annar « bátur dálítið á veg kominn, 26 tonn, og beðið hefur verið um nokkra aðra dekkbáta. Yfirsmið- ur er Tryggvi Gunnarsson, er einnig gerir teikningarnar. Bátar frá Skipasmíðastöð KEA þykja 3 mjög vandaðir að allri gerð. (Ljósm.: E. D.) Framsóknarvisl i öliu kjördæminu SMATT & STORT 3T.TÓRN kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norður- í.andskjördæmi eystra hefur ákveðið, að efna til spilakvölds : öllu kjördæminu í vetur á Samningur m fogarasmíði NÚ ERU hafnir á Akureyri aamningar um smíði tveggja skuttogara hjá Slippstöðinni hf. En ákveðið er, ef samningar vakast, að Útgerðarfélag Akur- eyringa h.f. verði kaupandi annars togarans. Ú. A. hefur forrkaupsrétt á hinum togaran- am líka ef okkur sýnist svo, sagði Gísli Konráðsson fram- kvæmdastjóri Ú. A. í gær. Samningar munu taka nokk- arn tíma, en ráðherra eða ríkis- stjórn skipaði sérstaka samn- inganefnd vegna þessa verk- efnis. □ tímabilinu 25. febrúar til 7. marz. Kjördæmissambandið leggur til heildarverðlaun, 5 fyrir kon- ur og 5 fyrir karlmenn. En fyrstu verðlaun karls og konu eru farseðlar til Mallorka fyrir tvo, 40—50 þús. kr. virði. Einnig eru fern önnur verðlaun veitt. Þá er vert að veita því at- hygli, að ef óskað er eftir, munu frámbjóðendur á lista flokksins mæta og flytja ávarp, og þarf um það að hafa samráð við skrif stofu flokksins á Akureyri, sími 21180. Þá minnir stjórn kjördæmis- sambandsins á eftirfarandi vegna alþingiskosninganna í vor: Kosning fullti’úa á flokksþing Framsóknarmanna í Reykjavík 18.—21. aprj'l n. k. Tillögur um ráðstefnur og þátttöku í þeim. En þær fjallla um sjávarútveg og landhelgis- mál (hugsanlegir ráðstefnustað- ir: Húsavík, Dalvfk, Ólafsfjörð- ur, Þórshöfn). Ferðamál (hugs- anlegir staðir fyrir þá ráð- stefnu: Akureyri og Mývatns- sveit). Ef af ráðstefnum verður, munu fengnir fi’amsögumenn, sérfræðingar um þau mál, er um er fjallað. □ FÉLAG yfirmanna á bátaflot- anum er nú að afla heimildar hjá félagsmönnum til að boða verkfall, ef ekki semst um kjör bátasjómanna á komandi vetr- T ónlistarky nning TÓNLISTARKYNNING Philip Jenkins fór fram í Borgarbíói á laugardaginn, eins og ætlað var og áður auglýst. Aðsókn var sæmileg og píanóleikaran- um var vel fagnað. MIKIL AÐVÖRUN Fyrir skömmu stjórnaði Magn- ús Bjamfreðsson fréttamaður sjónvarpsþætti um eiturljdja- notkun, þar sem læknir, lyfja- fræðingur, lögreglumaðiu- og tollþjónn ræddu vandamál þetta. Var þáttur þessi fróðleg- ur og jafnframt mikii aðvörun. Fram kom, að eiturlyfin eru farin að streyma inn í landið, ekki í stórum stíi, se*n betur fer, enn sem komið er, en inn- flutningur og notkun eru engu síður staðreynd. Og það er hvar vetna einkenni þessa vanda- máls, að lítt verður þess vart lengi vel, þar sem notkun lyfj- anna veldur sjaldan mikilli há- reisti, svo sem við notkun áfeng is, og fíknilyfin eru lítil fyrir- ferðar og auðvelt að sniygla þeim inn í landið. Þau eru eins og músin, sem læðist, vekja for- vitni ungmenna, sem ekki vita hvað þau eru að gera, er þau byrja á notkun þeirra. HVAÐ ER TIL VARNAR? fslendingar hafa haft spurnir a£ eiturlyfjanotkuninni í nágranna löndunum, þar sem þúsundir ungmenna liafa fallið fyrir þeinn og eiga sér vart eða ekki við- reisnar von. Fræðsla á heimil- um og í skólum er bezta vörnin og er það áhrifaríkasta leiðin til að koma í veg fyrir notkunina,, og er mest um hana vert, þótt aðgerðir lögreglu og annarra yfirvalda hljóti einnig til að koma, þegar í óefni er komið. Bæði skólar og heimili hafa vanrækt bindindisfræðslu, svo að skammarlegt er. Þúsundir áfengissjúklinga í landinu bera því máli vitni. Illt væri, ef eitur lyfjanotkunin bættist við og má einskis láta ófreistað til að fyrir byggja þá yfirj'ofandi hættu. Tafarlaus og síðan ákveðin og arvertíð. Fæst bráðlega úr því skorið hvort verkfallsheimildin verði veitt. Kjarasamningar bátasjó- manna hafa verið lausir frá ára mótum, en ekki hefur enn verið neinn samningafundur með full trúum útgerðarmanna og báta- sjómanna. Einhvern næstu daga verður samninganefnd undirmanna á bátunum kölluð saman til fund- ar til að taka ákvörðun um að- gerðir vegna kjaramálanna. markviss fræðsla í menntastofn unum landsins, svo og á heimilr um, er bezta vörnin. 32JA STIGA FROST Á föstudaginn, 29. janúar, mæld ist 32 stiga frost á Arnarvatni í Mývatnssveit en 25 stig á laug- ardagsmorguninn. Er. þetta i annað skipti, sem frostið kemst í 32 stig nú í vetur pg í sama mánuði. En í stilltu véðri er frost oft tveim stigum meira á bæjunum við Laxá í Mývátns- sveit en annarsstaðar þar í sveit því að kolda loftið • streymir norður, ems og vatnið. Laxá er nú ísi lögð að mestu leyti, eftir hin miklu frost, og rennsli er stöðugt nú og ekki rennslis- truflanir sjáanlegai-. Vátnið er nú lagt að Miðkvísl og Mývetn- ingar settu sjálfir plankastífl- una Kjá Haganesi nú í vetur. „ÞÚSUND BLÓM“ Það er misskilningur hjá L:\russ Jónssyni og ísl.-ísafold. að Dag- ur vilii banna Lárusi að llugsa, Dagur vili euunitt að Lárus hugsi sem mest sjálfur ’og þurfi hvorki að sækja hugsanir tií Efnahagsstofnunarinnar, Seðla- bankans né Sjálfstæðisflokks- ins. Gert var ráð fyrir að fram- kvæmdastjóra Fjórðungssam- bandsins væri öll norðlenzkl mold jafn kær, og liann myndi, eins og Mao formaður, vilja láta „þúsund blóm spretta.“ En blómin hjá báðum eru færri en vonir stóðu til. ÞRÍSTÖKK LÁRUSAR Því meira, sem Lárus hugsar, því ljósara mun honum verða, að Fjórðungssambandið á að vera annað og meira en stökk- pallur, þó að hið ágæta þrístökhl Lárusar, fyrst upp í fram- kvæmdastjórastólinn, þaðan inn í bæjarstjórn Akureyrar og nú væntanléga inn á þing, sé gott met á stuttum tíma. SAMUR VIÐ SIG Einn aliniinkur úr þeirri hjörð, sem nú er búið að flytja til landsins, slapp og naut frelsis um nokkurt skeið. Hann drap 100 hænsn en náðist og var drepinn. Háar sektir liggja við, er dýr þessi sleppa úr haldi. Þennan mink vill enginn eiga og vísar hver frá sér. Nú hefur á Alþingi komið sú tillaga, að marka verði minka eða merkja. Kemst þá upp um eigandann ef minkur finnst á fjalli. (Framhald á blaðsíðu 2) Lína langsokkur á morgun Afla verkfallsheioiildðr Uppíýsinpstofnun landbúnaðar VEGNA veikinda leikara varð að fresta frumsýningu Leikfé- lags Akureyrar á sjónleiknum Línu langsokk, er vera átti á sunnudaginn var. Nú er frumsýningin ákveðin á morgun, fimmtudaginn 4. febrúar og hefst hún kl. 8 síð'- degis. □ STÉTTARSAMBAND bænda, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Samband íslenzkra samvinnu- Bændaskóli á Suðurl. LANDBÚNAÐARRÁ|ÐHERRA hefur skipað nefnd, er gera á tillögur til ráðuneytisins um staðsetningu nýs bændaskóla á Suðurlandi. En bændaskólarnir á Hólum og Hvanneyri eru þegar full- sétnir og hafa þurft að neita ■bændaefnum um skólavist. Formaður hinnar nýskipuðu nefndar er Gunnlaugur E. Briem, Halldór Pálsson, Her- mann Sigurjónsson, Hjalti Gestsson og Magnús B. Jóns- son. □ félaga, Mjólkursamsalan í Reykjavík, Sláturfélag Suður- lands, Osta- og smjörsalan s.f. og Grænmetisverzlun landbún- aðarins ákváðu fyrir nokkiu að efna til sameiginlegrar starf- semi, sem hefði það hlutverk að veita blöðum, útvarpi og öðrum fjölmiðlum hvers konra upplýs- ingar um landbúnaðarmál. Sú starfsemi, sem hér um ræðir, hefur hlotið nafnið Upp- lýsingaþjónusta landbúnaðar- ins. Er gert ráð fyrir, að upp- lýsingaþjónustan verði áþeklc þeirri starfsemi, sem erlendis ryður sér mjög til rúms og geng ur undir nafninu Public Rela- tion, skammstafað P. R. Verkefni upplýsingaþjónust- unnar verða aðallega sem hér segir: (Framhald á blaðsíðu 2) Lína Iangsokkur og legregluþjónarnir. (Ljósmyndastofa Páls)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.