Dagur - 06.03.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 06.03.1971, Blaðsíða 8
Sandur og sandkassar eru sígild í öllum leikskólum. (Ljósm.: E. D.) Dagheimili og leikskólar — SMATT & STORT I. í SEINNI tíð hefur það farið mjög í vöxt, að húsmæður hafa nnnið utan heimilis hluta úr degi. Þörfin eftir þessari vinnu hefur aukizt í iðnaði, við fisk- vinnslu og afgreiðslustörf. Þetta er þróun, sem ekki verður hreytt, þótt ég líti svo á, að fyrstu tvö árin eigi móðirin sjálf að annast um barn sitt. Annað kemur og til í sam- handi við þessi störf. Það virð- -st orðið ei-fitt að fnamfæra heimili af kaupi heimilisföður einkum ef að börnin eru mörg. En við þetta skapast vanda- mál. Hvað á að gera við bömin meðan húsmóðurin vinnur utan heimilisins? Hér á Akureyri hefur enginn vandi verið í þessu efni að sumr :nu. Pálmholt og leikskólinn Iðavöllur ásamt barnaheimilum utan bæjarins hafa fullnægt börfinni fyrir gæzlu barna. Meira að segja var Pálmholt og Jðavöllur ekki fullsetin siðast- liðið sumar. En svo bregður við í haust, að meiri eftirspurn verður eftir dvalarstað barna í Leikskólan- um en áður hefur verið. Reynt er að láta einstæðar mæður ganga fyrir, ef sótt er um í tæka tíð. En mörgum öðrum varð að neita. Stafar þetta senni lega af aukinni atvinnu í bæn- Góð hókmennia kynning BÓKMENNTAKYNNINGIN á fimmtudaginn tókst með ágæt- um. Fór hún fram í sal Amts- bókasafnsins og var hvert sæti skipað og raunar miklu meira. Bókmenntaklúbbur Akureyr- ar efndi til þessarar kynningar og kynnti Tómas Guðmundsson skáld og verk hans. Eiríkur Sigurðsson bauð gesti vel- komna, en að því loknu flutti Kristján Karlsson bókmennta- fræðingur erindi um skáldið, nokkrir nemendur Menntaskól- ans lásu úr ljóðum ]>ess og síð- ast las svo skáldið úr vaikum eínum. p um. Hér þarf því eitthvað að gera raunhæí't. Barnavemdarfélag Akureyr- ar lét byggja' Leikskólann og hefur rekið hann með styrk frá bænum. f -fyrfávetúr sendi fé- lagið bæjarstjórn bréf þess efn- is, að bærinn byggði dagheimili á Brekkunhi sem fyrst. Þetta áréttaði félagið með öðru bréfi síðar í vor, þar sem óskað var eftir að bærinn tilnefndi mann með ö'ðrum fulltrúa frá félag- inu til að velja dagheimilinu stað í' samráði við skipulags- nefnd. Jáfnfráhit tilkynnti fé- lagið, að það hefði tilnefnt Indriða Ulfsson, skólastjóra, af sinni hálfu. Skipulagsnefnd til- nefhdi Háráld Sveinbjörnsson, DAGANA 27.—28. febrúar var haldin á Hótel Loftleiðum ráð- stefna um mengun, sem I.and- vernd boðaði til í samvinnu við Rannsóknarráð ríkisins, Nátt- úruverndarráð og Eiturefna- nefnd ríkisins. Á ráðstefnunni fluttu 22 sérfræðingar á ýmsum sviðum erindi um mengunar- vandamál. Auk þess tóku marg- ir aðrir þátt ‘í umræðum og fyrirspurnum. Á ráðstefnunni kom fram, sem raunar var vitað fyrir, að þótt mengun sé mun minni á íslandi en víða erlend- is, fara íslendingar þó ekki var- hluta af henni. Auk mengunar, sem á rót sína að rekja til inn- lendra orsaka, berst talsvert af skaðlegum efnum erlendis frá. Má þar nefna olíu- og efnameng un, er berst með hafstraumum, mistur og geislavirkt úrfelli með loftstraumum, og snefill eiturefna með innfluttum mat- vælum. Á ráðstefnunni skýrði Páll Theodórsson eðlisfræðingur frá því, að hámark geislavirks úr- fellis eftir kjarnorkutilraunir stórveldanna hefði dreifzt um allbreitt belti á norðurhveli jarðar, og var ísland á norður- jaðri þess. Skerfur íslands af slíkri mengun var því ekki minni en annarra landa á svip- aðri breiddargróðu, og náði há- verkfræðing til þessa starfs. Hafa þeir komið sér saman um að sækja um ákveðna lóð. Á áætlun bæjarstjómar fyrir þetta ár er gert ráð fyrir 1.5 milljón króna framlagi til að byrja á þessari byggingu. Þann ig stendur málið nú. II. Ekki er hægt að búast við að bygging þessa dagheimilis taki minna en 2 ár. Hvernig á þá að mæta þörfinni á daggæzlu barna næsta vetur fyrir þær húsmæður, sem þess þurfa? í Reykjavík er það þannig, að ekki er hægt að taka á dagheim ili nema forgangsbörn, þ. e. (Framhald á blaðsíðu 4) marki 1963—1964. Eðlisfræði- stofnun Háskólans hefur fvlgzt með geislavirku úrfelli síðan 1958, og framkvæmt mælingar á geislavirkum efnum í matvæl um, aðallega kjöti og mjólk, síðan 1963. Litlar rannsóknir hafa farið fram á loftmengun á íslandi. Bent var á að nauðsynlegt væri að fylgjast betur með dreifingu köfnunarefnisoxýða frá Áburð- arverksmiðjunni en verið hef- ur, enda mun magn þess vera meira en leyfilegt er sums stað- ar erlendis. Köfnunarefnisoxýð eru eitruð mönnum og skepn- um, en valda ekki skaða á gróðri nema í miklu magni sé. Flosi Hrafn Sigurðsson veður fræðingur benti á, að staðgóð þekking á hitahvörfum, hraða og stefnu vinda væri ásamt öðr- um eitt af frumatriðum, sem taka bæri tillit til við staðarval verksmiðju með mengunar- hættu. í því skyni er nauðsyn- legt að afla meiri undirstöðu- þekkingar á þessum þáttum veðurfræðinnar, til að hægt sé að grípa til slíkra upplýsinga, þegar staðarval er ákveðið. Baldur Johnsen læknir ræddi hina nýju heilbrigðisreglugerð og sýndi fram á með myndum, að mikið vantar á, að nægilega ye4 eé gengið frá skolpræsum í SKÝ J AKL JÚF ARNIR Nú er ekki lengur í tízku að eiga myndir af Empire State í New York, sem var hæsta bygg ing heimsins í 40 ár, skýjakljúf- urinn mikli, um 400 metrar á hæð. Nú er búið að byggja ann- an á Manhattaneyju, sem er 420 metrar, og þar á „Bandaríska hehnsviðskiptastöðin“ að vera til húsa og í annarri byggingu jafn liárri. Ekki er talið verk- fræðilegum vandkvæðum bund ið að byggja 500 metra háhýsi. VÉLSLEÐARNIR Vélsleðarnir eru hin mestu þarfaþing og mjög útbreiddir í Bandaríkjunum, flestir raunar notaðir til skenuntunar, enda auðveldir í notkun, og auk skemmtunar til margra hluta nytsamlegir. En nú hafa menn vestra fengið áhyggjur af því, að vélsleðarnir skenuni gróður og valdi röskun á lifnaðarhátt- um ýmissa viltra dýra, sem mörg eru viðkvæm fyrir ónæði af völdum vélsleðanna. EFN AKL JÚFARNIR Lágfreýðandi þvottaefni, sjálfir efnakljúfar náttúrunnar og önn ur góð slagorð, hafa dunið á manni undanfarna mánuði frá útvarpi og sjónvarpi. Á sama tíma færist það í vöxt í Banda- ríkjunum, að þessi þvottaefni eru bönnuð vegna mengunar- hættu af þeim. ATHYGLISVERÐ JÁTNING Gylfi Þ. Gíslason flutti ræðu á aðalfundi Kaupmannasamtaka íslands fyrir skömmu. Þar sagði hann m, a.: „Jafnframt þyrfti að fara fram endurmat á tekjuskipting- unni í þjóðfélaginu, sérstaklega á þeim áhrifum, sem gildandi félagsmálalöggjöf, heilbrigðis- málalöggjöf og skattalöggjöf hafa í för með sér á tekjuskipt- inguna í þjóðfélaginu. Mér virð- ist ýmislegt benda til þess, að hagnýta mætti til réttlátari tekjujöfnunar en nú á sér stað það mikla fé, sem nú er varið þéttbýlinu, og frágangi vatns- bóla við ýmis hótel úti um land er mjög ábótavant. Jón Ingimarsson gat þess, að víða í löggjöf landsins væru dreifð ákvæði varðandi meng- un, en þau þyrfti að draga sam- an í ný allsherjarlög um meng- unarvarnir á íslandi, og einnig sami’æma stjórn þessara mála og aðgerðir í þeim. Einnig lagði hann til, að færð yrði út meng- unarlögsaga í kringum landið. Kjartan Jóhannsson ræddi um vandamál atvinnureksturs í sambandi við mengunarvarnir. (Framhald á blaðsíðu 2) ALÞÝÐUBANKINN hóf starf- semi sína á fimmtudaginn, og var Sparisjóður alþýðu þá niður lagður, yfirtekinn af hinum nýja banka. Bankinn er stofn- aður með 40 millj. króna hluta- fé og er til húsa á Laugavegi 31, Reykjavík. Bankastjórar eru Oskar Hallgrímsson og Jón Hallsson. Formaður bankaráðs er Hermann Guðmundsson. Með honum eru í bankaráði: Björn Þórhallsson, Markús Stef ánsson og Jóna Guðjónsdóttir, varamaöur Óakarií fWJgrims- til trj’gginga- og heilbrigðis- mála, og að skattalöggjöfin gæti verið heilbrigðari og réttlátari en hún er.“ | Þetta er merkileg jálning, eftir að Alþýðuflokkurinn hef- ur farið samfleytt irieð trygg- iugamálin í 15 ár eða bóUoá annau áratug. ’ró: A ý,i ; MERKUR FUNDUR Fundur ungra FramstVknftr- manna í Borgarbíói á dögunum vakti athygli. Hin veika von andstæðinganna um, að þessir ungu menn að sutman, er þar stigu í pontuna, væru að skilja við flokk sinn og sundra hpn- um, gufaði upp og varð að engu. Þeir Ólafur Ragnar Grímsson og' Baldur Óskarsson færðu sterk og hógvær rök að því, aðl á nieðan svokölluð vinstri öfl í landinu störfuðu Sundruð í mörguin flokkuni og flokksbrot utn, næðu þau ekki settu ntarki, en íhaldsöflin ættu hins vegar auðveldan leik til yalda. Um þetta liljóta allir vinstri nienrt að yera sammála. Hitt er svp annað' mál hversu úr skal bæta og sameina vinstri öflin til mikilla átaka. En víst er, að þeim fjölgar óðum er finna þessa þörf, og í röðum ungs' fólks er þess helzt að vænta, að sá grundvöllur finnist, sem unnt er að sameinast á. IIROLLVEKJA Ólafur Björnsson hagfræði- prófessor sagði ftýlega í þing- ræðu: „Hvað á að taka við að lokntí verðstöðvunartíniabilinu? Á að halda verðstöðvuninni áfram, og ef svo er, hvemig á að afla fjár til þess, þar sem fyrir því hefur ekki verið séðmema til 1. september? Eða á að reka ríkis sjóð með stórfélldum halla á tímabilinu og láta hann taka lán í Seðlabankanum? Veramá, að einhverjir liti þá lausn liým auga, en góð hagfræði hefuh það nú ekki verið talin hingað til. En ef verðstöðvuninni verð- Ur hætt, þá yrði það spuming, sem vissulega snertir mjög hagsl muni almennings, hvemig leysai eigi þann vanda, sem leiðir af þeim verðhækkunum, sem þá hljóta að verða þegar í stað. Nú em kjarasamningarr lausir, eins og kunnugt er á hausti komanda og enginn gerir öðm skóna en að einhverjar talsverði ar kaupgjaldshækkanir eigi sér þá stað. Að vísu er verð á út- flutningsafurðum liagstætt setn stendur en hin langvarandi og erfiða kaupdeila á togaraflotan- unt bendir þó til þess, að útgerð in telji sig ekki geta tekið á sigi rniklar kostnaðarhækkanir. Já, það er hrollvekja að hugsa til þeirra vandamála, sem blasa við, þó að sennilega verði eftir föngutn reynt að taka upp létt- ara hjal í þeim efnum, a. m. k. fram að kosningum.“ (Framhald á blaðsíðu 4). sonar í bankaráðinu er stóðu að kosningu tveggja bankastjóra við Alþýðubankann. Jóna Guð- jónsdóttir er fyrsta bankaróða- kona landsins. Sparisjóður alþýðu, sem nú rennur til Alþýðubankans, var ört vaxandi peningastofnun. En hinn 29. janúar 1971 staðfesti bankamálaráðherra reglugerð um Alþýðubankann. □ AÐFARARNÓTT fimmtudags var brotist inn í útibú KEA við Bye^ÍaYeg, en litlu stolið. □ DR. HORÐUR KRISTINSSON: Við þurfum að halda vöku okkar Alþýðubankinn sfofnaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.