Dagur - 21.04.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 21.04.1971, Blaðsíða 3
3 © -»• t ? t I t VORKOMA 1971 Bráðum er liðin öld síðan samvinnuhreyfingin skaut rótum á íslandi. Það liggur beint við að líkja upphafi hennar við vorgróður á liörðu ári. Síðan hefur fsland blómgast, svo að undravert má telja. Hinar seigu, þróttmiklu rætur samvinnuhreyfingarinnar hafa verið aflgjafi og festa þjóðfélagsins langan aldur, og hin íslenzka samvinnuhreyfing hefur dafnað og eflzt með gróandi þjóðlífi. Vöxtur og viðgangur samvinnuhreyfingarinnar er líftrygging heilbrigðs þjóðlífs, af því að hún vinnur í lýðræðisanda að því að viðhalda verzl- unaröryggi og skapa æ fjölbreyttari verkefni og menningarskilyrði, er svari tírnans þörf í öllum bæjum og byggðum landsins. Góðir íslendingar. Samvinnufélögin eru eign yðar sjálfra og þess vegna raunhæft tæki yðar til að skapa fullkomnara líf af innlendri rót í þessu landi. Óskum samvinnumönnum um allt land og Íslendingum öllum gleöilegs sumars Blóm, er hafi umfram alla aðra kosti seigju og þrótt Blóm, sem ekki að foldu falla föl á einni hélunótt. Indriði Þórkelsson © + 1 © 4- Itf'Vi'llJttih Mm'Air SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA I i ? x % t I i i f t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.