Dagur - 05.05.1971, Síða 8

Dagur - 05.05.1971, Síða 8
G Það er gamall siður á Akureyri að „slá köttinn úr tunnunni.“ Gerðu 12 hestamenn það á Gler- áreyrum sl. sunnudag, að viðstöddu íjölménni. Voru riddarar margir í litklæðum og hestar ij skreyttir. (Ljósm.: E. D.) Þingmál Framsóknarmanna og landsbyggðarstefna þeirra ANDSTÆÐINGUNUM þykir :.ióg um, hversu áhugasamir bingmenn Framsóknarflokksins eru um flutning mála á Alþingi. >ingmenn flokksins hér í kjör- iæminu, Gísli Guðmundsson, 'ingvar Gíslason og Stefán Val- geirsson, ásamt varamanni sín- um, Jónasi Jónssyni, hafa haft : orgöngu um mörg mikilvæg nál á þingi, ýmist saman, einir ,iér eða með öðrum þingmönn- un:. Eftirfarandi upptalning gefur ísbendingu um hin margvís- ! egu mál, sem þingmenn Fram- ióknarflokksins úr þessu kjör- iæmi beittu sér fyrir á síðasta ipingi: Tillaga til þingsályktunar um finaurskoðun stjórnarskrárinn- ar. Tillaga til þingsályktunar um ikiptingu landsins í fylki. Frumvarp til laga um Byggða afnvægisstofnun ríkisins o. fl. Tillaga til þingsályktunar um ..0 ára áætlun um ráðstafanir ,il að binda endi á vanþróun : slands í vegamálum. Frumvarp um virkjun fall- <atna í Þingeyjarsýslum. Tillaga til þingsályktunar um neildaráætlun um skólaþörf : andsmanna. Tillaga til þingsályktunar um dreifingu menntastofnana og eflingu Akureyrar sem mið- stöðvar mennta og vísinda utan Reykjavíkur. Frumvarp til laga um sjúkra- hús á Akureyri. Frumvarp til laga um fisk- iðnskóla. Frumvarp til laga um náms- kostnaðarsjóð. Akureyrartogarariiir FRÉTT frá Útgerðarfélagi Ak- ureyringa 3. maí. Kaldbakur landaði 27. apríl 133 tonnum. Svalbakur landaði 353 tonn- unl 19. apríl. Harðbakur er að landa 220 tonnum. Sléttbakur landaði 146 tonn- um 23. apríl. Loftur Baldvinsson landaði 22 tonnum 19. apríl og í gær og fyrradag var tekið á móti fiski úr nokkrum trillubátum. □ Frumvarp til laga um kjara- bæ.tur aldraðra. Tillaga til þingsályktunar um flugmál (öryggismál o. fl.). Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um Stofnlánadeild landbúnaðarins. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um Framleiðni- sjóð landbúnaðarins. Frumvarp til laga um upp- eldisstyrk búfjár vegna kals eða grasbrests. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Frumvarp til laga um breyt- ing-á orkulögum með það fyrir augum að ljúka rafvæðingu í svéitúm., Tillaga.til þingsályktunar um eflingu kalrannsókna á Akur- eyri. Tillaga tilyþingsályktunar um klak- ög éldisstöð fyrir lax og silung í Þingeyjarsýslum. Tillaga til þingsályktunar um sáttanefnd í Laxárvirkjunar- deilunni. KARLAKÓRINN G E Y SIR efndi til samsöngva í Nýja Bíói á Akureyri dagana 30. apríl, 1. og 2. maí. Söngstjóri er Philip Jenkins píanóleikari, og undirleikari var Kári Gestsson nemandi í Tónlistarskóla Akureyrar. Ein- söngvari með kórnum var Aðal steinn Jónsson, en á undan hléi lék Philip Jenkins einleik á píanó verk eftir Dom. Scarlatti og Debussy. Að þessu sinni hefur trúlega verið leitazt við að vanda vel til efnisskrár. Má segja, að oft var þörf, en nú er nauðsyn, þar sem mikið stendur til og Geysis menn eru að leggja upp í söng- för til Bretlands. Þar hefur þeim verið boðin þátttaka í listahátíð, sem fram fer í borginni Stoke on Trent nú á næstunni. Þegar sett er saman efnisskrá til flutnings í útlöndum, kem- um margt til greina, sem hafa þarf í huga. Það er engiu sérstök saga tál Hér er í öllum tilfellum um mikilvæg mál að ræða, sem yfir leitt varða hagsmuni lands- byggðar í heild eða framkvæmd norðlenzkrar landsbyggðar- stefnu. Við athugun þessara mála kemur í ljós, að flutnings- menn þeirra eru trúir þeirri stefnu og hugsjón að efla jafn- réttisaðstöðu landshlutanna og fólksins, sem landið byggir. □ Snjór að fara - fuglarnir koma Hrísev 4. maí. Atvinna er sæmi leg. Grenivíkurbátar lönduðu hér 23 tonnum og Auðunn kom með 6 tonn í fyrradag. Snjórinn er að fara og fugl- arnir að koma, þar með einn mesti góðvinur okkar, rjúpan. Inflúensan leggur nokkra í rúmið og velur sér nýja þegar hinir frískast. S. F. næsta bæjar, að hér á norður- hjara sé iðkaður söngur, og hér fyrirfinnist prýðilegar raddir og vel frambærilegir kórar. Þeg ar lagt er upp í slíkar ferðir, hlýtur það sjónarmið að vera efst á blaði, að íslenzkir kórar hafi eitthvað það að flytja af söngmennt sinnar þjóðar, sem til tíðinda megi telja. Þeim ber einkum að leitast við að gefa nokkra hugmynd um íslenzk tónskáld frá ýmsum tímum. Að vísu getur það ekki verið nema rétt í hnotskurn, en þeim mun mikilvægara er að velja lög með sterku svipmóti, sem bera skýr einkenni síns uppruna. Það verður að segjast eins og er, að það hefur ekki tekizt nema að litlu leyti. Efnisskráin er ekki með fastmótuðum heild arsvip. Það er e. t. v. tómt mál að ræða slíkt, þar eð allt er löngu ákveðið, en ég held samt það sé rétt að minnast stuttlega á þessa hlið málsins. Þama eru lög, seai regluleg- SMATT YFIRGEFUR ALÞÝÐU- FLOKKINN Dr. Gunnlaugur Þórðarson, einn af forystumönnum Alþýðu flokksins og fyrrum þingmaður hans, hefur lýst því yfir, að; hann styðji ekki þann flokk lengur. Höfuðástæðan sé fram- koma Alþýðuflokksins í land- helgismálinu, og svo afstaða hans til magra annarra mikil- vægra þjóðmála. „ANNAÐ VÆRI GLAPRÆÐI“ í blaðagrein segir dr. Gunnlaug ur m. a.: „Því er það heilög skylda okk ar við óbornar kynslóðir og neyðarréttur að gera nú þegar eða að minnsta kosti ekki síðar en stjórnarandstaðan leggur til nauðsynlcgar ráðstafanir til út- færslu landhelginnar í 50 sjó- rnílur, jiannig að við mætum á ráðstefnunni með þegar gerðar ráðstafanir, og í því efni virðist þjóðin vera einhuga. Annað væri glapræði af okkar liálfu.“ OG ENN SEGIR GUNNLAUGUR: „Eins og fyrr segir álít ég það heilaga skyldu okkar og það er meginástæðan fyrir því, að ég tel mig ekki geta átt samleið með mínum flokki, Alþýðu- flokknum, í hönd farandi kosn- ingum. Staðreynd er, að ég hef jafnan haft sérstöðu í ýmsum málum í mínum flokki og ekki sízt í þessu mikilvægasta máli þjóðarinnar. Ég hef aldrei farið dult með, að það liafi ekki verið rekið með þeim hætti, sem vera har fró upphafi, en nú er alltof mikið í liúfi og ég geng því ekki með til þessa leiks.“ HANDRITIN Fyrir 800 voru norrænir menn enn óskrifandi og ólæsir nema á rúnir, en af þeim er þó saga, sem af öðrum var skráð. Á fyrstu tímum áttu íslendingar því engar skráðar bókmenntir, en þeir námu „átta hundruð og sjö tugum eftir burð Krists,“ segir Ari fróði. Hið fyrsta, sem skráð var hér á landi voru lög þjóðveldisins og hófst sú ritun um 1100. Síðar komu svo kristileg rit, er þýdd voru og skráð á íslenzku, og enn síðar hófst svo sagnaritun- in. Og allt var skrifað með fjaðrapennum á kálfsskinn. En þorri skinnhandritanna var ur sómi er að, svo sem ísland farsældar frón í útsetningu Jóns Leifs og Ár vas alda í út- setningu Þórarins Jónssonar. Þá er Karlagrobb Jóns Ásgeirs- sonar ágætt lag og skemmtilegt. Af eldri og yngri kynslóð tón- skálda kynnu ýmsir að hafa saknað t. d. Sigfúsar Einarsson- ar og Jóns Nordal. Þannig mætti vitanlega lengi telja, en á þessari efnisskrá eru lögin eftir íslenzka höfunda fæst á þann veg, að þau gefi íslenzkan uppruna til kynna. Þau bera engan sérstakan svip eða sér- kenni. Þau eru endurómur af list annarra þjóða, sem gerólík- ar aðstæður og viðhorf hafa alið af sér. Þar með er ekki sagt, að slík lög þurfi endilega að vera lé- leg eða illa gerð. Þau geta verið áheyrileg og þjál til söngflutn- ings. Enginn neitar því heldur, að við höfum alið tónlistarmenn búna ágætum hæfileikum til tónsköpunar. Qinua^is er lík- (Ff«mhald á blaðisfS* 5j) &STORT skráð á 14. og 15. öld. Síðar, eða um siðaskiptin, kom pappírinn til sögunnar og svo prentlistin. EINSTÖK ÁKVÖRÐUN Ákvörðun Dana um að afhenda handritin til íslands, þar sem þau urðu til, er einstök í sam- skiptum þjóða, og fyrir íslend- inga er endurheimt hinna fornu bókmennta einstætt ævintýri. En bókmenntirnar, þár með hin öldnu skinnhandrit, er dýrmæt- asti menningararfur þjóðarinn- ar. Konungsbók Eddúkvæða eða Sæmundar-Edda iér skráð 1270. Þar er m. a. Vöíusþá og Hávamál. Flateyjarbók er rituð að mestu 1387, 450 blaðsíður í stóru broti, svo að aðeins feng- ust tvö blöð úr hverju kálfs- skinni. TIL LEIÐBEININGAR Alþýðumaðurinn má ekk; halda, að það sé „rógur“ um Braga Sigurjónson, að birta at- kvæðagreiðslur hans á Alþingi. Atkvæðagreiðslur þingmanna eru prentaðar í þingtíðindum og geymast þar í nokkrar aldir, eða á meðan pappírinn endist. Það er heldur ekki nema sjálf- sagt, að t. d. Akureyringar fái að vita, hvernig þingmaður frá Akureyri hefur greitt atkvæði um mál, sem varðar Akureyri, almannatryggingar og þing- menn Alþýðuflokksins. En al- mannatryggingar telja þeir þingmenn sitt aðal-baldreipi, síðan þeir hættu að vera „með ríkisrekstri“ og „á móti íhald- inu.“ Meira um þetta síðar ef rúm leyfir. MEÐ FULLUM FRIÐI „Samstarfi þeirra (þ. e. stjórn- arflokkanna) lýkur nú með fuil um friði“ segir Magnús Jóns- son fjármálaráðherra í viðtali við íslending-ísafold. En liann bætir við, enda maður sem kann að slá úr og í eins og sagÉ er: Ekki verður þó hjá því kom ist að benda á þá nýbreytni hjá Alþýðuflokknum, að hefja í vetur vinstri viðræöur.“ Já, ný- breytni var það, en með fullurn friði ségir Magnús. Svo getur liann endað þetta eins og Grön- dal: Mitt er að yrkja, en ykkar að skilja. LEIKVELLIRNIR Húsmóðir hefur beðið blaðið áð beina þeirri ósk til þeirra, er barnaleikvöllum bæjarins ráða, hvort ekki sé unnt að opna vell- ina hið fyrsta. En víða, einkum í nýjum íbúðahverfum, er mikil vöntun á athafnasvæði fyrir börnin og raunar allt á kafi í for um þessar mundir. Opnun leikvalla gæti því bætt úr brýnni þörf. GÓÐAR MYNDIR í BORGARBÍÓI ÞEIR, sem hafa hugsað sér að bregða sér í Borgarbíó á næst- unni, ættu varla að verða fyrir vonbrigðum, því úr nógu verð- ur að velja. Bíóið hefur fengið fjórar verðlaunamyndir; Ef ..., sem er sannsöguleg mynd um hið fræga skólahverfi Englend- inga, í heimi þagnar, eftir skáld sögu Carson McCullers, Indíán- ana, en það er bandarísk mynd um samskipti Indíána og hvítra manna og Lífvörðinn, sem sögð er hrottahörð í prógraminu. Ekki mun algengt, að margar verðlaunakvikmyndir séu á boð stólnum hér á sama tíma, en ef til vill er Borgarbíó með þessu að nafcmast. 25 ára afmælis síns fyrir sfcÖBamu, Q Samsöngur karlakórsins Geysis

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.