Dagur - 12.05.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 12.05.1971, Blaðsíða 3
3 IVi ATVINNA! Nokkrir vanir verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma (96) 2-18-22. NORÐURVERK H.F. Aðalfundur GLERÁRDEILDAR KEA verður í Barnaskóla Gleránhverl'is liinnrtudaginn 13. þ. m. kl. 20.00. Ven juleg aðalíundarstörf. Kjör fulltrúa á aðalfund KEA. DEILDARSTJÓRI. Ákureyrardeild Rauða Kross íslands heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 18. maí kl. 17.00 í skrifstofu félagsins, Skipagötu 18. \7en jjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Barnaheimili Ráðgert er, að Verkalýðsfélagið Eining reki dval- arheimili fyrir börn í sunrar, við Dagverðareyri, eins og verið hefur undanfarin sumur, 20. júní til 20. ágúst. Þeir foreldrar, sem áhuga hafa fyrir að konra börniurr til dvalar á heimilinu, eru vinsamlegast beðnir að irafa samband við skrifstofu verkalýðs- félaganna, Strandgötu 7, Akureyri. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Enskar blússur og peysur nýkonrnar, gott úrval. Gallabuxur á drengi, frá kr. 235.00. Flauelsbuxur, frá kr. 650.00. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR FÓTBOLTAR úr leðri - kr. 575.00. - plast, kr. 155.00. BADMINTON- SPAÐAR - frá kr. 115.00. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Finnsk BÓMULLAREENI — köflótt, röndótt og rósótt Köflótt DÚKAEFNI úr terylene VERZLUNIN DYNGJA -OrS - dagsins -Sími - 2-18-40 FRÁ LAUGARBREKKU SÖLUPLÖNTUR VORIÐ 1971: Sumarblóm: Stjúpur, blandaðar ............. kr. 6.00 — hvítar .................. — 6.00 — bláar ................... — 6.00 — rauðar................... — 6.00 — gular ................... — 6.00 — appelsíinigular ........ — 6.00 Ljónsmunnur..................... — 6.00 Morgunfrú ....................... — 6.00 Nentesía ........................ — 6.00 Levköj .......................... - 6.00 Áster ........................... — 6.00 Flauelsblóm ..................... — 6.00 Lóbelía ......................... — 6.00 Þrestakragi .................... —■ 6.00 Hádegisblóm ..................... — 6.00 Mímúlus, gulur................... — 6.00 Mímúlus, rauður ................. — 6.00 Linaría ........................ — 6.00 Paradísarblóm ................... — 6.00 parðaljómi (phlox) .............. — 6.00 Stokkrósarbróðir (malope) ....... — 6.00 Blátunga......................... — 6.00 Meyjablóm (godetía) ............. — 6.00 Snækragi ........................ — 6.00 Glitbrá ......................... — 6.00 Gulltoppur....................... — 6.00 Bellis, hvítur .................. — 6.00 Bellis, rauður Alyssum, hvítt Alyssum, rauðblátt Petunía 6.00 6.00 6.00 6.00 Maríugull ...... - 6.00 Fjölærar plöntur: Dahlíur úr pottum kr. 40.00 Lúpínur 20.00 Breiðublóm — 15.00 Sporasóley 15.00 farlaspori 15.00 Morgunroði 15.00 Sápujurt 15.00 Valmúi 15.00 Biskupsbrá 15.00 Hjartaklukka 15.00 Matjurtir: Hvítkál ... - kr. 6.00 Blómkál 6.00 Grænkál — 6.00 Gulrófur —- 5.00 Rauðrólur — 5.00 Höfuðsalat — 5.00 Blaðsalat — 5.00 Allar matjurtir eru í moldarpottum. Plönturnar verða seklar alla daga kl. 1—21 í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, Akureyri, sírni 1-20-71. ATH.: Plöntur verða ekki afgreiddar eftir kl. 21. Viðgerðarverkstæði og áhaldahús til sölu Tilboð óskast i áhaldahús og aðra aðstöðu Vega- gerðar ríkisins á milli Hjalteyrargötu og Kald- baksgötu á Akureyri. Upplýsingar verða gefnar á Vegamálaskrifstof- unni í Reykjavík og á skrifstofu Vegargerðarinn- ar á Akureyri. Tilboðum skal skila til Vegamálaskrifstofunnar í Reykjavík fyrir kl. 14.00 2. júní, en tilboð verða opnuð þá. VEGAGERÐ RÍKISINS. Veiðimenn! Frá 15. maí n.k. er veiði leyfð í Hörgá, gegn frarn- vísun leyfa, sem seld eru í Verzl. Brynjólfs Sveins- sonar h.f. í Skipagötu 1, Akureyri. VEIÐIFÉLAG HÖRGÁR. AUGLÝSING UM LÓÐAHREINSUN Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrilnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 28. maí n.k. Verði urn vanrækslu að ræða í þessu efni, mun lreilbrigðisnefnd Akureyrarbæjar láta hreinsa lóð- irnar á kostnað lóðaeigenda. HEILBRIGÐISNEFN D AKUREYRARBÆJAR. Seljum næstu daga LÍTIÐ GÖLLUÐ BARNA- STlGYÉL Á GÓÐU VERÐI BIKINI - SUNDBOLIR SUNDHETTUR - HANDKLÆÐI, rósótt SPORTJAKKAR KRUMPLAKKKÁPUR PLASTREGNKÁPUR VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.