Dagur - 26.05.1971, Qupperneq 5
4
3
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Súnar 1-11-66 og 1-11-67
Rkstjóri og ábyrgSarmaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Björnssonar hj.
Vanþróuð vegamál
Á SÍDASTA áratug hefur tvennt
farið saman: Gífurleg fjölgun hefur
orðið á bifreiðum í landinu og van-
þróun íslands í vegamálum er jafn-
framt augljós orðin. Með ári hverju
stóreykst vegaviðhaldsþörfin og þá
ekki síður viðhald og olíu- eða
benzínkostnaður sívaxandi bifreiða-
fjölda.
Þetta ástand er óþolandi, en því
er á þetta minnzt nú, að það verður
innan skamms á valdi þjóðarinnar,
að velja sér þingmeirihluta og ríkis-
stjóm, sem ekki lætur sér lynda, að
fljóta sofandi að feigðarósi í þessum
málum, en hefst handa um, að gera
sér grein fyrir liinu mikla viðfangs-
efni, seiaa framundan er og tekur
ákvörðun um, hvemig úr verði bætt
á viðunandi tíma. Það er bersýni-
legt, að Vegasjóði er ofurefli að leysa
þetta mál. Það verður að taka ríkis-
lán til að byggja upp hraðbrautimar
og þann hluta annarra þjóðvega, seni
mest álag er á og létta þannig á Vega
sjóðnum. Á þennan liátt ber m. a. að
endurgreiða á hæfilegum tíma þær
4—5 þús. milljónir, sem ríkissjóður
hefur tekið af umferðinni á síðasta
áratug í innflutnings- og leyfisgjöld-
um af bifreiðum og varahlutum. Til
lögur Framsóknarmanna um 10 ára
áætlun, um ráðstafanir til að binda
eoda á vanþróun íslands í vegamál-
um, verður að framkvæma.
Á Alþingi í vetur var afgreidd
áætlun í vegamálum fyrir árið 1971
og bráðabirgðaáætlun fyrir árið
1972. Tekjur Vegasjóðsins em áætl-
aðar ca. 900 milljónir króna að með-
altali hvort árið. Og er'þá að sjálf-
sctgðu meðtalin hækkun sú á benzín-
skatti o. fl., sem lögleidd var á þing-
inu.
Þjóðvegakerfi landsins í heild,
telst nú rúmlega 8800 km., auk fjall-
vega. Þjóðvegir í bæjum og þorpum,
sem fá hluta úr Vegasjóði eru ná-
lega 100 km. Hraðbrautirnar eru
324 km., þar af riúnlega 300 km. á
Suðvesturlandi, í nágrenni höfuð-
borgarinnar. Hér á Norðurlandi
telst hraðbraut milli vegamóta á
Moldhaugnahálsi og vegamóta við
Svalbarðsstrandarveg. En ca. 95% af
þjóðvegakerfinu telst til þjóðbrauta
og landsbrauta. Um sýsluvegi skal
ekki rætt hér.
Skriður er nú kominn á lagningu
hraðbrauta syðra, en hvað um 95%
þjóðvegakerfisins? Þegar afgreidd
var áætlunin fyrir 1971, var það
þannig gert, að nýbyggingarujcp-
hæðin, sem sett hafði verið í áætlun-
ina 1969, fyrir þelta ár, var hækk-
uð um 17—18% vegna verðlags-
(Framhald á blaðsíðu 2)
Kjósum Jónas - fellum stjórnina
segir GLÐMIJNÐIIR BJARNASON, BÆJARFULLTRÚI Á HÚSAVK
GUÐMUNDUR KRISTJAN
BJARNASON á Húsavík, starls-
maður Samvinnubankans, bæjar-
fulllrúi og einn af yngri mönnum
á íramboðslista Framsóknarmanna
í þeSsu kjördæmi, verður fyrir
svörum að þessu sinni.
Hann cr 27 ára gamall Húsvík-
ingur og stundaði nám í Sam-
vinnuskólanum, varð síðan starfs-
maður K. Þ. á Húsavík, en síðan
hjá Samvinnubankaútibúinu þar á
staðnum; hvatamaður að stofnun
verzlunarmannafélags og formað-
ur þess um skeið; er íormaður
Félags ungra Framsóknarmanna á
Húsavík og áhugamaður urn al-
menn mál. Hann er kvæntur Vig-
dísi Gunnarsdóttur, sem einnig
er Húsvíkingur, eiga þau hjón
tvær dætur og búa i Baldurs-
brekku 14.
Þið emð nú orðnir tvö þús. hér í
Húsavík?
Já, Húsavík er ört vaxandi kaup
staður og er íbúatalan nú rétt um
2000. A undanförnum árum hefur
Húsavík verið einn af fáum stfið-
um úti á landi, sem hlutfallslega
hefur haldið í við fólksfjölgun-
ina á höfuðborgarsvæðinu. Uiggja
til þess ýmsar ástæður.
Og hér liófst landnámið?
Við Húsvíkingar höfum státað
af þvf, að í raun og veru sé það
hér, sem landnámið hali átt sér
stað, cr Garðar Svavarsson hafði
Jiér vetursetu og er hann yfirgaf
staðinn varð hér eftir þræll hans
Náttfari, er tók sér bólfestu í vík-
um handan flóans, sem síðan eru
kenndar við hann og nefnast Nátt
. faravíkur. Þessi saga er að sjálf-
1 Sogðö svo kunn, að óþarft er að
rekja hana hér, en í tilefni af at-
burðum þessum héldum við FIús-
víkingar upp á ellefu alda byggð
í Þingeyjarþingi á síðastliðnu
sumri. Ilafa þau hátfðahöld af
sumum verið kölluð „þjófstart".
Hér var snemma verzlunarstaður?
Framan af öldurn fara litlar sög-
ur af Húsavík, þó eru til heimildir
um kirkjustað hér allt síðan á 14.
öld og í annálum er sagt frá því,
að um 1420 hafi breakir sjóræn-
ingjar rænt eða brennt kirkjuna.
Snemma á öldum er einnig getið
um Húsavík sem verzlunarstað og
á 16. öld er hér orðinn fastur verzl-
unarstaður. Frarn úr því fer pláss-
ið að stækka og útvegur að vaxa
sem síðar verður aðal lífæð stað-
artns.
Árið 1882 var svo fyrsta kaup-
félagiö, Kaupfélag Þingeyinga,
stofnað með aðsetur á Húsavfk og
varð það hér, svo sem víðast ann-
arsstaðar, ómetanleg stoð í upp-
bvggiiigu og framgangi staðarins.
Kaupstaðarréttindi fékk Húsa-
vík árið 1949 og voru íbúar stað-
arins þá um 1300.
F'iskiðjusamlag Húsavíkur var
stofnað 1951. Var það fyrst í sam-
vinnufélagsformi, en árið 1958 er
iþví breytt í hlutafélag með þátt-
töku kaupíélagsins og bæjarfélags-
ins, og í dag er útgerðin sá þáttur
atvinnulífsins, sem mest er undir
komið hér á Húsavík. Iðnaður er
hér einnig nokkur, en eingöngu
þjónustuiðnaður, s. s. byggingar-
starfsemi og ýmiskonar viðgerðar-
þjónusta, enda er staðurinn ört
vaxandi verzlunar- og þjónustu-
miðstöð alls héraðsins.
Merkir áfangar hafa náðzt í fram-
faraátt?
Mikilvægum áfanga í sögu kaup-
satðarins er náð, þar sem er Hita-
veita á Húsavík. Heita vatnið er
leitt frá Hveravöllum í Reykja-
hverfi um 18 km leið til Húsavík-
ur. Framkvæmdir liófust fyrir
réttu ári síðan, eða í maí 1970, og
voru fyrstu húsin tengd við hita-
veituna í ágúst. Nú er búið að
tengja flest hús sem lagt var að
síðastliðið haust og ekki cftir að
leggja nema 20—30 húsum. Á þessi
framkvæmd tvímælalaust eftir að
verða til mikilla hagsbóta fyrir
bæjarbúa og hafa örfandi áhrif á
vöxt kaupstaðarins.
Mikill liugur er í húsbyggjend-
um. Hefur nú í vetur og vor verið
úthlutað miklum fjölda lóða fyrir
einbýlishús og einnig er fyrirhug-
að að byggja í sumar tvö raðhús,
sem hvort er með fimm íbúðum.
F'lestum lóðunum liefur verið út-
hlutað til ungs íólks, sem vill setj-
ast hér að og er það ánægjuleg
þróun. Hitt er svo annað mál
hversu vel þessu unga fólki tekst
að komast yfir eigið húsnæði og
hvaða fyrirgreiðslu og lánamögu-
leika íslenzkt þjóðfélag býður því
upp á í dag.
Byggingar á vegum bæjarins?
Varðandi verkefni á vegum bæj-
arins, sem verið er að vinna að,
má fyrst nefna byggingu nýs gagn-
fræðaskóla, sem er stærsta fram-
kvæmd bæjarsjóðs á þessu ári. —
Áframhaldandi framkvæmdir eru
við frágang á safnahúsi, verið er
að fullgera sjúkrastofur á efstu
hæð nýja sjúkrahússins og unnið
er við að fullgera samöoniusalinn
í félagsheimilinu.
Þá er á 1 járhagsáætlun kr. 1
millj. vegna sorpeyðingarstöðvar,
og kemur í því sambatidi helzt til
grcina kaup á sorpbrennsluofni
sem framleiddur er í Svíþjóð. —
Mengunarvandamálið er nú ofar-
lega á dagskrá og tel ég mjög
mikilvægt, að ráðist verði sem
allra fyrst í þessa framkvæmd. —
Einnig eru á fjárhagsáætl. fjárveit
Guðmundur Bjarnason.
ingar til nýrra íþróttamannvirkja,
að vísu of lág upphæð og varla til
annars cb undirbúnings eða at-
hugana, til stækkunar barnadag-
heimilis og byggingar gæzlúvállar,
til byrjunarframkvæmda við bæj-
arstjórabústað, til kaupa á bruna-
liðsbifreið o. fl. Þá var stofnaður
Dvalarheimilissjóður aldraðra
með 100 þús. kr. framlagi og Fram
kvæmdasjóður með kr. 535.000,00.
Hótelmálin?
Svo sem kunnugt er brann
gamla hótelið okkar um s.l. ára-
mót og erum við ]>ví hótellaus. Fr
reynt að notast við ntjög óhent-
uga aðstöðu í Félagsheimilinu. —
Húsavfk er sem kjörin miðstöð
ferðamála. Hafnar eru fram-
kvæntdir við byggingu nýs hótels,
en því verki miðar allt of hægt,
þegar tekið er tillit til þess ástands
sem hér ríkir í þeim máltim. Á
sama tíma og stórar hótelbygg-
ingar i ísa hver af annarri á höfuð-
borgarsvxðinu, cr nær ógerningur
fyrir okkur að fá lánsfé til að
hrinda í framkvæmd þessu nauð-
synlega máli.
Gatnagerö og hafnannál?
Gatnakerfi okkar er því miður ei
til sóma, svo ekki sé rneira sagt,
enda hefur það að undanförnu
setið á hakanum fyrir öðrum stór-
málum, en þannig getur ckki
gengið öllu lengur.
Staður cins og Húsavík, er bygg-
ir svo mikið á útgerðinni, þarf
góða hafnaraðstöðu. Að undan-
förnu hefur verið unnið að skipu-
lagi hafnarinnar hjá hafnarmála-
stolnuninni og nú í vikunni kom
hingað til skrafs og ráðagerða
Magnús Olafsson vcrkfræðingur,
sem haft hefur með þetta að gera.
F'yrsta skrefið cr dýpkun á höfn-
inni þar sem viðleguaöstaöa íiski-
báta er fyrirhuguð. Á að lá m.s.
Gretti til aff vinna við það í sum-
ar og er kostnaðaráætlun þess
verks um 10 millj. króna. Er það
allt okkar ráðstöfunarfé til liafn-
arframkvæmda í ár. Þá er lögð
. áherzla á, aff uniiið yerði af.krafti.
við áð undirbúi smi'ði slipps cða
skipályílu iýrir- miiini skip. Cr
Eiimig þarf áð; vinna að því, að
á fjárlögu'm ríkisin's fyrir næsta-
ár verði vcruleg fjarveiting til
framkyæmda í Húsavíkurhöfn.
Hvern grunntón viltu liafa í ís-
lcnzkum stjóinniáluni?
„Framfor landsiijs alls, fcám-
för þjóðarinnar alirarÁ Ég áiít,
að þessi setning eigi-að vera grunn
tónninn í-íslenzku þjóðlífi í dag.
Skilningur landsmajiina á mikih
vægi þess, áð landiiý allt sé byggt
og nýtt, fer ört vaxandi. Fielri
raddir og hávaerári þcyrast .nú inu,
að uauðsynlegt sé að' sporna við
þcim. íólksstraumi, iscm á. nudaus.
förnum árum hefur lcgið til höf-
uðborgarsvæðisins og nauðsyn
þess að halda landinu öllu í
byggð.
l'il að byggðajafnvægi geti hald-
i/t þarf að jafna aðstöðu allra Is-
lendinga til menntúnar. Það þarf
að búa svo um hnútana að liverj-
um þeim, sem hug hefur á að
ganga menntaveg sé það efna-
hagslega kleift og að búseta í
dreifbýli eða erfið efnaiiagsaf-
koma einstaklinga eða ljölskyldná-
setji þar ckki stól. fyrir dyr. Þá
jrart cinnig' í- sambándi við cndur-
skipulagningu rúeniitamálahna að
auka valírelsi nemeiida á nánasefuij
að slíkt val geti átt sér stað sem
fyrst á menntaþráutinni og áð
námséfnið sé fært ín;er raimveru-
léikanum, atvintuimáltmuan og
hinu idaglega líli. Eiunig .álft- 'ég
mjög nauðsynlegt j að auka það.
sem nefnt hefur ivérið „fullorð-.
Smábátaflotinn í Húsavíkurhöfn.
insmenntun“. Það cru ekki aðeins
læknar og kenrrafar, sem þurla að
viðhaicia og auka þekkingu sína
og kumiáttu, heidur alluí hlmenn-
ingur. ^
Jafnvægi í byggð landsins hefur
alla tíð vérið eift af áðáTbaráttu-
málum Framsóknarflokkisins og
mótað stélnu lians í mörgum öðr-
um málum nátengdum þvi.
HvatV viltu segja um landhclgina?
Stækkun landhelginnar "er eitt
af brýilustif 'm'álurii þjóffafinnar í
dag. Þetta linna ekki sízt Húsvík-
ingar og nægir í þvf sambándi að
minna á ályktun, sem húsvískir
sjómenn og útgerðarmenú liafa
sent frá sér várðairdi það. Ef ckki
koma til skjótar ,og ákveðnar að- .
gerðir af háifu íslenzkra - stjórn-
valda í þessu stórmáli, þá styttist
í að við getum stillt „síðasta þorsk-
inum“ upp við Miðina á „síðasta
geirfuglinum“.
Sáingönguniáliri?
- Svo se'm'krinnúgt er, Tlytjum við
ídréiiiiýlisl’ólk mikið af okkar
neyzluvörúm frá Reykjavík. FÍutn-
‘ingskostuaður, seni af þessu stafar
er lagðtir á.'i'örulnar og þár ’með
meýtándáirri: Af vöruflutningúm á
laudi er: tck'inn vegatollur, þuiiga-
..skattur fyr.ir ckinn kílómeter, sem
éinifig légs't á vöruverðið. — Af
þessti leiðj'r; að vöruverð tíl ncyt-
enda. hcr ,á .uorðausturhorniiui er
miklu .hæifa en vöruverðið á
höfuðbofgarsvæðinu. Hvað vierð-
ur kvo fim' végaféð. Yið scm bjirg-
jririi níestáil ;skattinn hljótum að
’liafa bezitf vegina. Nei, svo ein-
; fnlt e'r það ékki. Á mcðan íbúar
!iöfnðborgáfsvæðisins aka sfeypta
^vegi, sem Tosta kr. 2.000 liver
sentimetri, berjumst við um í for-
arpyttunum. Þennan aðstöðumun
verður að jafna og uppbygging
vegakerfisins út um land má ekki
algjörlega sitja á hakanum vegna
bygginga hraðbrauta unihverfis
Reykjavík.
Þú hefur áhuga á ferðamálum?
Skipulagning ferðamála cr í
lireinasta ólestri og þarf þar eins
og vlða annars staðar að grípa til
skjéit.ra pg raun'tóéfra úrlnita. —
' Hánná ' þfli£ uppbyggingu ^kóla
og lélagsh’éímila á þann hátj, að
yfir siiniarrriánuðina sé .hægt að
nýtá þessar yönduðu bygg'ingár og
dýru scifi hótelaðstöðu lyrir ftrða-
.fólk. Ég ,gat áðan lítillega um
liótelmál pkkar Húsvíkinga, en
her.ct félagsheimili og hótel þyggt
sanjan, og fýrirhugað er, að þar
geti. verið heimavistaraðstaða fyrir
uTiglingá, sdm stunda nám> við
frainlíajdsdeildir gagnfræðáskól-
luis yfir .Veturiim en nýta Síðan
- skóláliýggjngainar í þágu ferða-
rriáfánhii-i ýlir sumarið. Eitt a£
. iíliúgamálum-ókEái-ÞÍ ngeyiriga er,
að varaflúgvöllur fyrir millilanda-
flug vcrði stáðsettur hér í Aðal-
dalshrauni, þar sem öll aðstaðá
er hin ákjós.anlegasta frá náttúr-
unnar hencli, og hvað’ sem því líð-
ur, þ;i þarf’ án tafar aff gera nrikl-
ar úrbætur á aðstöðu þeirri, sein
flugfárþegum er nú boðið uj>p á,
og auka qg bæta þarf allan ör-
ýggisúíbúnað flugvallarins.
Húsnæðismál unga fólksfns?
Vegna hinnar öru uppbygging-
ingar hér á Húsavík, fiirum við
ekki variriuta af [>essu vandamáii.
Auka þaff stórlega lAliamöguieika
þessa fólks, hvort Jieldur það -er að
Jryggja oða íesta kaup á eldra hús-
',næði, en >það eitt er ckki nóg, ef
-vaxtaájágið ér svo mikið, að írinn
almérini borgari. rísi ekki undir
lántökunum. Endurskóða —þarf
gildandi reglur um v.erðtryggingu
Fiúsnæðismálastjórnarlána <>g síð-
ast en ekki sízt þarf að beita <>11-
um tiltækum ráðum -við aff lækka
liiiin háa byggingárkostirað, ..t, cl.
með aukinni stöðhili, íaimsókuum
og ráðleggingum eða leiðbeining-
um við húsbyggjendurna, svo eitt-
hvað sé nefnt.
Nú fíður að kosningum, Guðmund-
i;r?
Já, ríkisstjórn sú, sem setið hef-
ur að völdum undanfarið er löngu
gengin sér til húðar. Hún hefur
margsinnis sýnt, að hún er ekki
vandanum vaxin. Finnst ekki
þjóðinni eða að minnsta kosti öllu
urtgu jólki mál til komið, að beitt
verði öðrum aðferðum og að nýir
menn verði látnir takast á við
vandann? Meirihluti stjórnarinnar
á Alþingi veltur á einu einasta
þingsæti. Bæti Framsóknarflokk-
urinn við sig einu ]>ingsæti er
ríkisstjórnin fallin. F'ramsóknar-
flokkurinn hefur sína grundvallar-
stefnu. Grunntónn hennar er í
fáum orðum lýðraði, samvinna,
jöjnuður.
„Framsóknarflokkurinn vill
byggja upp á-íslandi .sannkallað
frjálst lýðræðis- og menriingar-
þjóðfélag efnalega sjálfstæðra
manna, sem leysa sameiginleg
verkefni cftir leiðum samtaka,
samvinnu og félagshyggju". —
Ski]>ulagsmál flokksins eru einnig
í samræmi við þessa stefnu og hef-
ur hann sem slíkur unnið oj>nari
og á lýðræðislegri hátt en nokkur
annar íslenzkur stjórnmálafloþk-
ur. Má J>vi til sönnunar benda á
skoðanakannanirnar í öllum kjör-
dæmujn landsins til undirbúnings
og ..ákvörðunar framboðslista, og
nú fyrir skemmstu flokksþing, sem
opið var öllum.
í lok stjórnmálayfirlýsirigar 15.
ílokksþingsins ségir svo:
„Framsóknarflokkurinn mun á
komandi kjörtímabili vinna að
því að móta sameiginlegt stjórn-
málaafl þeirra, scm aðhyllast hug-
sjónir jafnaðar, samvinnu og lýð-
ræðis“. Með )>essa stefini að lcið-
(Framh. á bls. 2)
B-LISTINN
HÉR í blaðinu verða frambjóð-
endur B-listans í þessu kjör-
dæmi kynntir, og að þessu sinni
þeir tveir, sem fyrsta og annað
sætið skipa.
Gísli Guðmundsson
GÍSLI Guðmundsson alþingis-
maður á Hóli á Langanesi er
fæddur þar 2. des. 1903. For-
eldrar: Guðmundur Gunnars-
son bóndi á Hóli og kona hans
Kristín Gísladóttir. Hann lauk
gagnfræðaprófi á Akureyri, en
Gísli Guðmundsson.
stúdentsprófi í Reykjavík 1926,
og lagði síðan stund á íslenzk
fræði við Háskólann 1926—29.
Ritstjóri Tímans 1930—40 og
Nýja dagblaðsins 1934—36.
Hann var bingmaður Norður-
Þingeyinga á árunurn 1934—45
Iþróttaviðburður vegna aldarafrnælis
SL. FIMMTUDAG voru haldn-
ar leikfimissýningar pilta og
stúlkna úr Barnaskóla Akureyr
ar í tilefni af nýliðnu 100 ára
afmæli skólans. — Hófust
sýningarnar með því, að 200
börn, 100 telpur og 100 drengir,
gengu undir íslenzkum fána
inn í salinn og hringferð um
hann. Voru bömin öll úr 5. og
6. bekk skólans, að undanskild-
um nokkrum drengjum úr 4.
bekk, sem höfðu æft með 5.
bekk í vetur. Börnin stilltu sér
upp í raðir meðan skólastjór-
inn, Tryggvi Þorsteinsson,
ávarpaði áhorfendur og kynnti
það, sem fram skyldi fara
Gengu drengirnir því næst í
reglubundinni röð úr salnum,
en sýningin hófst hjá telpunum.
Var þeim óspart klappað lof í
lófa. Var æfingakerfið mjög við
hæfi þeirra og sýndu fegurð og
mýkt í öllum hreyfingum.
Seinni þáttur sýningar þeirra
voru stökkæfingar á dýnum og
ýmsum íþróttaáhöldum. Gengu
þær að síðustu í röð hringferð
um salinn og þegar síðasta telp-
an hvarf út um dyrnar, kom
fremsti drengurinn inn og var
skipulag á sýningum drengj-
anna í höfuðatriðum eins og hjá
telpunum, fyrst kerfisbundnar
staðæfingar og þar á eftir ýmis-
konar stökk og áhaldaæfingar.
Nokkrir drengjanna sýndu
verulega leikni í áhaldaæfing-
um. Oll bar sýningin vott um,
að alúð hafði verið sýnd við
undirbúningsþjálfun og skipu-
lagningu sýningarinnar.
Telpnaflokknum stjórnaði frú
Valgerður Elín Valdimarsdótt-
ir, en drengjaflokknum Kári
Árnason. Bæði hafa þau kennt
leikfimi við Barnaskólann um
nokkurra ára skeið og notið þar
vinsælda. . Skqlastjórinn,
Tryggvi Þorsteinsson, mun einn
ig hafa haft hönd í bagga með
öllum undirbúningi. Hann er
sjálfur íþróttakennari og þraut-
þjálfaður við skipulagningu fé-
lagsstarfa, ekki sízt gegnum
langt og farsælt starf sem skáta
foringi. Söngkennarar skólans
áttu og drjúgan þátt í því, að
sýningarnar í Borgarbíói og
íþróttaskemmunni heppnuðust
svo vel, sem raun bar vitni.
Birgir Helgason stjórnaði söng-
kórnum og undirieikari var
Ingimar Eydal. Hann sá einnig
um undirleik við leikfimissýn-
ingarnar.
Þessar sýningar eru
sönnun þess, að slík aukaverk-
efni eru börnunum ekki iitus
virði og mér kemur í. hug það,
sem Flalldór Vilhjálmsson skól;
stjóri á Hvanneyri sagði eit
sinn við okkur nemendur sína.
að loknum söngtíma. Það var
þessa leið:
„Þrátt fyrir ágæti námsbók
anna og þeirrar fræðslu, sen.
þær og kennararnir veita ykk ■
ur hér í skólanum, þá eru þao
nú söngtímarnir og leikfimis •
timarnir, sem gefa ykkur eitt •
hvert bezta og varanlegastu
nestið frá skólanum.“ Að hans
áliti voru þetta ekki nein óþörf
aukaverkefni.
Ég lít svo á, að þessi sýning
Barnaskólans í íþróttaskemm •
unni hafi verið einhver merk ■
asti íþróttaviðburður, sem fran .
hefur farið á Akureyri um
langt slteið,
Ármann Dalmannsson.
IIIIIIKIIIIIIIIIIIIlllllBIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllfillllllUUIIIIlllllll
F ramb jóáendur
kynntir
iiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinmii
Ingvar Gíslason
INGVAR Gíslason alþingismað-
ur á Ákureyri er fæddur í Nes-
kaupstað 28. marz 1926. For-
eldrar: Gísli Kristjánsson út-
gerðarmaður þar og síðar á Ak-
ureyri og kona hans Fanny
Ingvarsdóttir alþingismanns
Pálmasonar. Ingvar lauk stúd-
entsprófi við Menntaskólann á
Akureyri árið 1947. Hann stund
aði nám í íslenzkum fræðum
við Háskóla íslands 1947—48 og
við háskólann í Leeds í Eng-
landi 1948—49, hlaðamaður við
Vikuna 1949—50 og þar af starf-
andi ritstjóri sumarlangt og
hafði með höndum ritstjórn
mánaðarrits og vikurits 1950—
51, þingfréttaritari Tímans um
skeið. Lagði stund á lögfræði og
lauk kandidatsprófi í lögum
1956. Starfsmaður í ríkisbók-
haldi og fulltrúi í fjármálaráðu-
neytinu 1956—57. Forstöðúmað-
ur skrifstofu Framsóknarflokks
ins á Akureyri árið 1957 og
gegndi því starfi í nokkur ár,
en vann jafnframt að lögfræði-
störfum, kennslu o. fl. Á náms-
árunum stundaði hann ýmis
störf á sjó og landi, auk þeirra,
sem nefnd hafa verið. Á há-
skólaárum sínum tók Iiann all-
mikinn þátt í félagsmálum
stúdenta og mætti sem fulltrúi
stúdentaráðs á Alþjóðamóti
en sagði þá af sér vegna heilsu-
bilunar. Síðar þingmaður sama
kjördæmis 1949—59. Þingmaður
Norðurlandskjördæmis eystra
1959 og síðan. Hefur átt sæti á
síðan 1959. Af öðrum trúnaðar-
störfum má nefna: Hann var
kosinn í fulltrúaráð Utvegs-
banka íslands 1936 og síðan. Sat
í stjórnskipaðri nefnd sem und-
irbjó löggjöf þá um stéttarfélög
og vinnudeilur er gilt hefur síð-
an í rúmlega 30 ár. Um og eftir
1950 var hann í stjórn skulda-
skilasjóðs útvegsmanna og í
nefndum, sem endursko'ðuðu
bankalög og almannatryggingar
lög. Hann var á árunum 1956—
61 formaður atvinnutækjanefnd
ar, sem skipuð var af vinstri
stjórninni, en sú nefnd fór víða
um land og gerði athyglisverð-
ar skýrslur um atvinnuástand
og fleira í bæjum og þorpum,
ásamt 10 ára áætlun um hafna-
gerð á íslandi. Hann átti sæti í
framkvæmdaráði Framsóknar-
flokksins 1931—33 og síðan í
miðstjórn flokksins. Á þingi
hefur hann oftazt starfað í at-
vinnumálanefndum og allsherj-
arnefndum en einnig um skeið
í utanríkisnefnd. Gíslt hefur
fyrr og síðar fengizt nokkuð við
kennslu og ritstörf sem hér eru
ekki talin t. d. bókaþýðingar úr
erlendum málum. Kona hans er
Margrét Árnadóttir frá Gunn-
arsstöðum í Þistilfirði.
stúdenta í Sofia 1955. Hefur 6
sumur starfað sem fulltrúi bæj •
arfógeta á Akureyri og sýslu-
manns í Eyjafjarðarsýslu er.
stundar nú ýmis lögmannsstör;
á Akureyri. Hefur átt sæti á II
þingum fyrir Norðurlandskjöi ■
dæmi eystra. Hann hefur á Al-
Ingvar Gíslason.
þingi látið mennta- og menn-
ingarmál mjög til sín taka, eink
um jöfnun námsaðstöðu i lanc ■
inu og dreifingu skóla m. r,
með tillögu um uppbyggingu
skólamiðstöðvar á Akureyri .■ •;
tillögu um að gera ítarlega ■
áætlanir um skólaþörf landsins
næstu 10—15 ár. Félagsmal
liefur hann einnig latið til siu
taka, þ. á. m. húsnæðismál og
málefni aldraðs fóiks og
öryrkja. Var m. a. i stjómskíq-
aðri nefnd, sem fjallaöi um
stofnun lífeyrissjóðs fyxir aiia
landsmenn, og var 1905—66
framkvæmdastjóri nefndar, sei >'.
kannaði ástandið í áfengisma •
um og skilaði um þaö m.riefc.u
áliti. Hann á sæti í stjorn At-
vinnujöfnunarsjóðs, sem kjöriu
er á Alþingi. Kona Ingvars e
Ólöf Auður Erlingsdóttir, yti? •
lögregluþjóns í Reykjavik. Paln
sonar. |'