Dagur - 26.05.1971, Page 7

Dagur - 26.05.1971, Page 7
7 Nötað REIÐHJÓL ósk- ast til kaups. Þarf ekki að vera full stærð. Uppl. í síma 1-22-93. Til sijlu til brottflutn- ings HÚS (3.5x6 m). Ennfremursjálfvirk ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-20-25. LEIKFÉLAG AKUREVRAR TÚSKILDINGS- ÓPERAN, leikrit með söngr um, eftir Bertliold Brecht. Sýning fimmtud. kl. 8. Aðgöngúm iðasalan í Leikhúsinu opin kl. 3—5 daginn fyrir sýningu, og 3—5 og 7—8 sýningardag- inn. — Sími 1-10-73. BORGARBIO WOODSTÖCK - miðvilaidag kl. 5 og 9. W00DST0CK FIMMTUDAG kl. 5 og 9. KARLAKÓR AKUREYRAR FÖSTUDAG KARLAKÓR AKUREYRAR LAUGARDAG KARLAKÓR AKUREYRAR HVÍTASUNNUDAG BORGARBÍÓ - SÍMI 1-15-00. f f é Kærar þakkir sencli égöllum þeim,scm heimsóttu f £> mig, sendu mér kveðjur og gjafir á áttræðisafmæl- ^ inu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. £ * t f JÓN KRISTJÁNSSON. I | I I f * Við sendurn ykkur öllum, börnum, tengdabörn- * Guð blessi ykkur öll. I I um, barnabörnum og vinurn, sem glöddu okkur * ■f með gjöfum, blómum og skeytum á 50 ára hjú- & skaparafmæli okkar 21. maí. — Okkar innilegustu ; þaíikir. ® j Gúð blessi ykkur öll. $ ’ i . I f ÓÚÐBJÖRG JONSDOTTIR, f ZOPHONÍAS JÓNASSON. f f 1 I I I Þökkurn aúðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR JÓHANNSDÓTTUR, Stóru Brekku. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og ölhtm þeim, er léttu henni baráttuna við erfiðan sjúkdóm. Sigríður Guðmundsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Hannes Ragnar Reynisson, Stefán Guðmundsson. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að hvítasunnudag kl. 10.30 árd. Sálmar nr. 248 — 240 — 238 — 239. Fermingarbörn frá árunum 1951 og 1961 koma til guðsþjónustu með fjölskyldum sínum og minn- ast 20 og 10 ára fermingar- afmælis á þessu vori, —• Sóknarprestar. MESSAÐ í sjúkrahúsinu kl. 5 e. h. á hvítasunnudag. — P. S. AKUREYR ARKIRK J A. Mess- að á annan hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 577 — 236 — 243 — 251 — 685. Kvenfélags- konur í kvenfélaginu Hlíf koma til kirkju og minnast þess, að sumarstarfið í barna- heimilinu Pálmholti er að hefjast. — P. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju, hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 248 — 243 — 236 — 588 — 241. — P. S. ORÐ DAGSINS SÍMI 2-18-40. SJÚKRALIÐAR! Fundur í Þingvallastræti 14 fimmtu- daginn 27. þ. m. kl. 20.30. Mætið vel. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Hátíðasamkomur. Opinberar samkomur verða báða hvíta- sunnudagana kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Ásgrímur Stef- ánsson frá Siglufirði. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messa að Möðruvöllum hvítasunnudag kl. 13.30. Ferming. Þessi börn verða fermd: Anna Jóna Karlsdóttir, Hjalteyri, Árni Magnússon, Hjalteyri, Ásta Stefánsdóttir, Hlöðum, Birgir Stefánsson, Hallgilsstöðum, Björn Ingimarsson, Ásláks- stöðum, Dóra Magnúsdóttir, Hjalteyri, Óskar Jósefsson, Þrastarhóli, Ragna Finnsdótt- ir, Litlu-Brekku, Valgerður Davíðsdóttir, Glæsibæ. — Sóknarprestur. Messa að Bakka í Öxnadal á annan hvítasunnudag kl. 13.30. Ferming. Þessi börn verða fermd: Hermann Árna- son, Ytri-Bægisá, Ingvi Rún- ar Guðmundsson, Árhvammi, Ólöf Árnadóttir, Steinstöðum II. — Sóknarprestur. MINNINGARGJÖF til Akur- eyrarkirkju. Guðrún Gísla- dóttir hefir gefið kr. 2.000 til minningar um Jóhann Þóris- son múrara. Gefanda færi ég beztu þakkir og bið Guð að blessa minningu góðs drengs. — Birgir Snæbjörnsson. GULA BANDIÐ einnig eítirsótt í allan bakstur Buff? Sfeikfur fiskur? Ekki þó einhver nýr réftar? - Eða eru það bara þessar venjulegu bollur? Það skiplir ekki höfuðmáli. Allf þetla gefur verið hnossgæli, el það er malreilt á réflan hátt með réttura efnora. Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæfl. Reynið GULA BANDIÐ, það gefur malnum lokkandi úllif og Ijúffengl bragð. GIFTING. Þann 20. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, brúðhjónin Herdís Pétursdóttir og Páll Fossberg Leósson, vélvirkja- nemi. Heimili þeirra verður að Oddeyrargötu 5, Akureyri. KRISTNÍBODSHÚSIÐ ZION. Síðasta samkoma að sinni hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir hjartanlega velkomnir. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Opinber fyrirlestur: Hlutverk hvers og eins í því að halda söfnuðinum hreinum, sunnu- daginn 30. maí kl. 16.00. Allir velkomnir. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. HLÍF ARKONUR! Sameiginleg kirkjugöngudagur Hlífar- kvenna er annan hvítasunnu- dag kl. 2 e. h. Komum í kirkj- una og tökum sameiginlega þátt í guðsþjónustunni og biðjum fyrir sumarstarfinu í Pálmholti. KIRKJAN er opin til sýnis álla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—4 e. h. Á sunnudögum kl. 2—4 e. h. VORÞING Umdæmisstúkunnar nr. 5 verður haldið í Félags- heimili templara, Varðborg, sunnudaginn 6. júní n. k. og hefst kl. 4 síðdegis. Fulltrúar hafi kjörbréf frá stúkum sín- um. Venjuleg vorþingsstörf. — Framkvæmdanefndin. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 27. maí kl. 12.00. — Stjórnin. KVENNASAMBAND Akureyr- ar heldur aðalfund sinn mið- vikudaginn 26. maí í Elli- heimili Akureyrar kl. 8V2 stundvíslega. — Stjórnin. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félags- heimili templara — Varð- borg. Fundarefni: Vígsla ný- liða, önnur mál. Eftir fund: Ferðasaga með myndum bæði utanlands og innan. — Kaffi. — Æ.t. FRA Ferðafélagi Akureyrar. — Gönguferð frá Bakkaseli um Gilsskarð og niður í Hörgár- dal annan hvítasunnudag kl. 9.30. Þátttaka tilkynnist í síma 1-27-20 á fimmtudag eða laugardag kl. 18—19.30. TIL niinningar um Guðrúnu Jóhannesdóttur í Sandvík og áhuga hennar fyrir líknar- starfsemi hafa börn hennar og eiginmaður afhent okkur undirrituðum 30 þúsund kr. til Fjórðungssjúkrahússins og 20 þúsund kr. til Vistheimilis- ins Sólborgar á Akureyri. — Þökkum við af alhug þessar rausnarlegu gjafir. — Torfi Guðlaugsson, Jóhannes Óli Sæmundsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.