Dagur


Dagur - 03.06.1971, Qupperneq 7

Dagur - 03.06.1971, Qupperneq 7
7 - Kaupfélag Eyfirðinga skilaði góðum hagnaði - ENGIN KIÖLFESTA (Framhald af blaðsíðu 4). yrði þá settur yfir mennta- málin á íslandi? — Heldur liann, að almennir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem ald- ir voru upp við sparnað og hágengiskenningar Jóns Þor- lákssonar, hafi búizt við að kjósa yfir sig gerigisfellingar og eyðslustjórn Gunnars Thoroddsens og Magnúsar Jónssonar? Heldur hann, að það hafi ekki komið sumum Sjálfstæðiskjósendum á ó- vart, þegar flokkurinn þeirra gaf Alþýðuflökknum það í morgungjöf, að leggja gömlu kjördæmin niður? — svo að nokkuð sé nefnt. Það er hægt að segja margt um Sjálfstæðisflokkinn, sumt jákvætt. En kjölfesta í þjóð- lífinu er liann ekki. □ Elskulegur sonur minn og bróðir okkar, ÞORSTEINN SIGURJÓNSSON, fórst af slysförum 26. maí 1971. Margrét Þorsteinsdóttir, Björg Sigurjónsdóttir, Gunnlaug Sigurjónsdóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Ólína Sigurjónsdóttir, Tómas Sigurjónsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, og aðrir vandamenn. SIGURÐUR GÍSLI VIGFÚSSON, Eyrarveg 16, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. maí s.l. — Jarðarförin ákveðin síðar. Katrín Björnsdóttir. (Framhald af blaðsíðu 1). hann þess, að umsetning félags ins fyrsta árið hefði verið um 10 þúsund krónur en nú nær tveir milljarðar, síðasta ár. Þá gat hann þess, að hann flytti nú skýrslu KEA í 32. sinn, en í fyrsta skiptið, eða 1939, í um- boði Vilhjálms Þórs, er þá dvaldist vestan hafs og hvarf ekki á ný til Akureyrar. Um rekstur kaupfélagsins síð asta ár sagði Jakob, að verzl- unin hefði mjög aukizt, svo og framleiðsla verksmiðja og þjón- usta. Hefði verzlunaraukningin verið meiri en kostnaðurinn og leiddi það til góðrar niðurstöðu þegar á heildina væri litið, og betri en hann hefði þorað að vona á fyrri fundum með sam- vinnumönnum, þ. e. deildar- fundunum í vetur, áður en reikningar lágu endanlega fyr- ir. Sagði hann, að verzlunar- fyrirtaski félagsins hefðu aukið sölu sína í 1.825 milljarða árið 1970, en hefðu verið 1.451 mill- jarður árið 1969. Aukningin væri 26%. Iðnfyrirtæki og verk smiðjur hefðu aukið sína fram- leiðslu um 24%. Síðan rakti kaupfélagsstjórinn starfsemi hverrar deildar og hvers fyrir- tækis fyrir sig í stórum drátt- um, eftir því sem tími vannst til. Niðurstaða þessa mikla yfir- lits um hag og rekstur Kaup- félags Eyfirðinga fyrir árið 1970, sýndi raunar 20 milljónir króna til ráðstöfunar á þessum fundi, afskriftir á fasteignum hefði numið 18.2 millj. kr. og til beinna framkvæmda hefði ver- ið varið tæpum 38 milljónum króna. Þar af hefði verið varið til fjárfestingar á Dalvík og í Hrísey um 10 millj. kr. og hefðu því útibúin út með firðinum ekki verið afskipt. Kaupfélagsstjórinn sagði, að launagreiðslur félagsins til fast- ráðins starfsfólks hefðu numið um 40 milljónum á síðasta ári. Væri það svipuð upphæð og fé- lagið þyrfti að greiða Magnúsi frá Mel í söluskatt! myndi hann ekki oftar standa til að flytja ársskýrslu þessa stærsta fyrirtækis utan höfuð- borgarinnar. Hefði hann nú í nær aldarþriðjung staðið í þess- um sporum á aðalfundum en léti nú af framkvæmdastjóra- starfi. Þakkaði hann samstarfs- fólki sínu öllu, svo og félags- fólki fyrir hollustu í starfi og tryggð við hugsjónir samvinnu- manna og fyrir umburðarlyndi alls þessa fólks í sinn garð. — (Ljósmynd: E. D.). Sagði hann, að störf eyfirzkra samvinnumanna mættu vel vera öðrum til fyrirmyndar, — jafnframt sem þau væru Ey- firðingum sjálfum til sóma. — Margs væri að minnast, en nú væri sér þakklætið efst í huga og svo gleðin yfir því, að nú hefðu nær allar deildir og fyr- irtæld KEA skilað auknu starfi og arði. Að síðustu lýsti Jakob Frí- mannsson yfir því, að hann bæri hið fyllsta traust til þess manns, er nú tæki við kaupfé- lagsstjórastörfum, Vals Arn- þórssonar, og þakkaði honum ágætt samstarf undanfarin ár. Megi gæfa og guðs blessun fylgja Kaupfélagi Eyfirðinga, sagði framkvæmdastjórinn að lokum. En ræða framkvæmda- stjórans var þökkuð með lang- varandi lófataki. Fundargestir snæddu síðan hádegisverð í boði kaupfélags- ins og hó/ust fundarhöld aftur að honuírf Toknum og verður síðar sagt frá framhaldi fund- arins. D Kartöflsigarðamir milli Brunnár og Lækjarbakka verða tilbúnir næstkomandi föstudag. GARÐYRKJUSTJÓRI AKUREYRAR. N ý k o m ii a r ! SUNÐBUXUR velkomna Stjórnarformaður bauð gesti í lok ræðu sinnar minntist Jakob Frímannsson þess, að þessi aðalíundur Kaupfélags Eyfirðinga væri sérstakur fyrir sig persónulega, því að hér MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. (sjómannadaginn). Sálmar: 4 — 364 — 68 — 660 — 681. Séra Frank M. Hall- dórsson prestur í Nespresta- kalli predikar og sjötíu manna kirkjukór Kirkjukóra- sambands Islands aðstoðar við messuna. — B. S. GRÍMSEYJARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur. — Ferming. — Fermdar verða: Kristjana Bára Bjarnadóttir, Miðtúni og Sigrún Þorláks- dóttir, Garði. — P. S. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, föstudaginn 4. júní kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Hvað kennir biblían um dauðann, upprisuna og ríki Guðs? sunnudaginn 6. júní kl. 16.00. Allir velkomnir. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall súni 1-22-00. LEIÐRÉTTIN G. í frétt frá ferðalagi nemenda Héraðs- skólans í Reykjanesi 29. maí leiðréttist. Skólastjórinn heit- ir Kristmundur Hannesson en ekki Kristinn. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. SKODA OCTAVIA ’61 til sölu. Ekinn 62 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-20-82 og 1-15-41 á kvöldin. Bifreiðin A-410, sem er FORD FAIRLANE, ár<r. 1965, er til sölu. Anton Valdimarsson, B.S.O. VAUXHALL VICTOR ’68 til sölu og sýnis í Byggðavegi 134, eftir kl. 5 e. h., sími 1-19-16. AUSTIN GYPSY, árg. 1962 til sölu. Greiðslu- skilmálar. Skipti koma til greina. Hjálmar Jóhannesson, sími 1-29-08 á daginn og 2-18-54 á kvöldin. Til sölu FIAT 850, árg. 1967, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 1-25-77, eftirkl. 19. OPEL CARAVAN, árg. ’59» til sölu. í oóðu lagi. Uppl. í síma 2-13-74. Til sölu VA UXHALL ’5Í), vel með farinn. Uppl. hjá Guðmundi Gunnlaugssyni, Bíla- v<frkstæði Dalvíkur. BRÚÐKAUP. Þann 25. maí sl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin Ásthildur Sigurðar- dóttir og Rafn Bierring Helga son, Stokkahlöðum, Eyjafirði. BRÚÐHJÓN. Hinn 29. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Bjarnadóttir og Björn Sigmundsson útvarps- virki. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 32 F, Akureyri. Hinn 30. maí voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Sigurlína Guðrún Jónsdóttir og Þórar- inn Höskuldsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Garðarsbraut 73, Húsavík. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Alcureyrar- kirkju ungfrú Erla Vilhjálms dóttir og Jón Marteinn Þeng- ilsson lagermaður. Heimili þeirra verður að Hlíðargötu 6, Akureyri. FERMIN G ARBÖRN Akureyr- arprestakalli. Farið verður á fermingarbarnamótið í Möðru vallaprestakalli laugardaginn 12. júní. Farið verður frá Akureyrarkirkju kl. 9. Far- gjald verður kr. 175 og móts- gjald kr. 50. Vinsamlegast lát- ið prestana vita um jjátttöku. — Sóknarprestar. ORÐ DAGSINS SfMI 2-18-40. AÐALFUNDUR Berklavarnar Verður haldinn laugardaginn 5. þ. m. kl. 3 e. h. að Hótel Varðborg. Venjuleg aðalfund arstörf. Kosning fulltrúa á landsfund S.Í.B.S. Félagar fjölmennið. Kaffiveitingar. — Stjórnin. DREGIÐ hefur verið í innan- félagshappdrætti Kristniboðs- félagsins Frækorn og komu vinningar á eftirtalin númer: 14, 15, 22, 24, 37, 38, 98, 104, 221, 253, 283, 285, 309, 452, 555, 565, 599, 656, 773, 798, 800, 836, 860, 888. Aukavinningur kom á nr. 813. Vinninga skal vitjað í Möðruvallastræti 1, Akur- eyri og Freyjugötu 23, Sauð- árkróki. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri. Frá og með 1. júní verður safnið opið kl. 2—3.30 alla daga, nema laugardaga. Skrifstofan opin á mánudög- um kl. 2—5 síðd. GJÖF. Hinn 28. maí sl. barst Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri gjöf, kr. 50.000.00, frá Kvenfélagi Svalbarðsstrand- ar. Gjöfin er færð sjúkrahús- inu í tilefni af sjötíu ára af- mæli félagsins. — Stjórn sjúkrahússins flytur gefend- um sínar beztu þakkir og ósk ar þeim velfarnaðar í starfi. — Torfi Guðlaugsson. BUXNADRAGTIR. EILIÐARTÖSKUR — hvítar og mislitar. SIvINNHANZKAR o. fl. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.