Dagur - 16.06.1971, Side 2

Dagur - 16.06.1971, Side 2
PÓSTFLUG frá Akureyri til nokkurra staða á Norðaustur- landi hófust nú um sl. mánaða- mót. Það er Norðurflug, sem annast póstflugið og flogið er á vél, sem tekur 10 farþega, svo fólk fær að fljúga með póstin- um, ef svo vill verkast. Flogið er á þriðjudögum og föstudög- um til Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Mikil bót er að þessu póst- flugi, sérstaklega á veturna, en þó hefur ekki þurft vetur til, að pósturinn bærist þriggja vikna gamall til Þórshafnar. í ráði er að halda þessu póstflugi áfram og er það ómetanlegt hagræði. □ Margar ólæslar bifreiðar Maríunaður Fram grípur knöttinn, en Þormóður er vel á vérði. (Ljósm.: H. T.) Fyrslu leikir ÍBA lofa góðu KNATTSPYRNULIÐ íþrótta- bandalags Akureyrar hefur nú leikið þrjá fyrstu leikina í fyrstudeildar-keppninni og hef- ur því gengið betur í upphafi keppnistímabils en oft áður. Fyrsti leikurinn var háður 22. maí í Reykjavík við K. R. 'Vann ÍBA þar 3:2. Annar leik- urinn fór fram á Akranesi 5. ;júní, Akurnesingar sigruðu 1:0. iÞriðji leikurinn fór svo fram á Akureyri 12. júní og keppt við Fram. Úrslit urðu 2:2. Sól var 'þann dag, norðan gola og svolt. Margt manna var á íþróttasvæð inu, svo sem venjulegt er á 'knattspyrnukappleikjum hér í inga verður um helgina og fer fram í Keflavík. Þjálfari ÍBA er Guttormur Ólafsson. Nokkr- ir nýir menn eru í ÍBA-Iiðinu að þessu sinhi. Formaður Knattspyrnuráðs Akurevrar er Páll Jónsson. — Hann telur liðið líkt að styrk- leika og síðustu ár. En byrjun- in spáir þó fremur góðu. Væntanlegt er til Akureyrar danskt lið, sem Akureyringar léku við í fyrra. Þessi lið keppa væntanlega 5. júlí. UM HELGINA urðu nokkuð margir árekstrar. Á sunnudags nóttina ók ölvaður maður á þrjá bíla og skemmdust allir fjórir. Umferðin gekk hins vegar vel á sunnudaginn, t. d. í sam- bandi við flutning fólks að og frá kjörstað. Fyrir og um helgina voru fjórir menn teknir, grunaðir um ölvun við akstur. Á sunnudagsnóttina vár bíl stolið í Glerárhverfi og fannst hann síðar við eina Eyjafjarðar árbrúna, mjög skemmdur. Fiktað hafði verið við nokkra aðra bíla í Glerárhverfi sömu nóttina. Á föstudagskvöld var bíl stol- ið í Skipagötu og fannst liann síðar á Oddeyrartanga. Ölvað- ur maður játaði á sig verknað- inn. Lögreglan minnir bílaeigend- ur á, að ganga ekki frá bílum sínum ólæstum, að marggefnu tilefni. Ólæstir bílar, jafnvel með lykli í kveikjulásnum, freista manna, einkum ölvaðra, og hafa slys hlotizt af. Mun þetta hin þarfasta ábending. Úrslit alþingiskosninganna sl. sunnudaj SVIGATÖLUR ERU ERÁ 1967 TIL SAMANBURÐAR NORÐURLANÐ VESTRA bæ. Akureyringar léku undan vindi í fyrri hálfleik, sóttu þá állfast og gerðu tvö mörk. Var Kári Árnason þar að verki í bæði skiptin. Fram sótti meira 1 síðari hálfleik, og Arnar Guð- .laugsson og Sigurbergur Sig- steinsson skoruðu mörkin fyrir sunnanmenn.. — Dómari var Gunnar Finnbogason, Akra- :aesi. Næst leikur ÍBA við Keflvík- Atkv. Þm.: % A-listi 4.468 ( 7.138) 1 (2) 10,1 (17,5) B-listi 6.766 ( 6.829) 2 (2) 15,3 (16,7) D-listi 18.884 (17.510) 6 (6) 42,6 (42,9) F-listi 4.017 1 9,1 G-listi 8.851 (5.423+3.520 2 (1+D 20,0 (13,3 =8.943 + 8,6: =21,9) O-listi 1.353 0 3,0 Auðir seðlar og ógildir 598. Þingmenn Reykjavíkur. Af A-lista: Gylfi Þ. Gíslason, af B-lista: Þórarinn Þórarinsson, Einar Ágústsson, af D-lista: Jóhann Haf- stein, Geir Hallgrímsson, Gunnar Thoroddsen, Auður Auðuns, Pét- ur Sigurðsson, Ragnhildur Helgadóttir; af F-lista: Magnús Torfi Ólafsson; af G-lista: Magnús Kjartansson og Eðvarð Sigurðsson. Atkv. Þm.: % A-listi 566 ( 652) 0 (0) 11,0 (13,0) B-listi 2.004 2.010) 2 (3) 39,0 (40,2) D-listi 1.679 (1.706) 2 (2) 32,6 (34,1) G-listi 897 ( 637) 1 (0) 17,4 (12,7) Þingmenn Norðurlands vestra: Af B-lista: Ólafur Jóhannesson, Björn Pálsson af D-lista: sr. Gunnar Gíslason, Pálmi Jónsson; af G-lista: Ragnar Arnalds. NORÐURLAND EYSTRA KNATTSPYRNA A LAUGALANDSVELLI 'N. K. LAUGARDAG fer fram knattspyrnuleikur milli Eyfirð- inga og Skagfirðinga að Lauga- iandsvelli í Eyjafirði, og hefst hann klukkan 4 e. h„ Leikur þessi er liður í 3. deild fslands- mótsins. Eyfirðingar hafa leik- ið tvo leiki áður. Þeir unnu REYKJANES Atkv. A-listi 2.620 (3.191) B-listi 3.586 (3.529) D-listi 6.492 (5.363) F-listi 1.517 G-listi 3.056 (2.194) O-listi 578 Auðir seðlar og ógildir 314. Þm. % 1 (1) 14,7 (21,4) 1 (1) 20,1 (23,7) 2 (2) 36,3 (36,0) 0 8,5 1 (1) 17,1 (14,7) 0 3,2 Atkv. A-listi 1.147 (1.357) B-listi 4.676 (4.525) D-listi 2.938 (2.999) F-listi 1.389 G-listi 1,215 (1.571) Þm. % 0 (0) 10,1 (13,0) 3 (3) 41,1 (43,3) 2 (2) 25,9 (28,7) 1 12,2 0 (1) 10,7 (15.0) Auðir seðlar og ógildir 143+2 vafaseðlar. Þingmenn Norðurlands eystra: Af B-lista: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson; af D-lista: Magnús Jónsson, Lárus Jónsson; af F-lista: Björn Jónsson. Siglfirðinga 4:0, og gerðu jafn- Þingmenn Reykjaness: Af A-lista: Jón Ármann Héðinsson; af B- t.efli við A.-Húnvetninga, 3:3. lista: ,J6n Skaftason; af D-lista: Matthías Mathiesen, Oddur Ólafs- son; af G-lista: Gils Guðmundsson. AUSTURLAND Pósfstimpill 'DAGANA 2.—4. júlí n. k. mun þess minnzt á Sauðárkróki, að 100 ár eru liðin frá því fyrsti óbúinn settist þar að. Póstmálastjórnin hefur ákveð :ið í tilefni þessa afmælis, að hafa sérstakan póststimpil á Pósthúsinu á Sauðárkróki 2.— 4. júlí, eða þá daga sem hátíða- höldin standa. Sauðárkróksbær eignast nýtt skjaldarmerki, sem farið verður að nota frá þessum tímamótum, og hefur verið ákveðið að gefa út sérstök umslög með skjaldar merkinu á, sem seld verða þessa daga. Umslögin með póststimplin- um á, er hægt að panta á bæjar skrifstofunni í síma 95-5133. VESTURLAND Atkv. A-listi 723 ( 977) B-listi 2.483 (2.381) F-listi 602 G-listi 932 ( 827) Auðir seðlar og ógildir 122. VESTFIRÐIR Atkv. A-listi 464 ( 704) B-listi 1.510 (1.804) D-listi 1.499 (1.608) F-listi 1.229 G-listi 277 ( 611) Auðir seðlar og ógildir 78. Þm.: % 0 (1) 10,8 (15,6) 2 (2) 37,2 (38,0) 0 9,0 1 (0) 13,9 (13,2) Þm.: % 0 (1) 9,3 (14,9) 2 (2) 30,3 (38,2) 2 (2) 30,1 (34,0) 1 24,7 0 (0) 5,6 (12,9) Þingmenn Vesturlands: Af B-lista: Ásgeir Bjamason, Halldór E. Sigurðsson; af D-lista: Jón Árnason, Friðjón Þórðarson; af G-lista: Jónas Ámason. Atkv. Þm.: % A-listi 293 ( 286) 0 (0) 8,2 ( 8,9) B-listi 2.564 (2.894) 3 (3) 44,4 (53,6) D-listi 1.146 (1.195) 1 (1) 19,9 (22,2) F-listi 336 0 5,8 G-lisfi 1.435 (1.017) 1 (1) 24,8 (18,9) Áúðif' seðlar og ógildir 84. Þingmenn Austurlands: Af B-lista: Eysteinn Jónsson, Póll Þor- stéinsson, Vilhjálmur Hjálmarsson; af D-lista: Sverrir Hermanns- son; af G-lista:: Lúðvík Jósepsson. SUÐURLAND Atkv. Þm.: % A-listi 739 ( 754) 0 (0) ( 8,9) B-listi 3.052 (3.057) 2 (2) (35,9) D-listi 3.601 (3.578) 3 (3) (42,0) F-listi 305 0 G-listi 1.392 (1.123) 1 (1) (13,2) Ó-listi 178 0 Auðir seðlar og ógildir 160. Frá Afmælisnefnd Sauðárkróksbæjar. Þingmenn Vestfjarða: Af B-lista: Steingrímur Hermannsson, Bjarni Guðbjörnsson; af D-lista: Matthías Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson; af F-lista: Hannibal Valdimarsson. Þingmenn Suðurlands: Af B-lista: Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson; af D-lista: Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Stein- þór Gestsson; af G-lista: Garðar Sigurðsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.