Dagur - 25.08.1971, Page 2
2
FROSKMANNABÚN-
INGUR til sölu, stærð
nr. 48.
Uppl. gefur Björn Sig-
mundsson í síma 1-16-26
ELDRI-DANSA-
KLÚBBURINN heldur
dansleik í Alþýðuhúsinu
n.k. laugardag, 28. ágúst,
kl. 21.00. Miðasalan hefst
k'l. 20.00.
Stjórnin.
AUGLÝSID í DEGl
SW-©'Víí;-'}'ííW'ííC-S.©'^í5E-)-í3'>i>iS'©'^-í;';->t
BARNFÓSTRA óskast
milli kl. 17 og 19, fimm
daga í viku, gott kaup.
Uppl. í síma 2-14-72.
VETRARMANN, van-
an sveitastörfum, vantar
mig frá 1. sept.
Óttar Björnsson, Lauga-
landi.
ATVINNA-!
Fatagerð J.M.J. vill ráða
nokkrar stúlkur á sauma-
stol’u.
Uppl. í síma 1-24-40.
Fatagerð J.M.J.
Fasteignasalan Furuvölium 3.
Sími (96)11258.
Til sölu 4 herbergja íbúð í fjögurra 'íbúða húsi á
ytri-brekkunni, íbúðinni fylgir frágengin bíl-
geymsla.
Til sölu 4 herbergja íbúð i tvíbýlishúsi við Odd-
eyrargötu.
Til sölu 3 og 4 herbergja íbúðir í smíðum í fjöl-
býlislnisi við Víðilund, beðið eftir láni Húsnæðis-
málastjórnar Ríkisins.
Höfurn kaupanda að góðu einbýlishúsi, og góðri
5 herbergja ílrúð.
Höfum kaupanda að stóru tveggja íbuða húsi,
helzt á eyrinni, mikil útborgun.
FASTEIGNASALAN FURUVÖLLUM 3.
sími 1-12-58. — Ingvar Gíslason, Hdl.
Frá og með 1. september 1971 breytast viðtalstím-
ar F.IRÍKS SVFINSSONAR, læknis, og verða
þannig:
Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fcistudaga
kl. 15—16. Símaviðtalstími sömu daga kl. 14.30—
15, sími 1-17-90.
SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.
Til sölu;
Lítið einbýlishús í Glerárhverfi.
Tvær samliggjandi stofur og eitt lierbergi.
Tveggja herbergja íbúð í Innbænum.
RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislag. 5,
viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82.
Tilboð í innréttingar
Tilboð óskast í smíði inniliurða og eldhúsinnrétt-
inga sex íbúðarhúsa á Kópaskeri.
Nánari uppl. hjá Kaupfélagi Norður-Þingeyinga,
sírni 5-21-32.
GLERAUGU eru í van-
skilum á afgreiðslu Dags
(í 1 jósbrúnni umgjörð).
Barngóð KONA óskast
til að gæta tveggja barna,
8 mánaða og 5 ára, frá
kl. 8 til 18 fimm daga
í iviku í vetur. Fæði og
íhúsnæði getur fylgt.
Uppl. í síma 2-11-22.
Ung stúlka óskar eftir að
taka HERBERGI á
leigu. Æskilegt fæði á
sarna stað.
Uppl. í síma 2-11-92.
ÍBÚÐ óskast. — Kennari
við Menntaskólann óskar
eftir að taka á leigu 3—4
herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomu-
lagi.
Uppl. í síma 4-13-25,
Húsavík.
Til sölu er 3ja herb.
ÍBÚÐ, neðri hæð, Hafn-
arstræti 2.
Uppl. á staðnum frá kl.
18 til 20.
HERBERGI óskast fyrir
Menntaskólanemanda,
sem næst skólanum.
Uppl. gefur Friðrik
Kristjánsson, Kristnesi.
HERBERGI til leigu.
Fæði á sama stað. Alger
reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 2-11-96.
HERBERGI óskast
handa tveim skólapilt-
um sem næst M.A.
Reglusemi heitið.
Upþl. gefur Isleifur
Sumarliðason, Vöglum,
sími um Skóga.
ÍBÚÐ itl leigu, 2 herb.
og eldhús.
Uppl. í síma 1-25-77.
Stúlka <)skar eftir að taka
HERBERGI á leigu frá
15. sept. á Syðri Brekk-
unni eða sem næst
sjúkraluisinu.
Uppl. í síma 1-27-53,
milli kl. 18.30 og 20 og
í hádeginu.
Til sölu er 4ra manna
FIAT 600 D, fólksbif-
reið, árgerð 1967. Bif-
reiðin er í góðu lagi.
Uppl. í síma 1-11-48,
eftir kl. 7 að kvöldi.
Nýr VOLKSWAGEN
1302 S, til sölu, Hagstætt
verð.
Uppl. í síma 1-19-30.
Hú er
UPPSKERUTlMI!
Kaupið íslenzka grænmetið
meðan jiað er BEZT
HVÍTKÁL
TÓMATAR
AGÚRKUR
GULRÆTUR
BLÓMKÁL
GULRÓFUR
RAUÐRÓFUR
HÖFUÐSALAT
STEINSELJA
SELLERI
PÚRRUR
PAPRIKA
Nýjar, íslenzkar KARTÖFLUR
— 5 kg poki á kr. 64.00.
Nýkominn LAUKUR, mjög góður
- kr. 28.00.
KJÖRBUÐIR
KEA
Akureyringar
Komið hefur ti! tals, að dagheimilið að Pálmliolti
verði starfrækt n.k. vetur.
Þar sem ekki er ljóst, hver þörf er fyrir rekstur
slíks heimilis að vetrarlagi, en nauðsyn að kanna
það, áður en lrorfið er að slíkum reikstri, eru for-
eldrar, sem hug liafa á að koma börnum sínum
á aldrinum 2ja til 6 ára til dvalar þar, beðin að
snúa sér til félagsmálastjóra Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, með umsóknir sínar fyrir 31. ág. n.k.
I umsóknunum þarf að koma fram:
Nöfn barna og fjöldi, svo og nöfn foreldris (for-
eldra), hvort þörf er á gæzlu allan daginn, eða
fyrir hádegi eða eftir hádegi, svo og um atvinnu
beggja forcldra, eða foreldris, ef um einstæða for-
eldra er að ræða.
Brýn nauðsyn er, að nákvæmlega sé skýrt frá
framangreindum atriðum.
Tekið skal fram, að ekki hefur verið ákveðið með
rekstur himilisins, en verði ákveðið að starfrækja
það, verða umsóknir þessar teknar til athugunar,
ef þær eru nægilega glöggar um framangreind
atriði.
■' i • l -
FÉLAGSMÁLARÁÐ.
; (
-r4
Blóðsöfnunarbíll Rauðakross íslands verður á Ak'-
ureyri þriðjudaginn 31. september við Mennta-
skólann.
Allir, sem ekki eru skráðir til blóðgjafar hjá
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru hvattir til
að láta skrá sig.
Styðjið gott málefni nreð því að gefa blóð í Blóð-
bankann.
BLÓÐBANKINN.