Dagur - 25.08.1971, Page 3

Dagur - 25.08.1971, Page 3
3 f/ I Firmakeppni I knaffspyrnu Firmakeppni í knattspyrnu hefst 30. águst. Þátttökutilkynningar berist Gunnari H. Jóhann- essyni í síma 2-10-00 eða 1-18-46, sem veitir nánari upplýsingar. K. D. A. Hvítir BÁRNASKÓR með linum sóla — stærðir 18—20 — verð 307 og 327 kr. TELPNASKÓR - tvær gerðir — stærðir 30—37 — verð 798 og 877 kr. Hvít og rauð KRUMPLAKKSTÍGVÉL — TELPNA - stærðir 32-36 - verð 1520 kr. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Ferðaskrifsfofa Ákureyrar óskar eftir karli eða konu.til starfa á skrifstofunni. Bókhalids- og enskukunnátta nauðsynleg. Gott kaup — mikil hlunnindi. F.A., Túngötu 1, Akureyri. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ BIG BEN Nýtt og stórsnjallt skemmtiatriði fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Aðeins þessi þrjú kvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Frá Barnaskóla Akureyrar Nemendur, sem verða í 6. bekk í vetur eru vin- samlega beðnir að mæta til viðtals í skólanium miðvikudaginn 1. sept. kl. 20.00. Skólasetning fer fram í söngsal skólans sem hér Þ r i ð j u d a g i n n 7. s e p t . : Kl. 9.00 6. bekkur (12 ára börn) Kl. 10.00 5. bekkur (11 ára börn) Kl. 11.00 4. bekkur (10 ára börn) Miðvikudaginn 8. sept. : Kl. 13.00 1. bekkur (7 ára börn) Kl. 14.00 2. bekkur (8 ára börn) Kl. 15.00 3. bekkur (9 ára börn) Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahveríið í sumar og ekki hafa þegar verið innrituð mæti til skráningar fimmtudaginn 2. sept. kl. 10—12. SKÓLASTJÓRINN. Kaupum hreinar léreffstuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. , HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI I i 4 5 J ;■ j’ • ' ‘ 1 „FUGL DAGSINS“. Frá og með sunnudegin- um 29. ágúst verða til sölu páfagaukar, finkur, kanarífuglar og vefarar, einnig allt til fugla og O O O fiskiræktar. Björn Mikaelsson, sími 1-11 -40, Eyrarlandsveg 20, opið milli kl. 8 og 10 á kvöldin, á sunnudag frá kl. 2 e. h. SKOLAPEYSUR lyrir telpur — stærðir 4—14. DRENGJAPEYSUR — væntanlegar næstu daga. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. PÍANÓ NÝKOMIN. Bóka- og blaðasalan Brekkugötu 5 ATVINNA! Karl eða kona getur fengið atvinnu strax. Hálfur dagur kernur til O DUKA- VERKSMIÐJAN HF. SÍMI 1-15-08. N ý k o m i ð ! Danskar HANNYRÐAVÖRUR í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN DYNGJA N ý k o m i ð ! Úrval af JERSEYEFNUM — einlit og röndótt TERYLENEEFNI — í mörgum litum Ennfremur úrval af ódýru SILKIDAMASKI og LAKALÉREFTI VERZLUNIN SKEMMAN AKUREYRI. BRAUÐIN frá N. L. F. í. fást nú aftur í Amaro F. F. N. E. Stjórn F ramsóknarmanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra kemur saman föstudaginn 3. sept. kl. 13 að .Laugum i Reykjadal. Stjórnarmeðlimir eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Akureyri Fiundur verður haldinn í Framsóknarfélögum Ak- ureyrar fimmtudaginn 26. ágúst kl. 8.30 e. h. í Hafnarstræti 90. Fundáre'fni : Bæjarmál og kosnir fulltrúar á 14. kjördæma- þing, sem fram fer á Laugum dagana 4. og 5. september. STJÓRNIN. Fundur í fullfrúaráði Framsóknarmanni í Eyjafjarðarsýslu Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Hafnar- stræti 90, Akureyri, miðvikudaginn 1. sept. kl. 21. Þess er vænzt, að sem flestir fulltrúar sjái sér fært að mæta. STJÓRNIN. © 0 0 0 0 0 0 0 0 0 © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © 0 0 0 © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © 3© Nýff frá KJÖRÍS FROSTPINNAR ANANASPINNAR APPELSÍNUPINNAR ROMMBÚÐINGUR, frosinn Tilbúið, ljúffengt FROMAGE ★ ★ ★ ★ ★ REGNBOGAÍS - dessertís í þrem litum til að livolfa á fat ★ ★ ★ ★ ★ KJÖRÍSTERTURNAR eru matarmiklar ★ ★ ★ ★ ★ Allar tegundir af hinum holla JURTA-ÍS ÍSBÚÐIN - Kaupvangsstræti 3 Póststofan vill ráða starfsmann frá 1. sept, n.k. Lágmaýksaídur 18 ár. Umsóknareyðublöð ásarnt upplýsingum um starf þetta fást hjá póstencistara. Upplýsingar ekki veittar í síma. PÓSTMEISTARINN, Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.