Dagur


Dagur - 25.08.1971, Qupperneq 6

Dagur - 25.08.1971, Qupperneq 6
6 Atvinna! FATAGERÐ J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur á saumastofu. Upplýsingar í síma 1-24-40. FATAGERÐ J.M.J. Frá Glerárskólanum Kennsla hefst þriðjudaginn 7. sept. — 4., 5. og 6. bekkur komi kl. 10 f. h. — 1., 2. og 3. bekkur konri kl. 1 e. h. Kennarafundur 6. sept. kl. 2 e. h. SKÓLASTJÓRINN. FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS Aðalfundur verður haldinn að Hótel KEA fimmtudaginn 26. ágúst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Uppsögn samninga. Rætt um húsakaup. Félagar fjölmennið stundvíslega. STJÓRN F. V. S. A. BiFKÉieiR Til sölu WILLYS JEPPI, árgerð 1946, í góðu lagi. Uppl. gefur Pétur Hjart- arson í síma 2-13-88 milli kl. 12 og 1 og 7—8 e. h. Til sölu er Mercedes Benz 327, VÖRUBÍLL, 1962 model, með krana og krabba, splittað drif. Uppl. í síma 53, Djúpa- vogi. Haglabyssur nr. 12 Haglaskol nr. 12 HUBERTUS SÉLLIER & BELLOT GYTTORP JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Til sölu er ZEPHYR, árg. ’62, í góðu lagi. Uppl. gefur Jón Þór- hallsson, Skeiði, Svarf- aðardal. Til sölu er CORTINA, árg. ’68. Uppl. í síma 5-21-36, Kópaskeri. Auglýsing frá Húsmæðraskóla Akureyrar Skólinn tekur til starfa 6. september næstkom- andi. Til sölu er VOLKS- WAGEN 1200, árg. ’63. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 1-24-77, eftir kl. 19. Til sölu er VOLKS- WAGEN 1300, árg. ’66, rnjög vel með farinn. Uppl. í síma 1-13-16. Fyrstu sex vikurnar verða 5 daga matreiðslunám- skeið, bæði dag- og kvöldnámskeið, einkum ætluð hrismæðrum ;og þeim öðrum, sem eitthvað liafa fengizt við inatargerð áður, karlmenn eru ekki undanskildif. Kennt verður m. a. frysting mat- væla, nýting' berja, ávaxta og grænmetis, slátur- gerð, nýting á innmat, meðferð og matreiðsla á lambakjöti, salöt, smáréttir, síldarréttir o. fl. 18. október hefst 2ja mánaða kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum, samræmt sams konar námskeiðum hjá Matsveina- og veit- ingaþjónaskólanum. Sólborgarskólann á Akureyri vantar einn kennara. Umsækjendur geta fengið upplýsingar ihjá forstöðukonunni, símar (96) 2-14-54 eða (96) 2-17-54. STJÓRN VISTHEIMILISINS SÓLBORGAR. Til sölu MERCEDES BENZ, árg. ’60. Nýuppgerður. Uppl. í síma 1-20-82, frá 9-5. REIÐHJÓL! kaupa karlmannsreið- 'hjól. Uppl. í síma 2-12-49. 5. janúar hcfst 5 mánaða húsmæðraskóli. Kennt verður jafnsnikið í matreiðslu, þvotti og ræstingu og í öðruírív 1 uís mæðras kó 1 u m, svo og bóklegar greinar og fatasaumur. Útsaumi og vefnaði er sleppt. Skólanum lýkur með prófi. Saurna- og vefnaðarnámskeið verða auglýst síðar. Þar sem takmarkaður fjöldi kemst að, er væntan- legum nemendum bent á að hafa sem fyrst sam- band við skólastjóra í síina 1-11-99, sem veitir allar uppíýsingar. SKÓLASTJÓRI. Frá Oddeyrarskólanum Kennarar, sem ekki eru bundnir á námskeiðum mæti til starfa í skólanum miðvikudaginn 1. sept. kl. 10 f. h. Skólaskyld börn, sem flutt hafa i skólahverfið í sumar, og ekki hafa þegar verið innrituð, mæti til skráningar fimintudaginn 2. sept. kl. 10—12 f. h. Skólasetning fer fram í söngsal skóians sem hér segir: ' Þriðjudaginn 7. sept.: Kl. 9.00 6. bekkur (12 ára börn) Kl. 10.00 5. bekkur (11 ára börn) KI. 11.00 4. bekkur (10 ára börn) Miðvikudaginn 8.s é'p t. : Kl. 1 e. h. 1. bekkur (7 ára börn) Kl. 2 e. h. 2. bekkur (8 ára börn) Kl. 3 e. h. 3. bekkur (9 ára börn) Kennarafundur verður í skólanum mánudaginn 6. sept. kl. 10.00 f. li. og síðan unnið að gerð kennsluáætlana. SKÓLASTJÓRINN, GLUGGA- TJALDA- EFNI - 150, 180, 210,1 í; 240 og 250 cm breidd VEFNAÐAR- VÖRUDEILD

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.