Dagur - 01.09.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 01.09.1971, Blaðsíða 6
6 (jfluffu í Norður sjó fyrir 400 millj. króna HEILDARAFLI síldveiðibáta í Norðursjó á tímabilinu 1. júní — 20. ágúst var 27 þús. 135 tonn, að verðmæti 393 millj., 546 þús. og 801 kr. Afla þessum var landað af alls 55 íslenzkum síldveiðiskipum í Danmörku og Þýzkalandi aðallega. Sá bátur sem landað hefur mestum verðmætum er Loftur Baldvinsson frá Dalvík, en hann hefur aflað fyrir 16 millj. 436 þús. og 278 kr., en annar í aflaverðmætum er Súlan frá Akureyri með rétt rúmar 16 millj. kr. Bezti söludagurinn var 1. júlí, en þá seldi Loftur Baldvinsson fyrir 2.315.413 kr. AUGLÝSIÐ I ÐEGI C3>'<' r.s-'í' ^ ^ íjSS- £ Oska eftir að koma BARNI í fóstur frá kl. 9—6 alla virka das;a nema laugardaga. O O Upplýsingar í Hamarstíg 4 eftir kl. 18. GEYMSLUSKÚR TIL LEIGU Uppl. í síma 1-20-85, milli kl. 13 og 14. Verðlækkun Seljum næstu daga SOKKABUXUR og SPORTSOKKA á lækkuðu verði. VERZLUNIN DYNGJA Til sölu HJÓNARÚM m.springdýnunr, tveggja manna svefnsófi og stólar Sími 21122 Til söln HONDA 50 árgerð 1968 Uppl. í Ægisgötu 7 Notað KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 1-10-50 eftir kl. 18.00 TIL SÖLU er trillubátur með 8 liestafla Saab-vél. Báturinn er í góðu ástandi. Uppl. í sínra 3-21-23, Hjalteyri. TIL SÖLU ern sjö kýr að Hóli í Höíðahveríi, þar af þrjár af öðrunr kálfi, og einnig mjaltavélar. Sími um Grenivík. TIL SÖLU barnakojur, senr lrægt er að loka að vegg. Mjög hentugar í litlu húsnæði. Uppl. í sínra 1-26-95. RAFHA-ELDAVÉL, REIÐHJÓL og fleira til sölu. Uppl. í síma 1-2169. TIL SÖLU eru 5 góð snjódekk (700x13) þar af 4 á felgunr. Uppl. í sínra 1-25-99. TIL SÖLU er Premier-trommusett í mjög góðu ásigkonru- lagi Uppl. í síma 2-15-19 eftir kl. 19. SJÓNVARP Til sölu er Kúba-sjón- vafþsttéki, ársgamalt. Og tveggja ára ábyrgð fylgir. Nánari uppl. í síma 2-16-41. TA-KIÐ EFTIR Nokkur eintök af bókinni ESKJU, bókinni um Eskifjörð. Er til sölu hjá Boga Péturssyni, sími 1-22-38. VIL KAUPA kombíneraða trésmíða- vél. — Uppl. í síma 2-11-08 eftir kl. 19. Til sölu Moskvich árg 1970 keyrður 6000. km. Upplýsingar gefa Matthías Björnsson síma 21241 og Hilmar Jóhannesson Klambra- seli, sími um Staðarhól. TIL SÖLU Skoda 1000MB, árg. ’69. Magnús lljörnsson, Björgum, Hörgárdal. VOLVO AMASON, árg. 1962, til sölu. Lágt verð við staðgr. Uppl. í Einholti 8A. TIL SÖLU er Willys-Jeepster, árg. ’67. Uppl. á smurstöð B. P. Volkswagen 1300, árg. ’66. Uppl. í síma 1-13-16. WILLYS-jeppi, ár. ’46, til sölu. Uppl. í síma 1-27-23, rnilli kl. 19-20. FORD CORTINA, árg. 1971, til sölu. Ekjnn 8500 km. Uppl. í síana 2-11-55. BÍLAR TIL SÖLU Rambler American ’67 Vauxhall Victor ’62 Dodge Wepon ’54 með G.M.-vél. Uppl. í síma 2-16-06. DODGE DART II, árg. 1967, einkabíll, ekinn 46000 km. Vökull h.f., sími 2-13-44. TIL SÖLU Mercedes Benz 220 S., árgerð ’60. Fallegur bíll. Greiðsluskilmálar. Uppl. á daginn í síma 1-20-82. Á kvöldin í 1-21-33. TIL SÖLU er Cortina, árg. 1970, ekinn 13500 km. U ppl. í hádeginu og eftir kl. 19 í sínra 1-13-00. Af sérstökum ástæðum er bifreiðin A 4122, sem er nýr Fiat 128, 4ra dyra til sölu. Uppl. gefur Jón Hjartarson, Sólvöllum 19, sími 11229 Frá Barnaskóla Akureyrar í tilefni af 100 ára afmæli skólans, er þar til sýnis eitt og annað, er gefur upplýsingar um sögu stofn- unarinnar frá upphafi. Einnig eru þar sýnisliorn af prófverkefnunr og úr- lausnum prófa frá 1911, vinnubækur frá 1933 og flestar bækur, sem notaðar lrafa verið við barna- kennslu síðustu 100 árin. Auk þess eru á sýningunni safn ljósmynda frá skólalífinu. Sýningin verður opin senr hér segir: Föstudaginn 3. sept. kl. 8—10 e. lr. Laugardaginn 4. sept. kl. 4—7 e. h. Sunnudagínn 5. sept. kl. 4—7 e. h. SKÓLASTJÓRINN ÍBÚÐ ÓSKAST 3—5 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða senr allra fyrst. Uppl. í síma 2-13-76 næstu kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt par með eitt barn óska eftir 2 berb. íbúð. Uppl. í síma 2-11-88. Hver vill leigja reglu- sanrri fjölskyldu ÍBÚÐ í 1 ár? Skilvísri greiðslu lreitið. Uppl. í síma 2-1819 fyrir hádegi og eftir kl. 20. Til sölu á góðum stað á eyrinni 4 lierbergja ÍBÚÐ ásanrt kjallara. Upplýsingar gefa Kjartan Sigurðsson í síma 12231 og Stefán G. Sveinsson í síma 21122 Kennari óskar eFtir lítilli ÍBÚÐ Helzt sem næst nrenntaskólanum fyrir 1. október. Vinsamlegast leggið inn símanúmer á afgreiðslu blaðsins eða lrringið í síma 34029 R.vík. HERBERGI og FÆÐÍ ó&kast fyrir tvo skólapilta í vetur. Uppl. í síma 1-17-39. 2 til 3 herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-16-51. 3—4 herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1-15-40. Óska eftir að taka ÍBÚÐ Á LEIGU. Uppl. gefur Baldur Er- lendsson í sínrunr 2-18-23 eða 1-28-44. HÚS til sölu Húseignin Aðalstræti 63 er til sölu. Upplýsingar gefur Freyr Ófeigsson hdl. sími 21389 REGLUSAMAN PILT vantar herbergi sem næst M. A. Uppl. í síma 1-16-34. HERBERGI ÓSKAST 'fyrir nrenntaskólastúlku, helzt á suðurbrekkunni. Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sínrar 1-14-53 og 1-15-99. HERBERGI Kennara við Oddeyrar- skólann vantar herbergi, senr næst skólanum. — Helzt fæði á sanra stað. Uppl. gefur skólastjóri. ÆR TIL SÖLU Uppl. gefur ísleifur Sumarliðason, Vöglum, símí 'iim Skóga. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sínra 2-18-35. TIL SÖLU Hiy-MAS traktorsgrafa árg. ’65, í góðu ásig- kontulagi. Uppl. í sínra 1-22-09. TIL SÖLU er hnappa- og spennu- yfirtrekkingarvél Glitbrá, Norðurbyggð 6, sími 1-17-58.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.