Dagur - 29.09.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 29.09.1971, Blaðsíða 3
3 MANHATTAN- skyrtur MISMUNANDI ERMALENGDIR Getum bætt við sfúlkum á dagvakt Upplýsingar í síma 1-24-50. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA BIFREIÐAEIGENDUR! - BIFREIÐAVERKSTÆÐI! Eigum nú fyrirliggjandi hina viðurkenndu MONRO-MATIC TVÍVIRKU HÖGGDEYEA í: CHEVROLET VAUXHALL VOLVO FORD RAMBLER DODGE ROVER OPEL WILLY’S VOLKSWAGEN BENZ TAUNUS REO-STUDEBAKER SKODA MOSKVITCH O. FL. ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI Sími 1-27-00 LAUST STARF Stúlku vantar til símavörzlu og vélritunar hjá embætti bæjarfógetans á Akureyri og sýslumanns- ins í Eyjaf jarðarsýslu. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur til 1. október næstkomandi. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. ER ÓDÝRAST OG BEZT ÞÓRSHAMAR HF. FAKAS-bolir gulir, bláir, hvítir. HERRADEILD hefst á þriðjudaginn 3. okt. á DÖMU- og BARNAPRJÓNAFATNAÐI. - Mikill afsláttur. VERZLUNIN DRÍFA Firmakeppni í handknaff- leik. Árleg firmakeppni; íþróttafélagsins Þórs í hand- knattleik, hefst laugardaginn 2. okt. í íþrótta- skemmunni. Keppt er um véglegan bikar sem umboð Sam- vinnutrygginga á Akureyri gaf til keppninnar. Þátttaka tilkynnist Aðalsteini Sigurgeirssyni fyrir n.k. fimmtudagskvpld. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR. TIL SÖLU er einbýlishús í smíðum á Syðri- brekkunni. — Nánari upplýsingar í síma 1-21-14. milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Frímerki og kórónumynf Getum útvegað Island comlect lýðveldið (notuð), Einnig f'lest ónotuð merki frá sama tírna. Flestar útgáfur af kórónumynt. íslenzk frímerki hafa stórhækkað í verðlistum 1972, en við seljum enn á hagstæðu verði. (Kaup á ofantöldu koma til greina). Ef þér hafið áhuga á viðskiptum þá skrifið í pósthólf 178 Akureyri. G jörið svo vel og geymið auglýsinguna. □ Hver leggur ekki rr.etnað sinn í að hafa heimili sitt vistlegt og þægiiegt, heimilis- fólki til ánægju og gleði? Á ferðalögum er ekki siður ánægjulegt að búa vistlega og þægiiega. Hótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Við leggjum metnað okkar i að búa sem bezt að gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEIRM ER REYKJAVIR GISTA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.