Dagur - 18.12.1971, Side 7

Dagur - 18.12.1971, Side 7
7 ORÐSENDING frá Almannatryggingaumboði Akur- eyrar og Eyjafjarðarsýslu Bótagreiðslum Almannatrygginga fyrir árið 1971 lýkur kl. 12 á hádegi 24. þ. m. og er þess vænzt, að bótaþegar hafi þá vitjað bóta sinna. Bótagreiðslur fyrir árið 1972 hefjast fimmtudag- inn 13. jan. með greiðslu barnalífeyris, mæðra- launa, makabóta og ekkjulífeyris. Föstud. 14. jan. verður greiddur elli- og örorku- lífeyrir og örorkustyrkur. Fjölskyldubætur með 3 börnum og fleiri hefjast þriðjudaginn 18. jan. Nánar verður auglýst síðar um tilhögun bóta- greiðslna á árinu 1972. Bótaþegar eru vinsamlegast beðnir að virða aug- lýstan greiðslutíma og auðvelda þannig afgreiðsl- una. Umboðið þakkar bótaþegum fyrir góða samvinnu á þessu ári og óskar jjeim öllum GLEÐILEGRA JÓLA og GÓÐS NÝÁRS. UMBOÐSMAÐUR. Skipulafslillaga af legu Norðuiiandsvegar sunnan Ak- ureyrar frá fföfnersbryggju suður að flugstöð Með tilvísun til 17. greinar skipulagslaga auglýs- ist hér með skipulagstillaga af legu Norðurlands- vegar sunnan Akureyrar frá Höfnersbryggju suð- ur að flugstöð. Uppdráttur af skipulagstillögunni liggur frannni til sýnis á tæknideild bæjarins, Geislagötu 9, næstu sex vikur frá birtingu joess- arar auglýsingar að telja. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skilað skriflega á skrif- stofur bæjarins innan átta vikna frá birtingu þess- arar auglýsingar. Hafi athugase«ndir ekki borizt innan tilskilins frests, verður litið svo á, að aðilar sem kynnu að liafa hagsmuna áð gæta samþykki skipulagstillöguna. Akureyri, 3. desember 1971. BÆJARSTJÓRINN, AKUREYRI. x Ég þakka œttingjum ogvinum auðsýndan hlýhug % og vinsemd d sextiu ára afmceli minu, 2. des. s.l. ? Gleðileg jól, gott og farsœlt nýtt ár. Þalilia liðnu | árin. GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Torfufelli. I © F f f Inniiegt jDakklæti flyt ég ölhim þeirn. setn auð- sýhjii samúð og hluttekningu viS andlát og útför htánnsins míns, STEFÁNS TRYGGVASONAR, Hallgilsstöðum, Fnjóskadal. Hólmfríður Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, ÍSGERÐAR PÁLSDÓTTUR. Fyrir hönd systkina. Páll Gunnarsson. ESKJA Nokkur eintök af bók- inni til sölu hjá undir- rituðum. Bogi Pétursson, Víðimýri 16, sími 12238. HERBERGI til leigu í Stekkjargerði 6. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju held- ur jólafund sinn (allar deildir) að Hótel KEA kl. 8 á sunnudagskvöld. (Hver félagi komi með litla jólagjöf, og láti nafn sitt standa skrifað í pakkanum). Mætið öll á þessum fundi. Aðgangur kr. 50.00. Blaðið kemur út. — Stjórnin. GJAFIR í Pakistansöfnunina, sem veitt hefir verið móttaka á afgreiðslu Dags: Kr. 500 frá K. K. og kr. 1.000 frá í. Á., kr. 1.000 frá N. N., kr. 1.000 frá S. Ó., kr. 1.000 frá A., kr. 500 frá G. B., kr. 500 frá K. J., kr. 200 frá konu, kr. 500 frá N. N., kr. 1.000 frá E. N., kr. 1.000 frá Kjartani Júlíussyni, Skáldastöðum, kr. 1.000 frá H. G. S., kr. 1.000 frá J. B., kr. 10.700 frá félögum í Lions- klúbbi Akureyrar, kr. 220 ágóði af tombólu í þvottahúsi sem tvær ungar stúlkur efndu til, kr. 1.000 frá J. Þ., kr. 500 frá Ingólfi Júlíussyni, kr. 2.600 frá starfsfólki Hótels KEA, kr. 500 frá Jóhannesi Péturssyni, kr. 500 frá K. K., kr. 1.000 frá hjónunum á Kambi. — Samtals kr. 36.220. GJAFIR til Pakistansöfnunar sendar til „Hjálparstofnunar kirkjunnar“. í. og Kr. Hjálm- arsd. kr. 400, B. Þorl. kr. 500, Tr. Jóns., Sognst. kr. 1.000, J. Jóns. kennari kr. 1.000, A. Kristins. kr. 500, B. Elías. kr. 2.000, G. Björnsd. 1.000, St. Gunnl. kr. 1.500, B. Jóns. kr. I. 000, M. Jóns. kr. 5.000, Þ. Þorl. kr. 1.000, R. Davíðsd. kr. 1.000, St. Sigurðard. kr. 1.000, Sólv. Jóh.d. kr. 1.000, N. N. kr. 1.500, A. Þ. kr. 1.000, Frm. Sig. kr. 1.000, Þ. Vilhjálms. kr. 1.000, G. Magn. kr. 500, S. H. E. Stgr. kr. 100, Sv. Jóh. kr. 1.000, H. Kristinss. kr. 1.200, Stgr. J. kr. 500, H. Har- ald. kr.. 500, A. Haukss. kr. 100, Þorv. Þ. kr. 1.000, Fr. Magn. kr. 1.000, Þ. Bergss. kr. 5.000, R. Þorl. kr. 500, Þ. Aðal- sts. kr. 1.000, Kiwaniskl. Dalv. kr. 2.550, Þ. J., Ólf. kr. 1.000, S. Sigurjónsd. kr. 500, Fr. Jónsd. kr. 3.000, N. N. kr. 1.000, H. Þórarinss. kr. 500, H. Jóh.d. kr. 500, A. Ant. kr. I. 000, S. Syrb. kr. 300. — Sam tals kr. 45.150. — Fyrir hönd „Hjálparstofnunar kirkjunn- ar“ þakka ég þessar gjafir. Þó hér sé aðeins getið nafna þeirra, sem gáfu gjafirnar standa fleiri að baki t. d. hjón eða fjölsk. — Dalvík 29. nóv. 1971. — Stefán Snævarr. JÓLATRÉSSKEMMTUN fyrir börn verður haldin á Hótel KEA kl. 3 á sunnudaginn. Jólasveinar koma af fjöllum. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju annast þessa skemmt- un fyrir börn úr sunnudaga- skólanum og öll önnur börn á Akureyri. Aðgangseyrir kr. 50.00. — Stjórn Æ.F.A.K. crmerkið í snjóhjólbörðum AUGLÝSIÐ I DEGI ALMENNA BÓKAFÉLAGID Á bókaskrá Almenna bókafélagsins eru 240 bókatitlar. Félagsmenn Almenna bókafélagsins fá bækur félagsins fyrir 20-30% lægra verð en utanfélagsmenn. UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar HAFNARSTRÆTI 107 - SÍMI 1-26-85 ■ * ✓ v > ■ V * V V V

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.