Dagur - 22.12.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 22.12.1971, Blaðsíða 6
6 HÝJÁRSFAGNAÐUR verður að Hótel KEA 1. janúar 1972 MATSEÐILL Graflax —o— Kjötseyði með nautatungu, sveppum og hænsnakjöti —o— Heilsteiktar nautslundir með Béarnaise dýfu og salati —o— ís með marengs og súkkulaðisósu Að auki verða aðrir matarréttir á boðstólum fyrir Jrá, sem þess óska. SKEMMTIATRIÐI: Skemmtijráttur í umsjá Aðalsteins Bergdal. Jóhann Konráðsson og Sigurður Svanbergsson syngja með undirleik Jakobs Tryggvasonar. Að borðhaldi loknu mun Hljómsveit Rafns Sveinssonar sjá um að fólk skemmti sér með dansi og söng til kl. 02.00. Aðeins matargestir fá inngöngu. — Samkvæmis- klæðnaður eða dökk föt og slaufa. Aðgöngumiðar verða seldir í gestamóttöku hótelsins frá kl. 12.00 þriðjudaginn 28. desember. Verð aðgöngumiða kr. 700.00. Trvggið ykkur borð í tíma. HÓTEL KEA - sími 1-18-00 Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins Skrifstofur: BORGARTÚNI 7, REYKJAVÍK - sími 2-42-80 - símnefni: VINTOBAK. Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16.30. Á tímabilinu 1. október til 30. apríl er opið á mánudögum til kl. 18.00. Húsmæður! - veljið ljúffenga fæðu! OKA NIÐURSUÐUVÖRUR Niðursuðuverksmið jan ORA HF. Einlitir, köflóttir og rósóttir BORÐDÚKAR Stórir BLÚNDUDÚKAR — mjög ódýrir VERZLUNiN DYNGJA ítalskar FRÚ ARPEYSUR — úr ull — heilar og hnepptar • Heppileg jólagjöf VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Skraut- lok Á ELDAVÉLAR — 4 litir, 3 stærðir Verð frá kr. 84.00 JÁRN OG GLERVÖRU- Eigum enn eftir nokkur stykki af AEG ÞVOTTAVÉLUM LAVAMAT DOMINA - á kr. 33.500.00 LAVALUX RE - á kr. 30.000.00 Ennfremur: ENGLISH ELECTRIC - á kr. 36.500.00 JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Með ★ JÓLA- r RAUÐKAL - margar tegundir RAUÐRÓFUR - í <*l. og dósum PICKLES - í gl. SWEET RELISH - í gl. GÚRKUR _ í g.l ASÍUR - í gl. og pk. OLÍFUR - í gl. ASPARGUS - margar tegundir SVEPPIR - í dósum KAPERS _ í glösum TÓMATAR - í dósum GRÆNAR BAUNIR - í dósum BLANDAÐ GRÆNMETI - í dós. GULRÆTUR - í dósum NÝTT GRÆNMETI: Hvítkál R a u ð k á 1 Rauðrófur Nýir sveppir C e 11 e r y P ú r r u r KJÖRBUDIR KEA FLUGELDA BLYS SÖLiR og fleira til nýársfagnaðar fáið þið í fjölbreyttu úrvali hjá okkur (jtána U. % tfkuteijrí Sími 1-23-93

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.