Dagur - 19.01.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 19.01.1972, Blaðsíða 7
7 Til sölu: EINBÝLISHÚS Á YTRI-BREKKUNNI. EINBÝLTSHÚS við Aðalstræti. EINBÝLISHÚS í Lundunum. 4 herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 herbergja íbúð við Bjarmastíg. 2 herbergja íbúðir við Skarðshlíð. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og 3—5 her- bergja íbúðum og raðhúsum, bæði í smíðum og fullgerðum. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h„ laugardaga 10—12 f. h., sími 1-17-82, heimasími 1-14-59. Sölustjóri: KRISTINN STEINSSON, bygginga- meistari, heimasími 1-25-36. Kvikmyndðsýning Sýnd verður golfmynd í Sjálfstæðishúsinu (Iitla sal) fimmtudaginn 20. janúar n.k. kl. 20.30. Allir velkomnir. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR. 1 fei II K Höfum opnað í BP-húsinu við Tryggvabraut. Opið fyrst um sinn daglega frá kl. 13,00 - 17.00. Önnumsf alhliða vátryggingar- starísemi fyrir einstaklinga og fyriríæki. NDR01ENZK l m J BP-HÚSINU ViÐ TRYGGVABRAUT• AKUREYRI SIM! (96)21844 p 1 ‘ Húgheilar þakkir til allra félagasamtaka og einstakl- 1 inga, sem á liðnu ári sýndu okkur . vinarhug í orði |s ■og verki. Sérstakar þakkir færum við félaginu Berklavörn á © P Akureyri, Leikfélagi Akureyrar, Lionsklúbbi Akur- t eyrar, Rebekkusystrum og Hjál[næðishermtm. ^ % Njótið heilla á nýju ári. f I , f f. SJUKUNGAR, KRISTNESHÆLI. f l 1 * Þökkum innilega auðsýnda sarnúð og hjálp við andlát og jarðarför SVEINS SIGURÐSSONAR, Skeiði. Vandamenn. I.O.O.F. 153121812 □ RÚN 59721197 — 2 Atkv R.M.R. M. V. S. T. 25 — 1 — SVi F.R. — F.L. — B.M. — H.V. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 18. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju. — Fundur fyrir allar deildir á fimmtudags- kvöldið kl. 8.30. Rætt um heimsókn til æskulýðsfélags- ins á Húsavík í næsta mán- uði. Sýnd kvikmyndin: Jón eplafræ. Veitingar. Mætið öll. — Stjórnin. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ er komið út fjölbreytt og vandað. Verð- ur það selt um næstu helgi. SUNNUDAGASKÓLf Akureyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. HJALPRÆÐISHERINN SSunnudaginn 23. janúar: a Sunnudagaskóli kl. 14.00 Kl. 20.30 verður almenn samkoma í sal Hjálpræðis- hersins. Þar tala og syngja kaptein Ruth Strand, kaptein Margot Krokedal, lautnt. Klaka Gundersen. Allir hjart- anlega velkomnir. Mánudag- inn 24. jan. kl. 16.00 (4): Heimilissamband. Allar kon- ur velkomnar. Kærleiksband- ið fundur fyrir börn, er alla fimmtudaga kl. 5, og kl. 8 æskulýðsfundur fyrir ungl- inga 12 ára og eldri. Krakkar þið eruð öll hjartanlega vel- komin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 23. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir hjartanlega velkomnir. W-þýW AÐALFUNDUR KFUM verður haldinn föstu- yjjf daginn 28. þ. m. kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Zion niðri. Venjuleg aðal- fundarstörf. FILADELFÍA. Sunnudaginn: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30. Þriðjudaginn: Stúlknaföndur frá 6—7 fyrir sjö ára til ellefu ára. Stúlknaföndur frá kl. 7.30—8.30 fyrir tólf ára og eldri. Fimmtudaginn: Biblíu- stund kl. 8.30. Föstudaginn: Drengjaföndur kl. 6—7 fyrir sjö ára og eldri. áSJALFSBJÖRG, Akur eyri. Spilakvöld í Hafn arstræti 49 (Hvammi) l fimmtudaginn 20. jan. > kl. 8.30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. — Nefndin. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Árshátíð félagsins er fyrirhuguð laugardag- inn 5. febrúar n. k. Félagar og gestir sem vilja taka þátt í hátíðinni eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna í Bjargi, sem allra fyrst. Sími 21557. — Sjálfsbjörg. SKRIFSTOFA F. V. S. A. í Brekkugötu 4 er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 17.30 til 19.00. AKURE YR ARKIRK J A. Mess- að kl. 2 á sunnudaginn. Æsku lýðsmessa. Suangið úr bók- inni Unga kirkjan no. 31, 55, 51, 6. Sérstaklega óskað eftir að fermingarbörnin og foreldr ar þeirra komi til þátttöku í guðsþjónustunni. — Sóknar- prestar. HJÓNAEFNI. Trúlofun sína hafa opinberað Sigrún Hrings dóttir, Stórutungu og Jónas Sigurðsson bóndi á Lundar- brekku. — Ennfremur Sigríð- ur Baldursdóttir frá Grýtu- bakka og Páll Kjartansson bifreiðastjóri, Víðikeri. SLYSAVARNAKONUR, Akur- eyri. Fjáröflunardagur deild- arinnar er sunnudaginn 30. janúar, þó bíður bazarinn betri tíma. Nánar auglýst síð- ar. — Nefndin. LlUJNSKLUBBlJKllNiN HUGINN. — Fundur fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 12 á Hótel KEA. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam- argerðis heldur fund að Þing- vallastræti 14, fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Kaffi á staðn um. — Stjórnin. HERBERGI óskast til leigu, sem næst Vist- heimilinu Sólborg. Uppl. í síma 2-14-54, fyrir kl. 15. ÍBÚÐ óskast til leigu. Hjón með 1 barn vantar húsnæði. Uppl. í síma 1-17-85. HERBERGI óskast til leigu fyrir' einltleypa stúlku. Uppl. í síma 1-26-00. HERBERGI óskast, helzt á Brekkunni. í Uppl. í síma 6-21-20, Ólaísfirði. Húsnæði óskast fyrir SKÓSMÍÐAVINNU- STOFU. Uppl. í síma 1-26-84. Karl Jóhannsson. ÍBÚÐ! 1—2 lierbergi og eldluis fyrir sjúkraliðanema óskast. Uppl. í síma 1-25-35. Til sölu er 3ja herb. ÍBÚÐ að Höfðahlíð 11. Uppl. í síma 2-11-77, eftir kl. 18. Til sölu er 3 herbergja ÍBÚÐ í tvíbýlishúsi á syðri brekkunni. Semja ber við eiganda, sími 2-11-30, eða Ásmund S. Tóliannsson lögfræðing, sími 1-27-42. I.O.G.T. stúkan Isafold-Fjall- konan no. 1. Fundur í Félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 20. janúar kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Eftir fund: Hagnefndaratriði og kaffi. — Æ.t. ÁHEIT og gjafir til Hríseyjar- kirkju áriS 1971: N. N. kr. 3.000, Valgerður Jónsdóttir kr. 100, H. V. kr. 400, Elsa Jónsdóttir kr. 1.000, Jónheið- ur Björnsdóttir kr. 500, L. S. kr. 300, Anna Sveinsdóttir kr. 200, Alda Halldórsdóttir kr. 1.000, S. V. kr. 300, Hermann Jónasson kr. 200, Unnur Björnsdóttir kr. 500, Baldrún Árnadóttir kr. 400, Ingibjörg Ingimarsdóttir kr. 500, tvær konur frá Sviss á ferðalagi kr. 1.000, Jóhanna Sigurgeirs- dóttir kr. 1.000, gamall Hrís- eyingur kr. 500, Ólína Páls- dóttir til minningar um Þor- stein Baldvinsson kr. 10.000, María Árnadóttir kr. 1.000, nýgift hjón kr. 500, Jóhanna Kristinsdóttir kr. 200, A. H. kr. 500. — Samtals kr. 23.100. — Sóknarnefnd Hríseyjar- kirkju færir hér með gefend- unum alúðar þakkir. GJAFIR. Elliheimili Akureyrar hefir nýverið borizt ágætar vinargjafir: Kvenfélagið Fram tíðin hefir gefið heimilinu andvirði gólfteppa að upphæð kr. 190.685.00 og vistmaður á heimilinu fært því sparisjóðs- bók að gjöf með 100.000.00 kr. innstæðu. Hefur sami vist- maður áður gefið heimilinu stórfé. — Auk fyrrnefndrar gjafar hefir Kvenfélagið Fram tíðin einnig gefið heimilinu eitt spilaborð, 8 hitakönnur og 10 tertuhnífa. Lionsklúbb- urinn Huginn sá um jóla- skreytingar við heimilið úti og gaf heimilinu ýmsar ísl. bækur og Oddur Thorarensen lyfsali gaf því nokkra ávaxta- kassa að venju til jólaglaðn- ingar vistmanna. Allar þessar ágætu gjafir þakkar stjórn heimilisins af alhug sem og þann hug til heimilisins og vistmanna þess, sem gjafirnar bera vitni. — Stjórn Elli- heimilis Akureyrar. LEIKFÉLAG AKUREYRAR DÝRIN f HÁLSASKÓGI sýning fimmtudag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 miðvikudag. ’Næstu sýningar: laugardag og sunnudag kl. 2.30 og kl. 5, báða dagana. Forsala aðgöngumiða fimmtudag og föstudag frá kl. 3-5 e. h. SUNDBOLIR á 4-14 ára. — verð frá 375—530 kr. NYLONJAKKAR — no. 36—40, verð 1965 kr. MARKAÐURINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.