Dagur - 26.01.1972, Page 2
2
SPA DAGS
SPÁMAÐUR okkar
þessa viku er Bene-
dikt ’Guðmundsson
leikmaður með 2.
deildarliði Þórs í
handknattleik og
lék méð 1. deildar-
liði Akureyringa í
knattspyrnu siðast-
liðið sumar.
Hann spáir sex
heimasigrum, fjór-
um jafnteflum og
tveim útisigrum.
Leikir 29. janúar 1972 1 X 2
Chelsea — Everton . J , j
j Derby — Coventry i
Huddersf'id — Newcastle X
Ipsvvæh — West Ham
Leicester — Stoke 1
Uverpool — C. Palace ! ■ i
Manch. City — Wolves i
Sheff. Utd. — Arsenal X
South pion — Nott’m. For. ; 1
Tottenham — Leeds %
WH.A. — Manch. Utd. X
Burnley — Norwich A
Dömukápur frá kr. 1500 — hcrráfrakkar frá kr.
500 — Barnaúlpur frá kr. 350 — Dömujakkar frá
kr. 500 — Terylenedrengjabuxur frá kr. 450 —
skíðabuxur karlmanna frá kr. 700 og ótal margt
annað, svo sem nærföt og peysur á mjög góðu
verði. — Gjörið svo vel að líta inn.
KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR
Nýkomið!
Fóðraðir „SAFARI“ skór tneð hrágúmmí sóla. á
börn oo fullorðna.
o
SKOBUÐ
Lá fóðruð konustígvél með hæl og rennilás,
svört og grá.
SKOBUÐ
Hanzkaskinns skórnir komnir einu sinni enn í
mörgum gerðum.
SKÓBÚÐ
Til sölu:
F.inbýlisliús, 8 herbergja, á Ytri-Brekkunni.
Einbýlishús, 0 herbergja, á Ytri-Brekkunni.
Einbýlishús, 4 herbergja, á Syðri-Brekkunni.
F.inbýlishús, 5 hcrbergja, við Aaðalstræti.
5 herbergja íbúð við Helgamagrastræti.
4 herbergja stórglæsileg íbúð við Vanabyggð.
íbúðin er um 130 ferm., tepþahögð og barð-
viðarkíædd.
3 herbergja íbúðir við Bjarmastíg og Hafnarstr.
2 herbergja íbúðir við Skarðshlíð og Víðilund.
RAGNAR STEINBERGSSON Hrl.,
Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7 e.h., laugaixlaga
kl. 10—12 f.h., sími 1-17-82, heima 1-14-59.
Sölustjóri:
KRISTINN STEINSSON, byggingameistari,
heimasími 1-25-36.
TAPAÐ
Ný JEPPAKEÐJA
tapaðist s.l. laugardags-
kvöld á leiðinni Akur-
eyri—Bakkasel.
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 1-29-69.
Vill ekki sá, sem tók
HJÓLIÐ MITT aðfara-
nótt laugardags frá
Norðurbyggð 1C, vera
svo góður að skila því
affcur, eða korna boðum
til mín, hvar það er að
finna.
Júlíus Jónsson, 10 ára.
Ff einhver finnur kijrpu
með bíl- og húslyklum,
þá er hún lvugsanlega
mín.
ÖRN BJARNASON,
Hafnarstræti 88.
Góð HONDA 50
óskast til kaups.
Uppl. í síma 1-23-16
eftir kl. 19.
Herbergi óskast til leigu
á syðri brekkunni, æski-
legt að húsgögn fylgi.
Uppl. í síma 2-14-63.
EINBÝLISHÚS!
Til sölu er 5 herbergja
einbýlishús ofarlega á
eyrinni.
Gæti hentað vel tveim
litlum fjölskyldum.
Ólafur B. Ámason, hdl.
Sími 1-22-08.
3ja herbergja ÍBÚÐ
óskast til leigu senr fyrst.
Uppl. í síma 1-27-66,
eftir kl. 6 á kvöhlin.
HERBERGI óskast til
leigu strax lyrir eldri
mann.
Ujrpl. í síma 1-14-43 og
1-17-46.
Vantar IBUÐ!
Ung, reglusöm hjón með
eitt barn óska eftir 2ja—
3ja herbergja íbúð til
leigu.
Uppl. í síma 1-22-68,
eftir kl. 18.
Til sölu jörðin
HRAUKBÆJARKOT
í Glæsibæjarhreppi.
Uppl. gefur Guðm.
Valdimarsson, sími
1-10-82 og 1-22-19.
Ung, reglusöm lijón
óska eftir 2—3 herb.
ÍBÚÐ.
Uppl. í síma 1-27-93,
eftir kvöldmat.
Til sölu HOOVER
þvottavél sem sýður og
einnig barnaleikgrind.
Uppl. í síma 2-16-75.
Til söl u BENSÍNMIÐ-
STÖÐ í Volksrvagen,
árg. 1971 eða 1972.
Uppl. í síma 2-17-18.
SVEFNSÓFI til sölu.
Tækifærisverð.
Uppl. í síma 2-11-29.
BARNAVAGN
til sölu.
Uppl. í síma 2-11-76.
1V2 tonns TRILLA,
með 7—9 ha. Albin, til
sölu.
Uppl. í síma 1-26-14.
Til sölu eru eftirtalin
tæki. Far fjölfætla, 4ra
stjörnu, heybagga
hleðslutæki, jeppa-kerra,
hálfbfelti á Fordson
Mayor.
Biigir Eiríksson.
Stóra-Hamri.
Ársháfíð Þórs
verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 5.
feb. kl. 7.30. — Áskriftarlistar liggja framrni hjá
Jóni Bjarnasyni úrsm. og í íþróttaskemmunni.
Miðasala og borðapantanir í Alþýðubúsinu mánu-
dag 31. jan. k!. 8—10 e. h.
Aldurstakmark 18 ára.
ÞÓR.
Akureyrinpr
Munið fjáröflunardag Kvennadeildar Slysavarna-
félagsins n.k. sunnudag, 30. janúar.
Merkjasala. — Kaffisala að Hótel KF.A kl. 3 e. h.
KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS.
Hús fi! sölu:
Tvö einbýlishús í smíðunr við Löngumýri 6 og 8,
verða til sölu á næsta sumri.
Nánari uppl. eru veittar að Furu-völlum L milli
kl. 18—19 daglega og í síma 1-10-82 á saina tíma.
o o O
TRÉSMIDJAN REYNIR S.F.
— verktakar í byggingariðnaði.
Hesfam-annafél. Hringur,
Dalvík, rekur tamningastöð í vetur, ef næg þátt-
taka fæst. — Þeir, sem hafa hug á að koma liross-
um á stöðina, bal'i samband við Friðgeir Jóhanns-
son fyrir 5. febrúar í sínra 6-12-82, eftir kl. 7 á
kvöldin.
STJÓRNIN.
Iðrmemar
Aðalfundur félags iðnnema, Akureyri, verður í
Iðnskólanum 30. janúar n.k. kl. 2 e. b.
Fundarefni:
Inntaka. nýrra félaga, fundargerð síðasta aðal-
fundár, skýrslur lesnar. Kosning stjórnar, önnur
mál.
Fulltrúar frá Iðnnemasambandi íslands mæta á
fundinum. — Iðnnemar hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67