Dagur - 26.01.1972, Page 3

Dagur - 26.01.1972, Page 3
Framsóknarvist Melum, Hörgárdal, föstud. 28. þ. m. kl. 9 e. h. Ávarp: Guðríður Eiríksdóttir, skólastýra. FRAMSÓKNA RFÉLÖGIN í HÖRGÁRDAL og ÖXNADAL. Sólarkaffi Sólarkaffi Vestfirðingafélagsins á Akureyri verð- ur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 29. janúar n.k. kl. 8.30 með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiatriði, dans. Allir Vestfirðingar, 70 ára og eldri, boðnir sem heiðursgestir samkomunnar. NEFNDIN. lilkynning Kjör stjórnar og Trúnaðarmannaráðs í Iðju, fé- lagi verksmiðjufólks, fer fram að viðhafðri alls- her j aratkvæðagreiðslu. Framboðslisti skal skijraður 5 aðalmönnum í stjórn og 5 til vara, 6 mönnum í Trúnaðarmanna- ráð og 4 itl vara, og ber að skila fistum á skrif- stofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi 1. febrúar n.k. Hyerjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. STJÓRN IÐJU - félags verksmiðjuíólks, Akureyri, fbúðir fil sölu! 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu við Víðilund 10. Seljast tilbúnar undir tréverk. — Einnig 2 íbúðir, 4ra herbergja, fullfrágengnar. Tilbúnar í ágúst. ATH.: Umsóknarlrestur um 600 þúsund kr. lán frá Húsnæðismálastoínun er til 1. febr. n.k. ALG&IMISAR H Furuvöllum 5 — Sími 2-13-32. SKT I0GT SKT SPILAKVÖLD. Skeinmtikliibbur templara heldur spilakvöld í Alþýðuhúsinu eftirtalin kvöld kl. 8.30. e. h. Föstudaginn 28. jan. n. k. Föstudaginn 11. feb. n. k. Föstudaginn 25. feb. n. k. Föstudaginn 10. marz n. k. Aðgangseyrir fyrir hvert kvöld kr, 150.00. Aðgangseyrir fyrir öll kvöldin kr. 500,00. HEILDARVERÐLAUN AÐ VERÐMÆTI KR. 4 0,000,00. Auk þess fern verðlaun hvert kvöld. Dansað eftir spil til kl. 1. e. m. Hljómsveit Pálma Stefánssonar. Allir velkomnir án áfengis. S. K. T. N ý k o m i ð! mikið af fallegum HANNYRÐA- VÖRUM VERZLUNIN DYNGJA ÚTSALAN er í fullum gangi. ÁSBYRGI SF. ÓDÝRU HAGLA- BYSSURNAR eru komnar aftur. Verð aðeins kr. 3.600.00. PÓSTSENDUM. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. ATYINNA! Aðstoðarmann vantar í brauðgerð vora. Upplýsingar gefur forstöðumaður brauðgerðar- innar, JÓHANN ERANKLÍN. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA KJÓLAÚTSALA hófst á mánudag. • FJÖLBREYTT ÚRVAL • MIKILL AFSLÁTTUR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Mjólkurfræðíngur MJÓLKURSAMLAG KAUPFÉLAGS VOPN- FIRÐINGA vill ráða mjólkursamlagsstjóra. Að- eins mjófkurfræðingur með góða, alhliða starfs- reynslu kemur til greina. Umsóknir, sem greina aldur, fyrri störf, nrenntun og kaupkrölur, ásarnt meðmæjum, sendist til Halldörs Halldórssonar, kaupfélagsstjóra, Vopna- firði, sem gefur nánari upplýsingar. Nýkomið! Odýr NÆR- FÖT Herrabuxur - SÍÐAR, kr. 144.00 Bolir m / ennum - kr. 111.00 Stuttar buxur/bolur - í SETTUM - kr. 150.00 Gráar dömuullarbuxur - ÞYKKAR, kr. 183.00 • • r I s 1 e n z k ULLARNÆRFÖT N o r s k ULLARNÆRFÖT HERRADEILD Til félagsmanna KEA Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila arðmiðum vegna viðskipta á árinu 1971. Arðmiðum ber að s-kila í lokuðu umslagi, er greinilega sé rnerkt nafni, heimilisfangi og fél- agsnúmeri viðkomand félagsmanns. Umslögin má leggja inn í aðalskrifstofu vora eða í eitthvert af verzlunarútibúum í bænum í síðasta lagi 31. þ. m. Akureyri í janúar 1972, KAUPFÉLAG EYFIRDINGA Fundur Iðnráðs Akureyrar v. tilnefninga í prófnefudir iðngreina Iðnráð Akureyrar boðar til fundar að Hótel Varðborg fimmtudaginn 3. febr. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Tillögur löggiltra iðngreina um menn í prófnefndir. Félög sveina og meistara í löggiltum iðngreinum skulu koma sér saman um val fiveggja manna í prófnefnd, eins meistara og eins sveins, og einnig varamenn þeirra.■Iðnfræðsluráð skijiar jnófnefnd svo og formann, en æskilegt er, að tillögur urn liann komi og fram. — Fulltrúar þeirra iðn- greina, sem engin félög hafa, skulu og mæta með tilnefningar á fundinn. — Ef tillögur um menn í prófnefndir koma ekki frarn á auglýstuin fundi, verður Iðnráð að velja mennina samkv. lögum. Atliygli er vakin á jrví, að þeir, sem skijiaðir verða í þrófnefndir eru ojrinberir sýslunarmenn og ber þannig að fara eftir fyrirmælum ppinberra aðila, svo sem íyrir.er rnælt í lögum og reglum. FRAMKVÆMDASTJÓRN IÐNRÁÐS AKUREYRAR.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.