Dagur - 26.01.1972, Page 8
e
&STÓRT
Rallína lögo noröur árm
sagði raforkumálaráðherra með fréttamönnum
A FÖSTUDAGINN hélt Magn-
us Kjartansson raforkuráðherra
blaðamannafund syðra í tilefni
25 ára afmælis raforkulaganna.
Ráðherra kvað stefnt að því,
að leggja línu yfir hálendi lands
ins milli Norður- og Suðurlands,
irá Búrfellsvirkjun, á árunum
1973 og 1974. Hætt væri við
virkjun í Svartá, af hagkvæmn-
j.sástæðum og vegna örðugleika
, viðræðum við bændur. Rann-
sóknum á stærri virkjunarstöð-
am yrði hraðað, fyrir norðan,
svo sem Jökulsá á Fjöllum, sem
komið gæti til greina í stað ráð-
gerðrar Hrauneyjarfossvirkj-
unar.
Smávirkjanir á Norðurlandi
væru ekki tímabærar meðan
'. ína að sunnan væri á dagskrá.
Ráðherra sagði ennfremur:
Um síðustu áramót voru liðin
25 ár síðan raforkulögin voru
'átin koma til framkvæmda, en
bau höfðu verið unnin á vegum
3ÆJARSTJÓRN Akureyrar
samþykkti á síðasta fundi sín-
um, tillögur um breytingu á
reglugerð um vatnsskatt, um
byggingaleyfisgjöld og lóða-
gjöld. Leitað verður samþykkis
* 'erðlagsyfirvalda við breyting-
arnar.
Helztu reglur um vatnsskatt
eru: Vatnsskattur skal vera
0.18% af fasteignamati húsa og
jóða þeirra (nýja matið) Þó
gilda bæði lágmarks- og há-
marksgjöld miðað við rúm-
metra húsa, t. d. er lágmarks
vatnsskattur á íbúðarhúsi kr.
4.50 á rúmmetra en hámark kr.
5.40. í gjaldskránni er ákvæði
jm heimild til 50% hækkunar
til eins árs í senn og mun bæjar
stjórn hafa hug á að nota það
ákvæði nú þegar vegna nýrra
vatnsveituframkvæmda.
nýsköpunarstjórnarinnar og Raf
magnsveitur ríkisins voru þá
einnig stofnaðar. Ekki er nokk-
ur vafi á því að þessi lagasetn-
ing markaði mikil tímamót í
þróun raforkumála á íslandi,
því að með stofnun rafmagns-
veitnanna hóf ríkið að fullu þátt
töku í rafvæðingu landsins.
Áður höfðu aðeins hin stærri
bæjarfélög fengið raforku frá
vatnsaflsstöðvum, en mörg
minni kauptún höfðu olíukynt-
ar rafstöðvar, fáeinir bændur
höfðu getað hagntýt bæjarlögn-
ina í námunda við sig.
Rafmagnsveitur ríkisins hófu
lagningu á háspennulínum til
tuga bæjarfélaga, einkum á Suð
vestur- og Norðurlandi. Annars
staðar byggðu rafmagnsveiturn-
ar vatnsaflsstöðvar, svo sem á
Austurlandi, Norðurlandi
vestra, Vestfjörðum og Vestur-
landi, en þaðan voru lagðar há-
spennulínur til bæja og þorpa.
reglur um leigur eftir lóðir og
lönd í eigu Akureyrarbæjar og
stofnana hans.
Þá samþykkti bæjarstjórn
eftirfarandi um lóðagjöld:
1"% af fasteignamati íbúðar-
húsalóða. 3% af fasteignamati
annarra byggingarlóða. 1% af
fasteignamati af löndum jarða.
2% af fasteignamati annarra
landa, auk heimildarákvæða.
Samþykkt þessi taki ennfrem
ur til allra gerðra leigumála og
samninga sem gildandi eru um
leigukjör lóða og landa í eigu
Akureyrarbæjar og stofnana
hans og taki gildi frá og með
ársbyrjun 1972. Q
Á þessu 25 áx-a tímabili hafa raf-
magnsveiturnar byggt alls tæp-
lega 5.800 kílómetra af há-
spennulínum og komið á raf-
veitukerfi í um 50 þéttbýlis-
kjörnum með íbúum frá 50 til
1.500 manns. Jafnframt hefur
verið unnið að því að tengja
sveitabýlin inn á samveitur Raf
magnsveitna ríkisins, og var í
lok síðasta árs búið a ðtengja
nær 5.000 býli inn á samveiturn
ar. Hefur nú verið ákveðið að
ljúka þessu verkefni á þremur
árum og hefur veri ðgerð um
það 3ja ára áætlun. Samkvæmt
henni á að rafvæða urn 770 býli
á næstu þremur árum. Þá verða
aðeins eftir 160 býli utan sam-
veitna, en af þeim hafa um 110
einkaaflstöðvar, en 50 eru án
rafmagns, en þarna er um að
ræða býli sem eru mjög fjarlæg
annarri byggð.
Jafnhliða þessari dreifingu
sem er orðin umfangsmeiri en í
flestum löndum öðrum, hefur
orkuvinnslan aukizt mjög ört á
þessu tímabili. Þegar raforku-
lögin voru sett var hún aðeins
120 milljón kílóvattstundir, en
hún hefur nú meira en 13-fald-
azt og er nú um 1600 milljón
kílóvattstundir. Rafaflið hefur
aukizt á sama tíma úr 26.500
kílóvöttum í 335.000 kílóvött.
Munar þar auðvitað mest um
Búrfellsvirkjun sem selur veru-
legan hluta orkunnar til ál-
bræðslunnar í Straumsvík. Q
Loðnuvertíðin liafin
HILMIR frá Fáskrúðsfirði fékk
21. janúar sl. fyrstu loðnuna á
þeirri vertíð, sem nú er hafin
og veiddi hana út af Stokksnesi.
Er þetta mánuði fyrr en í fyrra.
Verðfall hefur orðið á fiski-
mjöli og lýsi.
Búizt var við ákvörðun um
loðnuverðið í gær. Q
SMATT
UPPLAGIÐ STÆKKAÐ
Á síðasta ári bættist Degi fjöldi
nýrra áskrifenda og hefur því
þurft að stækka upplag blaðs-
ins, sem gefið hefur verið út í
meira en 5 þús. eintökum. Um
leið og blaðið fagnar auknum
fjölda áskrifenda, hvetur það
lesendur sína til að senda því
ábendingar til birtingar eða at-
hugunar, fréttir og greinar, þótt
takmarkað sé rúrnið og menn
séu um það beðnir, að hafa það
einnig í huga. Vanskil á blað-
inu, er verða kunna, þarf að til-
kynna afgreiðslunni tafarlaust
svo að unnt sé úr því að bæta.
GÓÐ TILRAUN
Ráðherra heilbrigðismála og
formaður læknafélags skruppu
um fvrri hclgi til Svíaríkis til
að hafa tal af íslenzkum lækn-
um þar í Iandi. Erindi ráðherra
var að gera læknum þessum
grein fyrir vandamálum heil-
brigðisþjónustunnar hér á landi
og kanna möguleika á því, að
fá lækna til að snúa heim og
taka við aðkallandi störfum. En
víða ríkir hér á landi neyðar-
ástand vegna læknaskorts.
Væntanlega ber tilraun þessi
árangur og virðingarverð er
liún.
EKKI IILJÓÐALAUST
Margt gerist bak við tjöldin, og
fer ekki liátt. En eitt er það,
sem hvorki gerist þegjandi eða
hljóðalaust, og oft fyrir opnum
tjöldum, en það er vaxandi
áfengisneyzla úr 1.93 . pr. mann
af 100% áfengi árið 1903, upp í
2.70 1. árið 1971. Þriðja hver f jöl-
skylda í Reykjavík hefur
áhyggjur af ofdrykkju, sagði
öldruð kona þar í sjónvarpi fyr-
ir nokkrum dögum. En kona sú
hefur mikið unnið að líknar-
málum á heimilum, sem leitað
liafa aðstoðar vegna drykkju-
skapar.
SAMBANDSFRÉTTIR
Samþykktir um gjaldskrá
Samþykkt var eftirfarandi
um lóðaleigur:
Með skírskotun til gildistöku
nýs fasteignamats og þess mis-
ræmis sem fram kæmi ef eldri
ákvæði um lóðarleigur stæðu
óbreytt, þá telur bæjarstjórn
Akureyrar eðlilegt og nauðsyn-
legt að endurskoða og samræma
Frá lögreglynni
BUIÐ er að upplýsa skemmdar-
verkin í Brekkubúð. Piltar frá
14—18 ára, allmargir, hafa játað
á sig spellvirki í Lystigarðinum
í haust og rúðubrot í þrem
skólahúsum bæjarins.
Einn var tekinn ölvaður við
akstur nú um helgina. Nokkrir
minniháttar árekstrar hafa orð-
ið í bænum, en ekki orðið slys
á fólki, nú síðustu daga og
fremur rólegt. Q
HINN árlegi fjáröflunardagur
deildarinnar er næstkomandi
sunnudag 30. janúar. Þá munu
félagskonur kveðja dyra á öll-
um heimilum í bænum og bjóða
merki í von um góðar og vin-
samlegar móttökur, svo sem
ætíð áður.
Kl. 3 e. h. hefst kaffisala á
Hótel KEA.
Um kvöldið kl. 8.30 verður
fundur í deildinni að Hótel
KEA. Konur koma saman til að
fá sér kaffisopa og eftir stuttan
FRÁ IÐNAÐARDEILD.
Samið um ullarvörusölu til
Sovétríkjanna.
Harry Frederiksen, framkv.
stjóri Iðnaðax-deildar, skýrði SF
svo frá, að undanfarna tvo mán-
uði hefði verið unnið að samn-
ingum við fyrirtækið V/O
Raznoexport í Sovétríkjunum
um kaup á íslenzkum ullarvör-
um frá verksmiðjum Sambands
ins, Gefjun og Heklu. Samning-
ar hafa nú tekizt, og tókst að fá
nokkra hækkun miðað við verð
undangenginna ára, en þó eng-
an veginn nægilega fyrir verk-
smiðjurnar til að mæta hinum
aukna fi-amleiðslukostnaði, sem
nýgerðir kjarasamningar og
vinnutímastyttingin hafa í för
með sér fyrir reksturinn.
Samið var um sölu á 160.000
peysum og 66.800 ullarteppum
fyrir samtals 121.3 millj. kr., til
afgreiðslu á árinu 1972.
fund mun skemmtinefnd taka
við stjórn.
Félagskonur! Vinsamlegast
gefið allar brauð í kaffisöluna
og komið því á Hótel KEA á
sunnudagsmorgun eða látið ein-
hverja úr stjórninni eða nefnd-
inni vita ef þið viljið láta sækja
kökurnar heim til ykkar.
Síðast en ekki sízt. Fjölmenn-
ið í kirkjuna til messu kl. 2 e. h.
Sjá auglýsingu.
Stjórnin.
FRÁ SJÁVARAFURÐADF.ILD
Útflutningurinn 29.542 tonn.
Heildarútflutningur Sjávar-
afurðadeildar af hinum ýrnsu
sjávarafurðum nam 29.542 tonn
um árið 1971 á móti 29.130 tonn-
um 1970, að því er Guðjón B.
Ólafsson framkv.stjóri tjáði SF.
Að verðmæti var þessi útflutn-
ingur 1.899 millj. kr. árið 1971
og þar með nokkru hærri en
árið 1970, þegar heildarverð-
mætið nam 1.524 millj. kr. Þá
er heildarvelta Sjávarafui'ða-
deildar árið 1971 áætluð um
2.100 millj. kr., en var 1.715.1
millj. kr. 1970.
Eftir helztu útflutningstegund
um skiptist útflutningurinn 1971
þannig, talið í tonnum (tölur
fyrir 1970 innan sviga):
Freðfiskur 16.531 (19.828),
skelfiskur (rækja, humar og
hörpudiskur) 898 (703), aðrar
frystar afurðir (hrogn, dýrafóð-
ur o. fl.) 1.304 (1.673), mjöl 9.030
(4.694) söltuð hrogn 847 (1.410),
skreið 363 (642) og aðrar afurð-
ir 569 (180).
Mismunur á útflutningi ein-
stakra egunda stafar að nokkru
af birgðatilfærslum á milli ára,
og einnig var freðfiskframleiðsl
an í heild heldur minni 1971 en
1970, einkum vegna lélegri
vetrarvertíðar.
Áætlanir um endurbætur á
frystihúsunx.
Guðjón sagði ennfremur, að
á vegum Sjávarafurðadeildar og
Teiknistofu Sambandsins hefði
nú i haust verið unnið að athug
unum á ástandi frystihúsa á
vegum Sambandsins. Eru þær
einkum gerðar með hliðsjón af
nýjum kröfum um hreinlæti og
hollustuhætti, sem búizt er við
að verði í lögum um þessi efni,
sem reiknað er með að Banda-
ríkjaþing samþykki innan tíðar.
Gert er ráð fyrir, að íslenzku
frystihúsin verði að geta upp-
fyllt þessar kröfur eigi síðar en
á árinu 1974, og hafa nú verið
gerðar ýtarlegar skýrslur fyrir
öll frystihús á vegum Sambands
ins og áætlaður kostnaður við
(Framhald á blaðsíðu 5)
MÚSIN SEM LÆÐIST
En svo erfitt viðureignar sem
áfengisvandanxálið er, er þó enn
meiri ástæða til að óttast fíkni-
lyfjaölduna, sem nú þegar hefur
borizt tíl lands okkar. Fíknilyf-
in hafa breiðzt út í nálægum
löndum, svo að segja án þess
því væri gaumur gefinn, fyrr
en í óefni var komið. Þau má
likja við músina, sem læðist.
Það er auðvelt að smygla þeim,
svo fyrii'ferðalítil sem þau eru,
og það er líka auðvelt að neyta
þeirra, svo að segja livar sem
er, án þess mikið beri á því.
Fræðsla í skólum og heimahús-
um hefur verið vanrækt o£
lengi. Nýjustu fregnir um mörg
hundruð íslendinga, sem orðn-
ir eru liáðir eiturlyfjum, hljóta
að hvetja til varnaraðgerða.
BÆJARLÆIvIR
Kunningi benti á, að fyrr í vet-
ur lxefði Dagur talið daga
smárra virkjana alla. Þessu mót
mælti hann með dæmum, þar
sem hugvitsmenn leystu raf-
oi'kuvanda fólks með heimilis-
rafstöðvúm. Þetta er rétt atliug-
að hjá lionum og er bæði virð-
ingarvert og vert fullrar at-
lxygli. Og hef ég þar og e. t. v.
við báðir, landskunna Þingey-
inga í huga, er byggt hafa
ágætar heimilisrafstöðvar við
misgóð skiiyrði. Bæjarlækirnir
hafa veitt mörgum heimilum
bæði ljós og hita. En raforku-
þörf þjóðarinnar verður ekki
fullnægt með heimilisrafstöðv-
um eða smávirkjunum yfirleitt
og við það átti Dagur í um-
ræddri grein.
SAMANBURÐ VANTAR
Annar kunningi blaðsins gerði
þá athugaserhd við leiðara Dags
seint á fyrra ári, að þar hefði
því verið slcgið föstu, að virkj-
anir í Laxá væru hagkvæmast-
ar, en þar sem þær virtust úr
sögunni, yrði að finna næst-
beztu lausnina. Sagði liann, að
enginn samanburður um hag-
kvæmustu raforkuöflun á Norð
urlandi væri til, vegna vöntun-
ar á virkjunarrannsóknum.
Þessi atliugasemd er út af fyrir
sig rétt, ein sér. Hins vegar var
því slegið föstu fyrir nokkrum
áruin, að Laxá væri hagkvæm-
ust til virkjunar. Það hefur
hvorki verið sannað né afsann-
að. En þessi skoðun leiddi til
þess á sínum tíma, að Gljúfur-
versvirkjun var ákveðin, síðan
lxætt við hana að mestu, raf-
orkumál okkar enn í algerri
óvissu og um það fjallaði nefnd-
ur leiðari, ásanxt þeirn leiðum,
er nú vrði að vilja og hafna.
(Fi'amhald á blaðsíðu 4)
Afli Akureyrarfogara 1971
UTGERÐARFÉLAG Akureyr-
inga h.f. hefur sent frá sér afla-
skýrslu togara sinna fyrir árið
1970 og 1971. En togarar félags-
ins eru: Kaldbakur, Svalbakur,
Harðbakur og Sléttbakur.
Samkvæmt þessari skýrslu
var heildarafli togaranna 11.369
tonn á síðasta ári móti 13.950
tonnum árið 1970. Voru allir
togararnir með minni afla síð-
asta ár, voru 1017 daga samtals
á veiðum móti 1033 dögum árið
1970 og öfluðu á dag 11.180 kg.
í stað 13.504 kg. árið 1970.
Farnar voru 5 söluferðir með
afla í stað 20 árið áður.
Framleiddir voru nálega
121.000 kassar af freðfiski eða
aðeins meira en árið áður og
3250 tonn af freðfiski.
Birgðir af freðfiski eru meiri
en á sarna tía*a árið áð.xxr.
Af skreið voru framleidd á
árinu 26 tonn og af saltfiski 162
tonn. Q
FYRSTA SKÍÐAMÓT
VETRARINS
HÉR á Akureyri var haldið
„Stórhríðarmót“ um helgina og
auðvitað í Hlíðarfjalli. En þar
er nú vaxandi skíðasnjór, eftir
að sumarveðráttu lauk, fyrir
viku síðan.
Skíðahótelið er að taka til
starfa, svo og skíðalyfta og tog-
brautir. Framkvæmdastjóri þar
efra er ívar Sigmundsson.
„Stórhríðarmótið“ var fyrsta
skíðamót ársins hér á landi.
Veður var fremur óhagstætt,
en starfsemin í Hlíðarfialli er
hafin og aðstaða góð sem fyrr.
Frá Kvennadeild Slysavarnaríél.