Dagur - 02.02.1972, Blaðsíða 2
2
KÁPU ÚTSALA!
Mikil útsala hófst 1. febrúar. Verð frá kr. 900.
Enn má gera kjarakaup á kjólaútsölunni.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDÁL
Sími 1-13-96.
ATVINNA!
Viljitm ráða unga stúlku til skrifstofustarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
SLIPPSTÖDIN H. F.
Akureyri.
ATVIMNA!
Aðstoðarmann vantar í brauðgerð voía.
Upplýsingar gefur forstöðumaður brauðgerðar-
innar, JÓHANN FRANIvLÍN.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Verzlunin STÁLÍÐN h. f.
við Srandgötu AUGLÝSIR:
Seljum þessa viku dálítið tnagn af lítið gölluðum
bakstólum og kollum á mjög lágu verði.
STÁLIÐN h. f.
Mófaskrá S.R.A. 1972
5. febrúar. OpiS mót í Reykja
vík: Punktamót. Svig og stór-
svig.
19.—20. febrúar. Hermanns-
:mót: Punktamót. Svig, stórsvig
og ganga.
26. febrúar. Febrúarmót: Stór
svig, allir flokkar.
27. febrúar. Febrúarmót:
Svig, allir flokkar. (Heimsókn
irá Húsavík).
4.—5. marz. Þorramót á ísa-
íirði: Punktamót. Svig, stórsvig
<og ganga.
11. marz. Akureyrarmót: Stór
svig, allir flokkar.
12. marz. Akureyrarmót:
Ganga, allir flokkar.
18. marz. Akurevrarmót:
Svig, 11—12 ára stúlkur og
drengir, 13—15 ára stúlkur.
19. marz. Akureyrarmót:
Svig, unglingar 13—14 og 15—
16 ára, konur, A- og B-flokkur
karla.
25.—26. marz. Úrtökumót fyr-
3r svigsveit Akureyrar (á Skíða
mót ísl.).
28. marz — 3. apríl. Skíðamót
íslands á ísafirði.
29. marz — 3. apríl. Unglinga-
meistaramót íslands á Akur-
eyri.
16. apríl. Togbrautarmót. Svig
allir flokkar. A- og B-fl. karla
saman. Opið mót.
20.—22. maí. Skarðsmót á
Siglufirði: Punktamót. Svig og
stórsvig.
Skíðaráð Akureyrar.
Æfingar Skíðaráðsins
ÆFINGAR Skíðaráðs Akureyr-
ar verða í fjallinu sem hér seg-
ir: Þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 7 e. h. fyrir drengi 13—14
ára, 15—16 árá og stúlkur 13—
15 ára, kvenna og karlaflokka.
Æfingar yngri flokka byrja
ekki fyrr en skíðafæri batnar.
SRA.
SPÁ DAGS —
AÐ þessu sinni
fengum við sem
spámann fyrir blað-
ið Jón Bjarnason
úrsmið. Hann spáir
6 heimasigrum, 3
jafnteflum og 3 úti-
sigrum. En á þess-
um seðli eru allir
leikirnir úr 4. um-
ferð ensku bikar-
kappninnar.
Síðasti spámaður,
Benedikt Guð-
mundsson, hafði 7
leiki rétta.
Úrslit í síðustu
leikviku: 1-1-x —
1-1-1 — 1-2-1 —
1-1-1.
Lsikir 5. febrúar 1972 1 X 2
Birmingham — Ipswich* /
Cardiff — Sunderland /
Cheisea — Bolton /
Coventry — Hull X
Derby — Notts County /
Huddersfield — Fulham /
Leicest8r — Orient /
Liverpool — Leeds CL
Millwal! — Middiesboro v / X
Preston — Manch. Utd. í s
Readíng — Arsenal l I /•
Tranmere — Stoke
ÞJÓÐLAGA-
ÞRIBLÆVI
SÍMAR 1-18-45
og 1-17-66 AKUREYRI
MILLI KL. 5 OG 8.
Þriðji hlýjasii janúar á öidinni
Til sölil Villys jeppi
árg. ’46 til viðgerðar eða
niðurrifs.
Uppl. í s/ma 1-12-16
milli kl. 19 og 20.
Til sölu Jeepster Comm-
andor árg. 1967. Skipti
á yngri bíl koma til
greina.
Sími 2-17-65.
Til sölu er Rússajeppi
nteð húsi árgerð 1960.
Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í símum 1-13-61
og 2-18-54.
TIL SÖLU
Bifreiðin A—1072, sent
er SKODI árg. 1965,
ekinn 20 þúsund km.
Upplýsingar í símum
2-12-23 og 2-12-06.
Vil kaupa nýlega 5
manna bifreið.
Algjör útborgun.
Ujrpl. í síma 1-23-51.
Slulku itiilli 20 og 30 ára
vantar til íslenzkra lækn-
ishjóna í Bandaríkjun-
um.
Upplýsingar í símum
91-3-26-61 eða 91-1-92-15
Stúlka á fjórtánda ári
óskar eftir vist frá kl. 5
á daginn.
Uppl. í síma 1-26-96,
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
HÚSVÖRÐUR óskast.
Fyrirspiurnum ekki svar-
að í síma.
Sjálfstæðishúsið.
HESTAMENN.
Til siilii eru múlar og
höfuðleður og 11. til
hestamennsku.
Halldór Árnason
skósmiður.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 2-17-48.
Til söhi notuð Rafha
eldavél og 100 lítra
rafmagnsþvottapottur.
Uppl. í síma 1-14-54.
JANÚARMÁNUÐUR sá sem
nú er nýliðinn, er sá þriðji hlýj-
asti á þessari öld. Meðalhitinn
var 3,1 stig á selsíus, en það er
2,7 stigum hlýrra en í meðalári,
en meðalárið er miðað við árin
frá 1930 til 1960. Hlýjasti janúar
var árið 1964, en þá var meðal-
hitinn 3,6 stig. 1947 var meðal-
hitinn 3.2 stig.
Sú tala sem nefnd er hér að
framan, um meðalhitann í janú-
armánuði þeim sem nii er ný-
liðinn, á við um Reykjavík, þar
sem ekki er búið að taka saman
meðalhitann utan af landsbyggð
inni. □
Sokkabuxur
ÞYKKAR OG ÞUNNAR
VEFNAÐARVÖRUDEILD
pr Akstur
Aðalfundur verður haldinn að Hótcl KEA sunnu-
daginn 6 febr. kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla formanns.
2. Afhending verðlauna og viðurkenningamerkja
Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur.
3. Erindi: Sverrir Pálsson skólastjóri. Umferða-
fræðsla í skólum.
4. Erindi: Einar B. Pálsson, verkfr. Skipulags- og
umferðamál í Akureyrarbæ.
5. Ven juleg aðalfundarstörf.
6. Kaffiveitingar í boði klúbbsins.
Á fundinum mæta Baldvin Þ. Krist jánsson félags-
málafulltrúi Samvinnutrygginga og Stefán Jason-
arson fonmaður L. K. L. Öruggur Akstur.
Allt áhugafólk um umferðamál velkomið á fund-
inn.
Skátar sem aðstoðuðu \ ið fræsölu Landverndar í
sumar er sérstaklega boðið á fundinn.
STJÓRN KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR
Akureyri.
Tilboð óskast
í nýstandsetta íbúð í Hafnarstræti 18B, vestnr-
enda. Tilboðum sé skilað til Braga Sigurjóns-
sonar, Bjarkastíg 7, en þeir, sem vildu skoða
íbúðína, snúi sér til Ingólfs Jónssonar eða Guð-
mundar Valdesnarss., símar 1-22-10 eða 1-10-82.
NÝIR ÁVEXTIR
KLEMENTÍNUR
VÍNBER
MELÓNUR
ICJÖIREilJÐifi
GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ