Dagur - 02.02.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 02.02.1972, Blaðsíða 6
6 Hörgdælingar Akureyri Þorrablót verður að Melum Hörgárdal laugard. 12. febrúar n. k. og hefst kl. 20.30. Allir brottfluttir félagar velkomnir. Miðapantanir og upplýsingar hjá Gylfa Pálssyni og í síma 1-25-54 milli kl. 7 og 8 á kvöldin til þriðjudagsins 8 febrúar. KVENFÉLAG HÖRGDÆLA. UNGMENNAFÉLAG SKRIÐUHREPPS. Tilboð óskast í smíði á innihurðum ásamt körmum v/Þela- merkurskóla. Tilboðsgagna iná vitja á skrifstofu vora Glerárgötu 20, efri hæð gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Venjulegur réttur áskilin. MALAR OG STEYPUSTÖÐIN H. F. Akureyri. Þorrablót Þorrablót verður haldið að Freyjulundi laugard. 5 febrúar 1972 kl. 8,30. Gamlir sveitungar velkomnir. NEFNDIN. TILKYNNING frá Sfofnlánadeild Landbúnaðarins um láns- umsóknir á árinu 1972. 1. Vegna allra framkvæmda, annara en vélakaupa. Lánsumsóknir skulu hafa borist bankanum fyrir 29. febrúar n. k. Umsókn skal fylgja tekning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem rneðal annars er til- greind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú- rekstur, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð. sem veitt vonu á síðast liðnu ári, falla úr gildi 29. febrúar n. k. hafi bankanum eigi bor- izt skrifleg beiðin um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endur- nýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borist hafa vegna framkvæmda á árinu 1971 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánbeiðnir fyrir 1972. 2. Vegna vélakaupa. Vegna mikillar aukningar á lánveitingum á s. 1. ári til vélakaupa, verður nú að sækja um lán fyrirfram til vélakaupa, sem fyrirhuguð eru á Jressu ári. Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 20. marz n. k. Lánsumsóknum bænda vegna dráttarvélakaupa skal fylgja veðbókarvottorð, búrekstrarskýrsla og upplýsingar um verð og tegund vélar. Lánsumsóknum ræktunar- og búnaðarsambanda vegna kaupa á vinnuvélum skal fylgja upplýs- ingar tim verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. 3. Lánsumsóknir vegna framkvæmda á árinu 1973 Bænduin er gefinn kostur á að sækja nú um lán, vegna fyrirhugaðra framkvæmda á árinu 1973. Þeim umsóknum skulu fylgja sömu gögn og vegna lánsumsókna 1972, að undanskildum teiikn- ingum. Svör við þessum lánsumsóknum ættu að geta komist til bænda síðar á Jressu ári. Reykjavík, 21. janúar 1972. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. ítalskar og Svissneskar DÖMUBLÚSSUR væntanlegar seinna í vikunni. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Seljiim næstu daga Kvenkuldastígvél á kr. 1200, 1250 og 1600. Barnakuldastígvél á kr. 1430. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Hjónarúmin komin aftur. Palisander, gullálmur og tekk á máluðum sökkli. Einnig á fótum. KJARNI h. f. Sími 1-20-43. (Nýkomlð!) [ Herrabuxur | - SÍÐAR, kr. 144.00 } | Bolirm/ermum | - kr. 111.00 | | Stuttar 1 [ buxur/bolur | \ - í SETTUM I | - kr. 150.00 I | Gráar [ | bómullarbuxur | - ÞYKKAR, kr. 183.00 } } • • E r s } Islenzk | ULLARNÆRFÖT j | N o r s k } I ULLARNÆRFÖT I | HERRADEILD ii 11111111111111111111 ■ 1111111 Ki 111111111111111111 ■ 1111111 ■ i ■ i ■ 11 ii ÚTSALA - hefst fimmtudaginn 3. þ. m. á prjónafatnaði o. fl. fyrir dömur og börn. Komið og gerið góð kaup. VERZL. DRÍFA Bílasala Laugardaginn 5 febrúar 1972, verður opnuð bíla- sala að Gleráreyrum 2. Akureyri, undir nafninu BÍLASALA NORÐURLANDS. Fyrst um sinn verður opið kl. 10—12 og 14—18, alla daga, nema laugardaga verður lokað kl. 16. Komið með bílana til skráningar. Önnumst einnig sölu Iiverskonar landbúnaðar- tækja og smærri báta. BÍLASALA NORÐURLANDS - sími 2-12-13 Þórhallur Einarsson Hafnarstræti 45. Sími 2-10-26. IÐJÁ félag verksmiðjufólks Heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- inn 6. febr. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. \renjnleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. 4. Kaffi Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. WILKINSON SWORD rakvélablöð fást nú í ölíum búðum vorum. Þessi þektu blöð taka eldri gerðum fram hvað endingu snertir. Fást í 5-blaða pökkum. NÝLENDUVÖRUDEILD tÆSzzmnmzscÐ - DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32. Nylonefni í buxur Streedsefni í skíðabuxur Ullarpeysur, dömu Ullartreflar FÓÐRUÐ JERSEY Ullarkápuefni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.