Dagur - 22.03.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 22.03.1972, Blaðsíða 6
6 IOOF 1533248 Va = I.O.O.F. Rb. 2. 1213228V2 MESSAÐ á pálmasunnudag í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Ferming. Sálmar no. 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — P. S. FÖSTUMESSA í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Sungið úr Passíusálm unum: Sálmur 25, vers 9—13; sálmur 27, 9—15; sálmur 30, 10—14. Þetta er seinasta föstu messan fyrir páskahátíðina. — P. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli: Pálmasunnudagur: Möðruvellir kl. 14. Skírdagur: Munkaþverá kl. 13.30, Kaup- angur kl. 15.30. Föstudagur- inn langi: Grund kl. 13.30, Kristneshæli kl. 15.30. Páska- dagur: Saurbær kl. 14. Drott- insdagur í hvítavoðum (1. sd. e. páska); Hólar kl, 14. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Telpnafundur á fimmtudag kl. 17.30. Drengjafundur á laugardag kl. 16.00. Unglinga- fundur á laugardag kl. 17.00. Verið velkomin . GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli í skólahúsinu n.k. sunnu dag kl. 13.15. Öll börn vel- komin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 26. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30, sem K.F.U.K. sér um. Allir hjartanlega velkomnir. SHJÁLPRÆÐISHERINN Fimmtudaginn 23. marz \ kl. 5: Kærleiksband. Æskulýðsfundur kl. 8. Unglingar frá 12 ára aldri hjartanlega velkomnir. Sunnu dag 26. kl. 2: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 4.30: Almenn samkoma. Kaptein Strand talar. Athugið breytt- an samkomutíma. Mánudag 27. marz kl. 4: Heimilissam- band. Allir hjartanlega vel- komnir. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Fundur verður haldinn í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 síðdegis á venjulegum stað. Erindi. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 21. marz kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Frelsun mannkynsins til nýs heimskerfis, sunnudaginn 26. marz kl. 16.00. Allir vel- komnir. LIONSKLÚBBUR RHP AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 23. marz kl. 12. FRÁ SJÁLFSBJÖRG: Síðasta spilakvöld fyr- ir páska verður í Al- þýðuhúsinu fimmtu- daginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Félagar fjölmennið. — Nefndin. BAZAR — BAZAR. Kvenfélag- ið Hjálpin í Saurbæjarhreppi hefur köku- og tertubazar að Hótel Varðborg laugardaginn 25. þ. m. kl. 3.30 síðd. Gengið inn að vestan. — Nefndin. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 23. marz í Félagsheimili templ ara, Varðborg, kl. 21.00. Kosn- ing embættismanna. Inntaka nýrra félaga og önnur mál. — Æ.t. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Sunnudagaskóli n .k. sunnu- dag kl. 11 f. h. Almenn sam- koma hvern sunnudag kl. 8,30 síðd. Söngur og hljóðfæra- leikur. Allir hjartanlega vel- komnir. — Fíladelfía. I.O.G.T. stúkan Brynja no. 99. Fundur í Félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 27. þ. m. kl. 9 e. h. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Nýir félagar velkomnir. — Æ.t. TIL Kirkjuhjálparinnar: Kr. 1.000 frá S. V., kr. 300 frá N. N., ónefnd kona kr. 300, S. og G. kr. 300. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. Æ.F.A.K. Drengjadeild Fundur fimmtudags- kvöld kl. 8. Mætið allir. >- S Stúlknadeild er boðið á fundinn. — Stjórnin. DREGIÐ var í happdrætti Slysa varnafélags íslands 15. þ. m. Vinningsnúmer eru 19922 og 38496. Næst verður dregið 15. maí. Happdrættismiðar fást í verzl. Markaðurinn, Hafnar- stræti 106. FRA AKUREYRARKIRKJU. Fermingarguðsþjónusta verð- ur í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálm- ar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. LEITARSTÖÐ Krabbameins- félags Akureyrar. Tímapönt- unum veitt móttaka miðviku- daga kl. 5—6 í síma 11477. RAFVERKTAKAR! Fundur og kaffisopi að Hótel Varðborg miðvikudaginn 22. marz kl. 10.00 f. h. Rætt um útsöluverð á vinnu. Áríðandi. — Stjórnin. SLÖKKVTSTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. T A P A Ð ' Ljósmyndavél, Minolta Uniomet, tapaðist í bæn- um. Vélin var í merktu iiulstri. Finnandi gefi sig fram við afgreiðslu blaðsins. (níkohið} BLÚSSUR stuttar og síðar TERYLENE-kápur verð kr. 2500.00. Til fermingarinar: Hanzkar, slæður, vasaklútar, jakkar og kápur. Snyrtivörur. FUNDUR. Sja a öðrum stað í ■■ ■ r\iz A D 11 D I kl kl blaðinu auglýsingu um fund MAKI\At/UKlNN Garðyrkjufélagsins. _____________________ MÚSA GILDRAN Næstu sýningar fimmtu- das: og sunnudag kl. 8.30 o o o e. h. Aðgöngumiðasala í Leik- húsinu kl. 3 til 5 daginn fyrir sýningu og kl. 3 til 5 og 7.30 til 8.30 sýning- ardaginn. Sími 1-10-73. Leikfélag Akureyrar. N ý k o m i ð ACRYL garn í fallegum litum, aðeins kr. 43.00 hnotan. VERZLUNIN DYNGJA ÍBÚÐ! lEinhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð. Sími 2-12-05 kl. 1-3 e.h. Til sölu: KÖHLER saumavél í skáp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-16-22. Sófaborð til sölu. Uppl. í síma 1-19-94. Lítill trillubátur til sölu. Uppl. í síma 4-14-25, Húsavík. Til sölu OVERLOK samsetningarvél. Sími 1-27-89. Til sölu barnavagn og barnakarfa í Gránufél- agsgötu 41 A. 12-13 ára drengur óskast í sveit í sumar í nágrenni Akureyrar. Helzt vanur sveitavinnu. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt 1202. Vantar aðstoðarstúlku í mötuneyti. Uppl. í síma 2-17-00 kl. 9-4. Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik laugar- daginn 25. þ. m. Miðasala hefst kl. 20.00. STJÓRNIN. I I I 1 Þökkum ykkur fœr og nœr frábœrar undirtektir á fjáröflunardegi olikar 19. marz s. I. Konur í styrktarfélagi vangefinna á Norðurlandi. Maðurinn rninn SIGURVIN GUÐLAUGSSON, Byrgi, Grenivík, ‘ sem andaðist 16. marz s. 1. verður .jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 25. rnarz kl. 2 síðdegis. Þórlaug Þórhallsdóttir. Frænka mín GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR, sem andaðist 15. marz að Elliheimilinu Skjaldar- vík, verður jarðsungin föstudaginn 24. marz kl. 8.30 f. h. Minningarathöfn iverður að Þingvallastræti 14, Akureyri. Fyrir hönd fjærstaddra ættingja. Vilborg Pálsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát og útför, ELÍNAR INDRIÐADÓTTUR frá Hofi. Vandamenn. Þökkum innilega sýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR Brekkugötu 37, Akureyri. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunar- liði Sjúkrahússins á Akureyri. Jón H. Haraldsson, Kjartan V. Haraldsson, Anna Árnadóttir, Guðrún Haraldsdóttir Gjesvold, Nils Gjesvold, Guðmundur H. Haraldss., Hólmfríður Ásgeirsd., Kristín Haraldsdóttir, Bjarni Arason. Innilegar þakkir færunr við öllum, er sýndu okk- ur samúð og margvíslega vinsemd við fráfall og jarðarför sonar okkar, föður og bróðurs, STEFÁNS RAGNARS ÁRNASONAR Lyngholti 8. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jakobsdóttir, Árni Árnason, Stefán Ómar Stefánsson, Hallgrímur Stefánsson, Sigríður Árnadóttir Baldur Árnason, Jenny Árnadóttir Bragi Árnason, Ólöf Árnadóttir, Þór Árnason, Anna Árnadóttir, Óðinn Árnason, Hulda Árnadóttir. Litla ástkæra dóttir okkar og systir, KOLBRÚN LÁRA MALMQUIST er lézt af slysförum þann 16. ]r. m. verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. marz iklukkan 1.30. Fyrir okkar hönd og annana vandamanna. Anna Soffía Ásgeirsdóttir, Gunnar Malmquist ig systir hinnar látnu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.