Dagur - 04.05.1972, Síða 6
I.O.O.F. 153558V2 =
MESSAÐ í Elliheimili Akureyr-
ar kl. 4.30 e. h. á bænadaginn,
7. maí n. k. — P. S.
FRÁ Akureyrarkirkju: Messað
verður n. k. sunnudag kl. 2
e .h. (Almennur bænadagur).
Sálmar: 14 — 52 — 374 — 378
— 675. — B. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Messa að
Bakka, Oxnadal n. k. sunnu-
dag kl. 1.30 e. h. Ferming.
Þessi böm verða fermd: Guð-
ríður Aradóttir, Auðnum,
Trausti Guðmundur Halldórs-
son, Steinsstöðum, og Stefán
Gíslason, Engimýri. — Sóknar
prestur.
LÖGMANNSHLlÐARKIRKJA.
Almennur bænadagur á
sunnudaginn. Sálmar: 14 —
52 — 374 — 378. Bílferð úr
Glerárhverfi kl. 1.30. Messað
kl. 2.00. — P. S.
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 17.
Allir hjartanlega velkomnir.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 7. maí. Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Ræðumað-
ur Bjarni Guðleifsson. Allir
hjartanlega velkomnir.
I.O.G.T. stúkan Norðurstjarnan
no. 276. Fundur í Barnaskóla
Dalvíkur sunnudaginn 7. maí
kl. 9 e .h. Fundarefni: Vígsla
nýliða, önnur mál. — Æ.t.
I.O.G.T. Munið vorþing Þing-
stúkunnar . maí kl. 2 e. h. í
Varðborg. — Þingtemplar.
GJÖF til nýju sjúkraflugvélar-
innar kr. 15.000 frá kvenna-
deild Slysavarnafélagsins á
Dalvík og kr. 1.000 frá N. N.
— Beztu þakkir. — Sesselja
Eldjárn.
BAZAR verður í sal Hjálpræðis
hersins laugardaginn 6. maí
kl. 4 e. h. Margir góðir munir,
prjónaðir, heklaðir og saum-
aðir. Einnig kökur og potta-
blóm. Komið og gerið góð
kaup og styrkir gott málefni.
— Hjálpræðisherinn.
DREGIÐ hefur verið í skyndi-
happdrætti Þórs. Upp komu
eftirfarandi númer: Utanlands
ferð frá Útsýn nr. 675. Flug-
far Akureyri—Reykjavík—
Akureyri nr. 447. Matarstell
nr. 1172. Kaffistell nr. 253. Te-
stell nr. 754. Upplýsingar hjá
Haraldi Helgásyni, sími 11020
og hjá Herberti Jónssyni, sími
21446. — íþróttafélagið Þór.
KVENFÉLAGIÐ FRAMTlÐIN
heldur fund fimmtudaginn 4.
maí kl. 8.30 í Elliheimili Akur
eyrar. Spilað verður bingó.
Félagskonur fjölmennið. —í
Stjórnin.
ST. GEORGSGILDIÐ.
Fundur mánudaginn 8.
maí kl. 8.30 e. h. í
Hvammi. Nýir félagar vel-
komnir. — Stjórnin.
DÁNARFRÉTT. Helga Her-
mannsdóttir, ekkja Tryggva
heitins Jónatanssonar, andað-
ist í Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 24. apríl. Hún verð-
ur jarðsett á laugardaginn, á
85. afmælisdegi sínum. Sjá til-
kynningu á öðrum stað.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju:
K. kr. 1.000, H. J. kr. 300, H. S.
kr. 200,1. R. kr. 200, ónefndur
kr. 200. — Beztu þakkir. —
Sóknamefnd.
AÐALFUNDUR Glerárdeildar
KEA verður í barnaskólanum
þar í dag, fimmtudag, kl.
20.30. Sjó auglýsingu á öðrum
stað.
LIONSKLÚBBURINN
H U GIN N. Fundur
tSsisPy fimmtudaginn 4. maí kl.
12 á Hótel KEA. —
GJAFIR og áheit: Minningar-
gjöf frá ónefndri konu kr.
5.000, sem varið skal til kaupa
á nýjum sálmabókum fyrir
Akureyrarkirkju. — Ennfrem
ur til Akureyrarkirkju áheit
frá V. S. kr. 1.000 og frá N. N.
kr. 1.000. — Til fómarvikunn-
ar frá Laufeyju Jóhannsdótt-
ur kr. 500, frá Ömu Guð-
nýjú Valsdóttur kr. 500, frá
Valgerði, Halldóru og Guð-
rúnu kr. 280. — Til Ekkna-
sjóðs Islands safnað af börn-
um í Barnaskóla Akureyrar
kr. 3.566. — Gefendum færi
ég beztu þakkir. — Pétur Sig-
urgeirsson.
BARNASTÚKAN Sakleysið nr.
3. Mætið í Varðborg sunnu-
daginn 7. þ. m. kl. 10 f. h. Selj-
ið Vorblómið og merki.
Ákveðið verður með Siglu-
fjarðarferðina. Mætið stund-
víslega. — Gæzlumaður.
ATHYGLI skal vakin á fyrir-
lestri próf. Einars Bjarnason-
ar, sem Sögufélagið auglýsir
annars staðar í blaðinu. Efnið
er forvitnilegt og próf. Einar
er , fremstu röð íslenzkra ætt-
fræðinga.
ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr.
2.000 frá Maríu og Guðmundi,
Ránargötu 20. — Áheit á Guð-
mund góða kr. 300 frá konu
úr Eyjaíirði. — Gjöf til Sól-
borgar kr. 1.373 frá Krist-
björgu Steingrímsdóttur, Sig-
urlínu H. Styrmisdóttur, Erlu
Hrönn Aðalgeirsdóttur og Jó-
hannesi Steingrímssyni. —
Beztu þakkir. — Birgir Snæ-
björnssón.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallástræti 14, II hæð.
Opinber fyrirlestur: Dæmi-
saga Jesú um ríka manninn
og Lazarus, sunnudaginn 7.
maí kl. 16.00. Hinn guðveldis-
legi skóli, þriðjudaginn 9. maí
kl. 20.30. Allir velkomnir.
HJÚKRUNARKONUR. Fundur
í Systraseli 8. maí 1972 kl. 21.
KONUR takið eftir. Kristniboðs
félag kvenna heldur fund í
Zion sunnudaginn . maí kl. 4
e. h. Komið og kynnist störf-
um félagsins. Allar konur
hjarfanlega velkomnar.
Köflóttar
Skyrtublússur
fyrir dömur, 3 litir.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
Álafoss HESPULOPI.
Nýjar uppskriftir.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
RÝMIÍGARSALAN
ER I FULLUM GANGI.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
2 herbergja íbúð til sölu.
Uppl. í síma 2-17-43
eftir kl. 7 á kvöldin.
Stúlka óskar eftir her-
bergi.
Uppl. í síma 1-16-23.
Húseign til sölu.
'Húseignin Helgamagra-
stræti 4, Akureyri er til
sölu.
Tilboð óskast send til
undirritaðra fyrir 14.
tnaí n. k. Réttur áskilin
til að taka hvaða tilboði
sem er. .Þeir sem vilja
skoða eignina og ieita
annarra upplýsinga,
hringi í síma 1-21-44 eða
1-22-98.
Jóhanna Elíasdóttir,
Lárus Zophoníasson.
Hjón með eitt barn óska
eftir að taka á leigu 2—3
herbergja íbúð.
Uppl. í síma 1-12-12.
Herbergi til leigu, með
aðgangi að eldhúsi ef
óskað er. Eldri kona
gengur fyrir.
Uppl. í síma 2-11-34.
Tvær reglusamar stúlkur
utan af landi óska eftir
2ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 1-27-59
á kvöldin.
5 lrerbergja íbúð til leigu
nú þegar.
Uppl. í síma 2-17-57.
íbúð til sölu.
Ef þig vantar 3ja her-
bergja íbúð, þá er ein til
sölu í S-karðshlíð 4.
Viljir þú vita fleira um
ihana — kanski kaupa —
hringdu í síma 1-26-32,
milli kl. 6 og 8 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST.
Óskum eftir að taka á
leigu íbúð nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Björn Steffensen og
Ari Ó Thorlacíus
endurskoðunarskrifstofa
Akureyri, sími 2-18-38.
AUGLÝSED I DEGI
SÖLUTURNINN
í Stórholti 3, Glerár-
íhverfi er til sölu nú
þegar.
Upplýsingar eftir kl. 6 á
daginn og í síma 2-14-23.
Þóroddur Sæmundsson.
Góður dívan til &ölu.
Uppl. í Eyrarveg 17,
sími 1-16-68.
Vefstóll til sölu að
Syðri Skál í KöÍdukinn.
'Hann er stór, Jítið not-
aður og með mörgum
fylgihlutium.
Nánari uppl. í Syðri Skál
eða í síma 1-25-62.
Til sölu nýleg þvottavél
með suðu.
Uppl. ísíma 2-11-59.
Perkings díselvél, 65 ha.,
sjö ára til söiu.
Uppl. gefur Jóhann
Guðmundsson Brúna-
laug, sími um Munka-
þverá.
Til sölu er mótor, gír-
kassi og drif úr Skoda
Oktavíu.
Brynjólfur Axelsson,
Glaumbæ, S—Þing.,
sími um Breiðumýri.
Nokkrar kýr til sölu.
Einnig mjaltavélar,
haugsuga, plógur, Am-
strong olíumótor 8 hest-
afla tneð blásara og ýmis-
legt fleira.
Þorsteinn Jóhannsson,
Garðsá.
Til sölu Honda 50 og
Sup 8 sýningarvél.
Uppl. í shna 1-26-61.
Móðir mín
HELGA HERMANNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 6. tnaí kl. 1.30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Anna Tryggva.
Faðir okkar
KRISTJÁN JÓNSSON,
bakarameistari
andaðist láugardaginn 29. apríl s. 1.
Snorri Kristjánsson,
Matthea Kristjánsdóttir,
Þórunn Kristjánsdóttir Eylands.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginmanns rníns, föður, tengdaföður
og afa
ANTONS BENJAMÍNSSONAR.
Jónína Sæniundsdóttir,
Benjamín Antonsson, Margrét Ásgrímsdóttir,
Gunnhallur Antonsson, Oddný Jónasdóttir,
Iris White, Donald White
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Þríhyrningi.
Einnig þóíkkum við starfsliði Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri góða umönnun í veikindum
hennar.
Vandamenn.