Dagur - 10.05.1972, Side 7

Dagur - 10.05.1972, Side 7
7 Vor- 09 sumarfafnaður Drengjabuxur margar gerðir. Drengjapeysur og stakkar. Gúnnnískór og gúmmístígvél. Strigaskór, (uppreimaðir og 'lág-ir). Skyrtur (bróderaðar), tnargir litir. Herravinnufatnaður allskonar. Gúmmístígvéi. Margar gerðir. Grienu stígvélin reimuðu kr. 506,00. Herraskyrtur og peysur. MIKIÐ ÚRVAL. Ferðatöskur við allra bæfi. Ath.: Herradeildin er flutt á aðra hæð. HERRAÐEILD - SÍMI 2-17-30. Vélsfjóri - skrifsfQÍnmaður Fyrirtæki á Akureyri vantar í sína .þjónustu vél- stjóra og skrifstofumann sem fyrst. Áhugasamir aðaiar setji nafii og aðrar upplýs- ingar inn á afgreiðslu Dags merkt „JÚNÍ.“ í Glerárhverfi til sölu. JÓN M. JÓNSSON, sími 1-15-99 - 1-14-53. BÍLAVER auglýsir: V.W. Variant ’71 Chevrolet Nova ’71 Chevrolet Malibu ’71 Fíat 128 ’71 Fíat 125 ’71 Moshtvitoh station ’71 Vauxihall Víva ’70 og ’71 Taunus 17M station ’68 Opel Comandore ’67 Opel Comandore ’68 Jeppar, sendif. bílar vönubílar, þ. á. m. Man ’66 Benz 1413 ’66 nýinnfl. Benz 1413 ’68 Benz 1418 ’66 Umboð fyrir MAZDA, japanska bílinn á jap- anska verðinu. BÍLAVER Glerárgötu 20, sími 2-16-69. N ý k o m i ð Svart-hHtar strammamyndir með römmum. GOBELÍN púðar Ódýra acrylgarnið. VERZLUNIN ÐYNGJA SfUi V,-/ i STEREO HLJÓM- TÆKI VIÐGERÐARSTOFA STEFANS HALLGRÍMSSONAR GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 11626 . AKUREYRI Garðplöntusala Skógræktarfélags Akureyrar (Gróðrarstöðin í Kjarna) hefst næstu daga. Til sölu verða eftirtaldar tegundir: O Ölmur Sitkagreni Clri Rauðgreni Birki Hvítgreni Ösp Lerki Reyniviður Þimur Ribs Stafafnra Sólber Broddfura Víðir (Ýmsar teg.) Bergfura Pöntunum verður veitt móttaka í síma 1-21-00 frá kl. 10-11 f. h. Ath. að félagsmenn í Skógræktarfélaginu fá 30% afslátt á allar skógarplöntur. Garðyrkjunámskeið fyrir unglinga Dagana 10—16 júní verður haldið verklegt nám- skeið í heimilisgarðyrkju við Garðyrkjuskóla rík- isins á \cgum Sanrbands Norðlenzkra Kivenna og • Garðyrk j uslkólans. Námskeiðin eru einkum ætluð fyrir ungt fólk á aldrinmm ca. 14—18 ára. 6—8 unglingar komast að á námskeiðið, sem er ókeypis. Þátttakendur búa í heimavist skólans og fá fæði í nötuneyti hans. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað. Á námskeiðinu verður lögð áherzla á verkleg und- irbúningsstörf í heimilisgarðyrkju. -Þ. e. a. s. í ræktun matjurta og garðagróðurs og í snyrtingu garða og utanhúss. Nánari upplýsingar gefur formaður S. N. K., Dómhildur Jónsdóttir, sími 4695, Skagaströnd. GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS, Reykjum í Ölfusi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.