Dagur - 31.05.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 31.05.1972, Blaðsíða 2
2 Innkatpsfjóri SLIPPSTÖÐIN H. F. óskar eftir að ráða inn- kanpastjóra sem fyrst. Staðgóð menntun á sviði viðskipta er áskilin, og auk þess gott vald á enskum bréfaskiptum. Skriflegar umsóknir ásamt upp'lýsingum um ald- ur, menntun cg fyrri störf óskast sendar oss fyrir 1. júní n. k. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI ifreiirsfjéri óskasf Olíufélagið Skeljungur óskar að ráða meiraprófs- bifreiðastjóra strax. Upplýsingar í síma 1-12-96. ÞÓRSHAMA R H. F. AUGLÝSIR: S W E B A rafgcymar í bílinn, bátimj og vélina. HUMA platínur í flesta bíla. Rafmagnsvír, rafgeymakapall, kapalskór. VARAHLUTAVERZLUN, sími 1-27-00. Fjölærar plönfur og suraarblóm til sölu alla virka daga milli kl. 5,30 og 8,30 e. h. nema laugardaga ftá kl. 2—8,30 e. h. Allar plönturnar ræktaðar í pottum. GÍSLI GUÐMANN, Skarði, Hamragerði II. OSS VANTAR 2 - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ TIL LEIGU FYRIR STARFSMANN. Vinsamlegast hringið á skrifstofu vora. H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Getum ráðið nú þegar, karl eða konu til skrifstofusfarfa og karlmann til Upplýsingar gefur Gunnlaugur P. Kristinsson en ekki í síma. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sfarf sófara Akureyrarbær óskar eftir að ráða mann til þess að annast sótun lnisa í bænum á þessu sumri. Upplýsingar úrn starfið veitir slökkviliðsstjóri. Akureyri, 30 maí 1972. BÆJARSTJÓRI. TIL HÚSAVÍKUR laugardaginn 3. júrií kl. 1 e. h. FERÐASKRIFSTOFAN TÚNGÖTU 1. AÐALFUNDUM Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldin að Hótel Varðborg fimmtudaginn O O 1. júní kl. 9 e. h. STJÖRNIN. Aðalf undur Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn í Hvammi fimmtudaginn 1. júní og hefst kl. 20. STJÓRNIN. TILKYNNING frá Sjómannadeginum á Akureyri Þær róðrarsveitir sem taka ætla þátt í kappróðri á sjómannadaginn tilkynni þátttöku sem l'yrst til PÉTURS KRISTJÁNSSONAR SÍMA 1-26-15, EÐA BJÖRNS BALDVINSSONAR, SÍMA 1-13-49 og 1-13-91. Skófapilfar Viljum ráða 2 pilta til starfa í efnaverksmiðjunni SJÖFN yfir sumarmánuðina. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn AÐAL- STEINN JÓNSSON. Til sölu Mercedes Benz 319, 17 manna hópferða- bifreið cða sendibifreið árg. 1965 í mjög góðu lagi. Uppl. gefur Vignir Gunnarsson í síma 1-15-40 eftir kl. 6. Til sölu er Vouxhall Viva árgerð ’66. Nýsikoð- aðtir, snjódekk geta fylgt. Uppl. í síma 2-17-65. Til sölu Fíat 1100 árg. ’59. Nýupptekin vél. Lítur vel út. Uppl. í síma 2-18-91 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Moskviths árg. ’65. Nýskoðaður. Uppl. í síma 1-23-64 eftir kl. 19. Cortína ’71 til sölu. Uppl. í síma 2-10-99 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volksvagen árg. ’64. Uppl. í síma 4-15-44. Til sölu Ford Cortína 1971. Vel meðfarinn bíll með útvarpi. Tvö auka- dekk. Sérlega hagstætt verð. Uppl. í síma 1-10-32 milli kl. 9 og 6 á daginn. 11—13 ára stúlka óskast til barngæslu. Sími 2-11-76. 12—14 ára slúlka óskast til að gæta tveggja ára barns í sumar. Sími 1-22-59 og 2-12-41. 12 ára stúlka óskast til að gæta barna á öðru ári. Uppl. í Norðureötu 16 frá kl. 1-3. Vantar stúlku í sveit, má hafa eitt til tvö börn. Uppl. í síma 1-21-92. 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í einn mánuð. Uppl. í síma 2-12-12. ÍSSKÁPUR. Stór, notaður, óskast til kaups. Uppl. í síma 1-21-28. Vil kaupa barnakerru Sími 2-19-48.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.