Dagur - 31.05.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 31.05.1972, Blaðsíða 6
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 1.30 á sunnudaginn (sjómanna messa, ath. breyttan messu- tíma). Sálmar nr. 318 — 25 — 68 — 681 — 660. — P. S. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. TIL fermingarbarna í Akureyr- arprestakalli: Þau börn, sem ætla á fermingarbarnamótið að Freyvangi 8. júní eru beð- in að mæta við Akureyrar- kirkju kl. 9.30 um morgunin, og verður farið þaðan í hóp- ferð á mótið. Fargjaldið er 100 krónur fram og til baka. Börn 1 sem ekki hafa skrifað sig á þátttökulistann verða að til- kynna sóknarprestum þátt- töku sína. RAKARASTOFA okkar verður lokuð á laugardögum í sumar. — Sigtryggur Júlíusson, Byggðavegi. Valdi og Ingvi, Hafnarstræti 105. AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Akureyrar verður hald inn í Hvammi fimmtudaginn 1. júní og hefst kl. 20.00. — Stjórnin. Til sölu 2ja herbergja íbúð í Gráraufélagsgötu 41. Ujrpl. í síma 1-27-88. Ung hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð ti'l leigu. Sími 2-11-76. 21 árs stúlka sem ætlar í sjúkraliðanám vantar lierbergi 15. ágúst helzt senr næst sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 1-16-33 eða 1-24-64. Herbergi óskast til leigu lielzt með eldunarað- stöðu og sem næst Sól- borg. Sími 1-12-49. Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 2-13-00. Vantar herbergi strax, helzt á Brekkunni. Uppl. í síma 1-12-49. Stúlka um tvítugt óskar eftir herbergi um miðj- an júní. Uppl. í síma 2-16-40 milli 3 og 4 á daginn. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 1-28-26 frá 8—10 á kvöldin. Sjúkraliði óskar eftir herbergi til leigu sem næst sjúkrahúsinu. Reglusetni heitið. Uppl. í síma 1-25-35 eftir kl. 8. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudag 1. júní í félagsheimili templara, Varðborg, kl. 9 e .h. Fundar- efni: Vígsla nýliða, önnur mál. — Æ.T. HJÓNAEFNI. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ásta Jónsdóttir, Hrafna- gilsstræti 21, Akureyri og Ólafur Ragnar Sigmundsson, Brekastíg 12, Vestmannaeyj- um. BRÚÐHJÓN: Hinn 27. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna María Snorradóttir fóstra og Ólafur Eggertsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Blöndubakka 10, Reykjavík. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Emilía Gústafs- dóttir og Sigurður Gunnar Friðrik Ananíasson mat- sveinn. Heimili þeirra verður að Brimnesi, Árskógsströnd, en aðsetur að Bifröst í Borgar firði. Einnig voru gefin saman í Akureyrarkirkju þennan dag, ungfrú Helga Sigríður Sigurð- ardóttir og Hafþór Sigurgeirs- son verkamaður. Heimili verður að Akurgerði 1 A, Akureyri. Hinn 28. maí voru gefin saman í Akureyrarkirkju ung frú Hólmfríður Margrét Ein- arsdóttir og Gísli Viðar Stein- dórsson verkcimaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 84, Akureyri. AÐALFUNDUR Knattspyrnu- félags Akureyrar er auglýstur á öðrum stað í blaðinu. ST. GEORGSGILDIÐ. Fundurinn verður mánu daginn 5. júní kl. 8.30 í Valhöll. — Stjórnin. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ á Akureyri. Frá og með mánu- deginum 5. júní verður sýn- ingasalur safnsins opinn dag- lega kl.. 1—3 síðd., nema á laugardögum. Viðtalstími safn varðarins verður sem áður á mánudögum kl. 2—5 síðd. Eldridansaklúbburinn heldiur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 3. júní. Húsið opn- að kl. 20 fyrir miðasölu. Dansinn hefst kl. 21. Hljómsveitin Tilfelli leíkiur, góð músík. Stjórnin. HLIÐARTÖSKUR úr rúskinni. JAKKAR úr rúskinnslíki. KJÓLAR (stuttir). KJÓLAR (síðir). MARKAÐURINN Sautján ára stúlku vant- ar atvinnu og húsnæði til septemberloka. Hefur gagnfræðapróf, kann vél- ritun og lítið eitt í aug- lýsingateiknun. Uppl. í síma 2-15-94 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐIR Fjórðungss júkrahúsið á Akureyri vill taka á leigu íbúðir fyrir iækna nú þegar eða síðar eftir sanr- komulagi. Nánari upplýsingar gefur TORFI GUÐLAUGS- SON, í síma 1-10-31 eða 1-28-72. FJÁRMARK: Sneiðrilað framan hægra Heilrifað fjöður aftan vinstra. Arthúr Benediktsson, Hafnarstræti 7. ;|||||||i||! Barnarúm til sölu. Uppl. í síma 1-18-24. Ferguson benzín-vél með ámoksturstækjum og sláttuivél í góðu lagi til sölu. Uppl. gefur Rafn Helga- son, Stokkahlöðum. Einfaldur eldhússtál- vaskur og blöndunar- krani til sölu. Uppl. í síma 1-26-81. Barnavagn til sölu, selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-15-51 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-28-85. Strauvél til sölu. Signý Stefánsdóttir, Hamragerði 23, sími 1-19-80. Til sölu lítið notuð aftanítengd Busatis sláttuvél. Árni Sigurjónsson, Leifshúsum, sími 1-21-00 Barnavagn til sölu í Lögbergsgötu 5, neðri hæð. Nýtt hjónarúm með idýnum til söliu. Verð kr. 15,000,00. Uppl. í síma 1-18-70. Til sölu miðstöðvarket- ill 2V2 fermetri ásamt brennara og öryggisrof- usn. Uppl. í síma 6-13-13 á kvöldin. Til sölu vél, gírkassi og drif úr Moskovitch árg. ’60. Sími 2-16-84. Listibátur á vagni til sölu með 18 lia utan- borðsvél. Uppl. í síma 2-14-65 eftir kl. 7 á kvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR! - BIFREIÐAVERKSTÆÐI! Eigum nú fyrii rliggjandi hina viðurkenndu MONRO-MATIC TVÍVIRKU HÖGGDEYFA í: CHEVROLET VVILLY’S VAUXHALL VOLKSVVAGEN VOLVO BENZ FORD TAUNUS RAMBLER REO-STUDEBAKER DODGE SKODA ROVER MOSKVITCH OPEL O. FL. ÞÓRSHAMAR H.F. \ ám’v AKUREYRI Sími 1-27-00 (Q'V vlW 0 v/rS' 0 vbS'- © £3» i $ t I Innileguslu þakkir til barna, tegdabarna og barnabarna, svo og annarra œttingja og vina, sem á ýmsan hátt sýndu mér vinarhug með lieimsókn- um, heillaóskum, gjöfum og blómum á áttrœðis- afmœli mínu 8. mai sl. Guð blessi ykkur öll. ÓSKAR JÚLÍUSSON, Kóngsstöðum. f I I f Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við anlát og jarðarför nróður okkar, téngdamóður og ömmu, HLÍFAR JÓNSDÓTTUR, Auðnum Öxnadal. iSérstakar þakkir færum við öllum þeim sem heimsóttu hana á sjúkrahúsið. Guð blessi ýkkur öll. Systkini hinnar látnu. AÐALSTEINN JÓHANNSSON frá Syðri-Reistará andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. maí. I Jarðarförin hefur farið frarn. Aðstandendur. Hjartans þakkir færum við ölhxm þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og jarðar- för ALFREÐS JÓNSSONAR Aðalstræti 22, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Bára Sigurjónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.