Dagur - 21.06.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 21.06.1972, Blaðsíða 2
2 Dansleikur vcuf’Sur 'ialclinn í Samkomuhúsi Sval- barðsstrandar lau undaginn 24. júní frá kl. 22 til 02. Góð músik. STJÓRNIN. Frá Bynirprféíiii Akureyrsr Til sölu 3ja berhöGgja, íbúð|.í Skarðshlíð. Þeir félgsmenn sem neita vilja forkaupsréttar á íbúðinni liafi samband ^ ið lonnann félagsins SVEIN TRYGGVASON fyrir 1. júlí. STJÓRNIN. TIL SOLU 3ja og 4ra herbergja íbiiðir \ ið Víðilund (ný- smíði). Góðir greiðsluskiImálar-Haííkvæm lán D D 3ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Stór og góð íbúð við Helgamagrastræti. Einbýlishús \ ið Brekkugötu (má hafa sem tvær íbúðir). Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9—17. Svo og á þriðjudögum og miðvku- dögum frá kl. 20—22. Þeir sem liafa hug á að selja eða kaupa, hafi sam- band við skrifstofuna á fyrrgreindum tímum. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES. Strandgötu 1, sími 2-18-20. FRÁ VERKSMiÐJUM S.Í.S. AKUREYRI Reikningar á verksmiðjurnar verða framvegis aðeins greiddir fyrir hádegi mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Reikningunum verða að fylgja innkaupa- eða verkbeiðnir cða viðurkenning viðkomandi vcrk- smiðjustjóra. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN. SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN. SKÓVERKSMIÐJAN EÐUNN. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA. Skrifsfofiintafe Vanur skrifstofumaður óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 1-28-50. Olíufélagið Skeljungur h. f., Hjalteyrargötu 8, Akureyri Vönduð transitor viðtæki á hagstæðu verði. ASTRAD VEF 204: 10 transitorar. 8 bylgjur, kr. 4370.00. ASTRAD 17: 17 transitorar, 8 bylgjur, kr. 5960.00. ASTRAD 302 í leðurtösku: 9 transitorar, 3 bylgjur, kr. 1980.00. 1 árs ábyrgð fítmm SENÐUM í PÓSTKRÖFU. VIÐGERÐARSTOFA STEFANS HALLGRÍMSSONAR GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 11626 . AKUREYRI BlgferSirbarn óskasf til aðbera iit blaðið á suðurbrekkuna, kringum Menntaskólann. Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 1-11-67. VIKUBLAÐIÐ DAGUR. Afmælisgeíraun í tlefni 70 ára afmælis S. í. S. og 90 ára afmælis elzta kauplélags landsins efna samvinnufélögin til getrauna dagana 21—24. júní. Getraunaseðlar eru afhentir þegar greitt er fyrir tvörur í Herradeild, Vefnaðarvörudeild, Járn- og GlervcirudeiJd, Kjötliúð, Nýlenduvcirudeild og öllum 10 útibúum liennar á Akureyri, svo og útibúum lelagsins á Dalvík, Grenivík, Ha.uganesi, Hrísey og Grúnsey. Dregið verður 29. júní á hverjum stað um eina körfu með varningi fyrir um kr. 3.000,00. Skilafrestur getraunaseðla er til miðvikudags 28. júní. Seðlunum ber að skila í sömu búð sem af- Iienti þá. Mimið: AFMÆLISGETRAUNIN ER FYRIR ALLA. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Karlmaður, sem lítið ev heima, óskar eftir góðu herbergi til leigu. Símar 2-16-26 kl. 1—6 og 1-27-75 eftir kl. 6 e. h. " Ungur reglusamur mað- ur óskar eltir einu herb. til leigu. Sími 2-11-76. Óska eftir herbergi. Uppl. í síma 2-13-32. milli kl. 1 og 5. Vantar gott forstofuher- bergi sem fyrst. Uppl. í síma 1-22-53 eftir kl. 19. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 1-29-09 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska að taka á leigu bíl- skúr eða einhverskonar geymsluskúr. Kjallara- herbergi kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 1-29-09 eftir kl. 7 á kvöldin. 11—13 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára barns í sumar. Uppl. í síma 2-19-43. Óska eftir ísfenzkri stú'Jku á Bandarískt heimili. Uppl. í síma 1-17-77. Barngóð kona óskast til að fóstra þrjú börn (1. 3. og 5 ára) á heimili þeirra í Lundsliverfi af og til í sumar í f jarveru foreldr- anna. Þær sem vildu sinna þessu leggi nafn og heim- ilisfang inn á afgreiðslu blaðsins, merkt börn ’72. Óskum að ráða stúlku til að gæta barns frá kl. 4-7. Sími 1-15-51. AUGLYSH)I DEGl Ti'l sölu Landrover árg. ’51. Semja ber við undirrit- aðan Ragnar Guðmundsson Nýhóli Fjallahreppi, sími um Grímsstaði. Til sölu Volksvagen 1300 árg. ’67 í góðu lagi. Nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 1-12-38 eftir kl. 7 á kvöldin. J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.