Dagur - 21.06.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 21.06.1972, Blaðsíða 8
 Guniiar Jónsson sjósettur. (Ljósm.: E. D.) Tvö skip sjósett á Akureyri SMATT & STORT JAFNAN telst það ánægjuleg tíðindi, þegar ný skip eru sjó- sett og eigendurnir binda við bau margar vonir. Á föstudag- mn voru sjósett hjá Slippstöð- inni á Akureyri tvö nýsmíðuð stálskip, annað 105 brúttótonn en hitt 150. Annað þeirra og hið minna rann út úr skipasmíða- stöðinni laust fyrir klukkan tvö, íftir ræðuhöld inni, þar sem til : náls tóku Gunnar Ragnars tramkvæmdastjóri Slippstöðvar- innar og Einar Sigurðsson út- gerðarmaður frá Vestmanna- eyjum. Skipið ber nafnið Surts- ey VE 2, smíðað fyrir Hraðfrvsti stöð Vestmannaeyja. Lítilli stundu síðar rann rúærra skipið af stokkunum, Gunnar Jónsson VE 500, smíðað ryrir ísfell h.f. í Reykjavík. Bæði skipin voru fánum prýdd og gekk sjósetningin að iskum. Stærra skipið er 37 Skagaströnd 19. júní. Hér var ísjómannadagurinn haldinn há- jíðlegur og í hefðbundnum stíl. Séra Gísli Kolbeins predikaði í Hólaneskirkju og karlakór söng. Afhjúpað var minnismerki um drukknaða sjómenn. TOGARAKAUP SAMKVÆMT fréttum voru ný- ’ ega undirritaðir á Spáni samn- ::ngar um smíði tveggja ca. 1000 conna skuttogara og munu þeir ætlaðir Utgerðarfélagi Akureyr :nga h.f. Áður umsamin smíði tveggja slíkra skipa hjá Slipp- stöðinni h.f. á Akureyri fyrir Ú. A. var tekin af dagskrá, en Spánverjar yfirtóku allt það, sem búið var að panta til smíði þessara skipa. Fyrri togarinn verður afhentur í desember 1973 og hinn síðari í febrúar árið 1974. Verð hvers- togara er 189 millj. ísl. króna. n Landsbankinn 70 ára HINN 18. þ. m. var þess minnzt í Landsbankaútibúinu á Akur- eyri með hófi, að 70 ár eru liðin frá stofnun þess. Þidr hafa úti- bússtjórarnir verið, þeir Júlíus Sigiirðsson, Olafur Thorarensen og Jón G. Sólnes, síðan 1981. Bankaútibúið gaf Akureyrar- kirkju 850 þúsund krónur, sem er andvirði fjögurra steindra glugga, í tilefni afmælis síns. Q metra langt, 6,7 metra breitt og 3,35 metra djúpt. Hið minna er 27 metra langt, 6,7 metra breitt og dýpt þess er 3,35 metrar. Stærra skipið, Gunnar Jónsson, er útbúið til tog-, neta- og hring- nótaveiða. Surtsey er útbúin til línu-, neta- og togveiða. Næsta verkefni Slippstöðvar- MENNTASKÓLANUM á Akur- eyri var slitið í Akureyrarkirkju 16. júní. Skólameistari, Steindór Stein- dórsson, flutti fyrst stutt yfirlit um skólastarfið á vetrinum. Á haustdögum voru nemendur 515 og skiptust í 23 bekkjardeildir. Eftir hádegi var útisamkoma sett og flutti þá séra Robert Jack, þrestur á Tjörn á Vatns- nesþ ræðu. Síðar fór fram kapp- róður og ýmis fleiri skemmti- atriði. Jóhann Daníel Baldvinsson vélstjóri var heiðraður þennan dag. Að síðustu var stiginn dans og fór allt fram með myndar- brag. Hins vegar var fremur snautt um hátíðahöldin 17. júní, enda vani, að þeir á Blönduósi hafi þá uppi skemmtiatriði, sem við njótum góða af. <1 t f ■ ■ 33rvar, lánáaði hér 50 tonnum af fiski nu f morgun og Arnar 40 tonnum í vikunni. X. innar h.f. á Akureyri er smíði fjögurra 150 tonna stálskipa, sem öll fara til Vestmannaeyja. Þar er fengin reynsla af þessum skipum þegar fyrir hendi, og ætla má að hún sé góð, þar sem Vestmannaeyingar vilja nú bæta við fjórum skipum frá Akureyri í flota sinn. Q í 3. bekk voru 135, í máladeild 164, í stærðfræðideild 4. bekkj- ar 75, í eðlisfræðideild 5. og 6. bekkjar 28 og í náttúrufræði- deild 5. og 6. bekkjar 113. Nú voru í fyrsta sinni teknar upp frjálsar valgreinar í 4. bekk sam kvæmt nýrri reglugerð, og voru þær þessar: bókfærsla, búfjár- og fóðurfræði, danska, enska, framsagnar- og leiklist og tölvu- fræði. Heimavist í gamla skólahús- inu var lögð niður að boði Brunavarnaeftirlits ríkisins, en í heimavistarhúsinu mátti kall- ast fullskipað. Mötuneytið starf- aði að venju. Láta mun nærri, að mánaðargjald hafi verið þar kr. 5.400.00 fyrir pilta en 1/8 lægri fyrir stúlkur. Stúdentspróf þreyttu 123, 49 voru í máladeild, þar af 15 utan skóla, 13 í eðlisfræðideild og 61 í náttúrufræðideild, þar af 2 utanskóla. Ein stúlka á ólokið prófi vegna vekinda, en annars stóðust það allir. Hæstu einkunnir á stúdents- prófi hlutu: í máladeild Þorvaldur Frið- riksson, I. ág. 9,19. EFNI OG AUGLÝSINGAR Eins og Iesendur hafa veitt at- hygli, hefur mikið af auglýsing- um borizt blaðinu til birtingar að undanförnu. Er þetta auðvit- að mjög vel þegið því að aug- lýsingar gefa arð, ekki aðeins auglýsendum, heldur einnig blaðinu. En þetta kemur í veg fyrir birtingu á margvíslegu efni, sem blaðinu berst til birt- ingar og það vill sjálft til mál- anna leggja. Því miður er kostn aður við útgáfu blaða svo mikill, að auglýsingar eru látnar sitja fyrir, í kapphlaupinu um hið takmarkaða rúm blaðsins, hvort sem öllum líkar það vel eða miður vel. MEIRA UM EFNI BLAÐSINS Samkvæmt framansögðu er auð skilið, að nauðsyn ber til þess að takmarka lengd greina, sem sendar eru til birtingar og einn- ig á þetta við um fréttatilkynn- ingar — og ekki síður —. Jafn- framt er þó aðsent efna vel þeg- ið, svo og ábendingar, eins og jafnan áður. Þá er rétt að taka það fram einu sinni enn, að nú þurfa öll handrit að vera vél- rituð, og vill blaðið óska þess, að það sé haft í huga, sem aðal- regla. í eðlisfræðideild Hermann Guðjónsson, I. ág. 9,39. í náttúrufræðideild Ingvar Teitsson, I. ág. 9,75. Er það hæsta einkunn í skóla á þessu ári og um leið hæsta einkunn, sem fram til þessa hef- ir verið gefin á stúdentsprófi í skólanum. Kennarar voru 31. Skólaráð, (Framhald á blaðsíðu 4) Gunnarsstöðum í Þistilfirði 19. júní. Grasið sprettur sæmilega þó að nú sé raunar of kalt, og hefst heyskapur sennilega um mánaðamótin. Ovenju miklar rigningar hafa verið hér í vor, hvað eftir annað stórrigningar. Harpan landar hér 50—60 tonnum fiskjar í dag. Aflinn hefur verið lítill að undanförnu. Um daginn glæddist hann þó og komu þá 20 aðkomubátar með nót og veiddu uppi við land- steina. Nýja vélaverkstæði Kaup- félags Langnesinga á Þórshöfn tók í notkun hið nýja vélaverk- stæði sitt í byrjun mánaðarins. Það er hið myndarlegasta og vinnuaðstaða góð. Verkstæðis- MENGUNIN Hið framkvæmdasama fólk í vel ferðaríkjunum, liefur með hjálp tækni og vísinda, tekizt að gera marga hluti sér undirgefna og láta hið ótrúlega rætast. En jafn hliða hefur það eitrað loft og sjó, gróður og vötn svo að naum ast er óhætt að draga andann eða eta ávexti jarðar. Jafnvel fiskarnir í sjónum eru orðnir eitraðir og bræður þeirra í ám og vötnum dauðir. Nú eru heims ráðstefnur haldnar um mengun- ina og hvemig unnt sé að snúa við á þeirri braut, og mann- kynið eitri ekki svo umhverfi sitt á skömmum tíma, að það deyi í eigin úrgangi. UMHyERFBE) OG LfFS- HAMINGJAN f einni mannflestu borg heims hefur orðið að grípa til þess ráðs að ganga með síunargrímur fyr- ir andliti hluta úr sólarhringn- um og banna umferð bifreiða. En fyrir aðeins tíu árum var hlegið að þeirri spá, að þetta yrði gert á ökkar dögum, og þannig er þetta á fleiri sviðum. Og það er fyrst nú, á allra síð- ustu árum, að þolanlega eða heil brigt umhverfi mannsins er tal- inn raimverulegur hluti lífs- gæða, á borð við íbúðir og kaup gjald. LUKKUNNAR PAMFÍLAR f þessu efni eru íslendingar lukkunnar pamfílar vegna þess hve landið er stórt, fólkið fátt og náttúran óspillt. En þar með er ekki sagt, að menn þurfi ekki að halda vöku sinni livað meng- un snertir og umhverfisvernd. Hin skuggalegu dæmi utan úr lieimi ættu að vera næg livatn- ing þess, að ekki fari eins hér. Kálfafóðrið í sunnlenzkum sæl- (Framhald á blaðsíðu 4) formaður er Höskuldur Guð- mundsson. í fuglabjörg var talsvert sigið £ vor og pgg tekin. Reykvíking- ar tóku éitt fugabjargið á leigu og náðu töluverðu af eggjum. Þar mun varp mikið. Hins veg- ar fer æðárvarp minnkandi vegna allskonar varga. Má þar fyrst til nefna mink, olíu, svart- bak, en fleira mun til koma. Þrjú íbúðarhús eru í byggingu í SvalbarSshreppi og þar er eitt nýbýli. Þá eru. tvö nýbýli í bygg ingu í Saúðaneshreppi. Menn hugsa talsvert um jarð- rækt. Yta er að störfum og liggja allmiklar pantanir fyrir. Þá er að méstu lokið að endur- rækta kaltúnin. O. H. Snæfellingar eru í 7—8 daga bændaför um þessar mundir, 90 manus, konur og karlar, voru á Akureyri á þriðjudag, en ferðinni er heitið alla leið til Vopnafjarðar. Hér eru þeir að skoða heykökuverksmiðju BSE. (Ljósm.: E. D.) Skólaslit Menntaskólans á Ak. BRAUTSKRÁÐIR VORU 122 STÚDENTAR SICIÐ Í FUGLABJÖRGIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.