Dagur - 28.06.1972, Page 1
Frá Klúbbnum Öruggum akstri
ST J ÓRN klúbbsins Öruggur
akstur á Akureyri hefur ákveð-
Jakob Frímannsson.
Jakob Frímannsson
endurkosinn formaður
JAKOB FRÍMANNSSON, fyrr-
um kaupfélagsstjóri KEA á
Akureyri og hin síðari árin
stjórnarformaður Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga, var
endurkjörinn formaður samtak
anna til næstu þriggja ára á síð-
asta aðalfundi-.
Aðrir í stjórn SÍS eru: Ey-
steinn Jónsson, varaformaður,
Þórður Pálmason, Finnur Krist-
jánsson, Guðröður Jónsson, Þór
arinn Sigurjónsson, Ólafur Þ.
Kristjánsson, Ragnar Ólafsson
og Ólafur E. Ólafsson.
Forstjóri SÍS er Erlendur
Einarsson. Q
ið að farið verði um sveitir Eyja
fjarðar með það í huga að kanna
ásigkomulag þjóðvegarins eink-
um varðandi. merkingár, svo
sem hættúmerki við blindhæð-
ir, beygjur, brýr og ræsi ö. fk,
sem að öryggi í umferðinni
snýr. Farið verður frá bílastæð-
inu norðan við P.O.B. n. k.
fimmtudagskvöld (29. júní).
Öllum klúbbfélögum, sem
áhuga hafa á þessum málum og
aðstöðu hafa til að fara í þessar
ferðir, verður séð fyrir ókeypis
fari en æskilegt er að væritan-
legir þátttakendur láti vitá um
það á skrifstofu Samvinnutrygg
inga á Akureyri á miðvikudag-
inn eða fimmtudaginn.
Svo sem að undanförnu verða
nú til sölu á benzínsölustöðum
og víðar á vegum klúbbsins
Öruggur akstur, fötur með fræi
og áburði frá Landgræðslu rík-
isins og er fólk og þá einkum
það sem ætlar að leggja leið
sína um gróðurlítil svæði, hvatt
til að láta þessar fötur ekki
-vanta í ferðina. Allur ágóði af
sölu þeirra rennur til land-
græðslunnar. □
í síöustu viku var á Akureyri vinabæjamót. Hmgað komu í heimsókn góðir gestir, fulltrúar
vinabæja Akureyrar, Álasundi í Noregi, Randers í Danmörku, Vesturási í Svíþjóð, Lahti í
Finnlandi og Narsaak á Grænlandi. (Ljósm.: H. Sigtryggsson)
LAXVflÐARNAR VÍÐAST HAFNAR
LAXVEIÐIN hér á landi hófst
í byrjun mánaðarins og er nú
hvarvetna hafin nema á norð-
Slerka ölið eykur áfengisvandann
er reynzla nágrannaþjóðanna
FYRIR rúmum þrem árum
hófst sala áfengs öls í Finnlandi.
Síðan hefur áfengisneyzla auk-
izt mjög. í ágúst 1971 hafði aukn
ing numið 47%, og er þá miðað
við hreint alkóhól.
Nýtf myndlistarfélag á Akureyri
MYNDLISTAFÉLAG Akureyr-
ar var stofnað af áhugafólki um
myndlist miðvikudaginn 14. júní
Markmið félagsins er efling
myndlistar á Akureyri með sýn-
ingum, listkynningum, kennslu
og stuðning við myndlistagerð á
Akureyri.
Stjórn félagsins skipa: Jón
Geir Ágústsson formaður, Örn
Ingi Gíslason aðstoðarformaður,
Óli G. Jóhannsson gjaldkeri,
Gísli Guðmann ritari og Dröfn
Friðfinnsdóttir meðstjórnandi.
Félagar geta orðið ailir þeir,
sem áhuga hafa á myndlist og
vilja starfa að markmiðum fé-
lagsins. Styrktarfélagar geta orð
ið stofnanir, félög, fyrirtæki og
einstaklingar.
Fyrsta verkefni félagsins verð
ur sýning á pastelmyndum eftir
Jóhannes Geir listmálara, sem
opnuð var laugardaginn 24.
júní kl. 14 í Landsbankasalnum.
Akureyrartogararnir
KAI.DBAKUR landaði 163 tonn
um 19. júní.
landaði 15. júní
Félagið vill hvetja Akureyringa
og nærsveitamenn til þess að
nota þetta einstaka tækifæri og
sjá þessa sýningu og þar með
skipulagða mýndlistafræðslu
arbúa af þyrnirósusvefni.
Annar þáttur í starfseminni
verður samsýning félagsmanna
á verkum þeirra um næstu
mánaðarmót.
Félagið stefnir að því að hefja
skipulegða myndlistafræðslu
hér í bæ á komandi vetri.
(Fréttatilkynning)
Ekki dró ölið úr sölu sterkra
drykkja. Á tímabilinu janúar—
ágúst 1971 jókst sala þeirra um
20.5%. Sala léttra vína jókst á
sama tíma um 6.7%, handtökum
vegna ölvunar fjölgaði um
22.5% og vegna ölvunar við
akstur um 13.1%. Alls fjölgaði
brotum á áfengislögunum um
31.3%.
En ef til vill er þó athyglis-
verðast, að á þessum skamma
tíma, eftir að sala áfengs öls
hafði verið leyfð í rúm 2 ár,
fjölgaði ofbeldisglæpum og
árásum um 51%, og hinum
alvarlegustu þeirra glæpa, morð
um, fjölgaði mest eða um 61.1%.
Reynsla Finna sýnir ótvírætt,
að ölið reynist örva fólk til auk-
innar neyzlu sterkari drykkja
og annarra fíknilyfja, en kemur
ekki í stað þeirra.
(Frá Áfengisvarnaráði)
austurhorni landsins, en þar
gengur laxinn síðast, svo sem í
Þistilfjarðar- og Vopnafjarðar-
árnar.
í viðtali við veiðimálastjór-
ann, Þór Guðjónsson, í gær,
sagði hann, að laxinn gengi
snemma í árnar í sumar vegna
hlýindanna. Og Jónsmessu-
straumurinn, sem menn hefðu
lengi haft trú á, virtist enn vera
kjörtími laxanna til að ganga í
árnar.
Árið 1970 veiddust í ám lands
ins 56 þúsund laxar, en nær 60
þús. laxar árið 1971. Laxveiðin
byrjar vel í ár og spáir góðu.
Um þriðjungur veiðinnar fæst í
net en hinu landa stangveiði-
menn og 'hefur þeirra hlutur
farið vaxandi ár frá ári.
Laxveiðiám hefur fjölgað, því
að lax hefur verið settur í ár,
sem ekki hafa áður skilað laxi
og laxveiðiárnar hafa lengzt til
muna vegna laxastiganna. Nær
öll þessi aukning kemur stang-
veiðimönnum til góða.
Hæsta leiga fyrir stöngina
yfir daginn mun vera í Norðurá
í Borgarfirði og hafa leyfin þar
verið seld á 22.500 krónur. En
þar er innifalið uppihald og leið
sögn. En yfirleitt hefur leiga lax
veiðiánna farið mjög hækkandi
vegna aukinnar eftirspurnar. Q
Akureyringar enn efsiir í 2. deild
Leik í. B. A. og F. H: lauk með jafntefli 1:1
SL. LAUGARDAG léku á Akur
eyrarvelli ÍBA og FH í íslands-
mótinu, 2. deild, og lauk leikn-
um með jafntefli, 1:1.
Fyrri hálfleikur var hálf leið
inlegur og þófkenndur, og má
búast við að völlurinn hafi háð
keppendum nokkuð, en hann
var blautur og þungur. Eina
umtalsverða tækifærið í fyrri
hálfleik áttu Akureyringar, er
landaði 13. júní
Svalbakur
222 tonnum.
Harðbakur
172 tonnum.
Sléttbakur landaði 120—130
tonnum á mánudaginn.
Sólbakur landaði 22. júní 165
tonnum. Q
SUMARHÁTÍÐIN AÐ LAIJGUM
IIÁTÍI) þessi liefst með tlansleik í Skjólbrekku
á föstudagskvöldið. En aðalhátíðin verður á
laugardaginn, á Laugum. Aðalræðuna flvtur
Halldór E. Sigurðsson, f jármála- og landbúnað-
arráðherra.
Leiðirnar liggja að Laiigum um helgina.
Sjá auglýsingu í síðasta blaði og aðra í blaðinu
í da^. Halldór E. Sigurðsson.
Eyjólfur fékk knöttinn inn í
markteig, en sneri öfugt við
markinu og sendi knöttinn aftur
fyrir sig með hælnum, en Hafn-
firðingar björguðu á línu.
Akureyringar byrjuðu vel í
síðari hálfleik og hófu mikla
sókn og á 4. mín. skora þeir
mark, Kári óð upp að endamörk
um og gaf fyrir og Viðar gaf
sér góðan tíma, enda óvaldaður,
og skoraði. Næstu mínútur
sóttu Akureyringar stíft og áttu
góð tækifæri en tókst ekki að
skora. Er 15 mín. voru til leiks-
loka var dæmd aukaspyrna á
Akureyringa rétt utan vítateigs,
og skoruðu Hafnfirðingar upp
úr henni.
Dómari í þessum leik var
Magnús V. Pétursson og voru
honum mislagðar hendur, og
missti hann stjórn á skapi sínu,
sérstaklega eftir leikinn. Tveir
Akureyringar fengu áminningu,
fengu að sjá gula kortið, þeir
Kári og Bjössi, en áminningin
sem Bjössi fékk voru alvarleg
mistök hjá dómaranum, því það
var Hafnfirðingur sem kallaði
til hans, en ekki Sigbjörn.
Völsungar á Húsavík léku við
Hauka á Hafnarfjarðarvelli og
sigruðu með 3:2 og hafa fengið
5 stig, en Akureyringar eru
efstir í 2. deild með 7 stig. Sv. O.