Dagur - 11.10.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 11.10.1972, Blaðsíða 3
3 BÍLASALA NORÐURLANDS AUGLÝSIR: Saab 96 72 Volvo 144 72 Willys ’65 Toyotajeppi ’67 Land-Rover benzín ’67 Land-Rover dísel ’62 Skanía Vabes 56 ’64 Úrval af allskonar bíl- um, — bílaskipti. Athugið Iiaustverðið kjörin. og Bílamir seljast bezt hjá ! .okkur. f BILASALA NORÐURLANDS ; Síníi 2-12-13. TALSTÖÐ! Vantar Bimini 50 tal- stöð. Jón Gíslason, Engimýri. Óska eftir að kaupa góð- an barnavagn. XJppl. í síma 1-22-95. Atvinna Atvinna Stúlka vön buxnasaum óskast. Til greina kenrur heimasaumur. FATAGERÐ J. M. J. SÍMI 1-15-99. v Fullirúakjör Ákveðið er, að kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyja- fjarðar á 32. þing Alþýðusambands íslands fari fratn að viðhafðri allsherjaratkivæðagreiðslu. Framboðslistum með nöfnuin 3ja aðalmanna og 3ja varafulltrúa skal skila til Skrifstofu verka- lýðsfélaganna, Strandgötu 7, Akureyri, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 13. október. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 27 fullgildra félagsmanna. STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS EYJAFJARÐAR. Alþýðubandalagsfólk Akureyri Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðu- bandalagsfélagi Akureyrir miðvikudaginn 11/10 kl. 20,30 í Þingvallastræti 14. (Félagsheimili Einingar). DAGSKRÁ: Inntaka nýrra félaga. Félagsstarfið. Kosning fulltrúa á flokksráðsl'und. 'Önnur mál. STJÓRNIN. Frá Landsímanum, Akureyri. STÚLKA verður ráðin við alnrennu skeyta og talsíma-af- greiðsl frá: 1. nóvember 1972- Skilyrði fyrir starf- inu eru Jressi: Lágmarksaldur 21. árs. Gagnfræðapróf eða lrlið- stæð menntun og nokkur málakunnátta a. m. k. í ensku og einu norðurlandamáli. Meðmæli óskast, ef fyrir hendi eru. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- nranna. Eiginhandar umsóknir á umsóknareyðublöðum pósts og sima, senr fást á skrifstol'u landsímans, Akureyri, eða hjá lundirrituðum, sendist nrér fyr- ir 25. október 1972. SÍMASTJÓRINN AKUREYRI. Y öruflutningar Akureyri - Húsavík verða framvegis á þriðjudögunr. Farið \ crður frá Húsavík á morgnan en lrá Ak- ureyri kl. 4,30 s d. • AFGREIÐSLA HÚSAVÍK: Bifreiðastöð Húsavíkur. AFGREIÐSLA AKUREYRI: Bögglageymsla K. E. A. SKARPHÉÐINN JÓNASSON. BINGO 'í Sjálfstæðislnisinu sunnudaginn 15. okt. kl. 8.30. Meðal vinninga, vikuferð til London á vegum Útsýnar. Húsgögn að eigin vali frá Eini og flug- ferðr Ák.—R.vík.—Ak. með F. í. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi að spil-iloknu. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR. Veiðiá Nokkrir áhugasamir menn um lax- og silungs- veiði, óska eftir að taka á leig-u á eða hlu|a úr á, helzt á Norður- eða Norðausturlandi, til lengri eða skemmri tíma. Tilboð er veiti ^llar nánari upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar, merkt „VEIÐIÁ. 4 © © m c m © m © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © Barngóð kcna Tvö 'herbergi og ?eldhús til leigu fyrir barngóða konu sem getur veitt töluverða heimilisaðstoð. Iíau.jr éftir. sámkPmulagi. Vinsamlegast sendið upplýsingar á afgreiðslu blaðsins merktar:; „Barngóð.“ Lögfök til tryggingar ógreiddum jiinggjöldum eru hafin. Er skorað á Jrá, sem enn liafa eigi greitt Jressi gjöld að gera skil hið fyrsta. Bæjarfógetinn á Akureyri og Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Starfsslúlkur óskast í eldhús F. S. A. Upplýsngar hjá ráðskonu, sími 1-12-94. Frá Lífeyrissjóði Trésmiða á Akureyri Ákveðið er að veita veðlán úr sjóðnum allt að kr. 150,000.00 gegn 2. veðrétti í fasteign. Ennfrem- ur nokkur víxillán. Umsóknarfrestur er til 20. okt. næstkomandi.. Nánari upplýsingar á skrifstofu T. F. A., Hafnar- stræti 107, milli kl. 10,30-12,00. STJÓRN SJÓÐSINS. "" '~,W Slysavamarfélagskonur Fyrirhugað er sanrsæti fyrir Sesselju Eldjárn, föstudagskvöldið 13. okt. kl. 8,30 að Hótel KEA. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til stjórnarinnar fyrir fimmtudagskvöld. STJÓRNIN. •SíáiL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.