Dagur - 11.10.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 11.10.1972, Blaðsíða 6
6 ■e iy_j HULD 597210117. IV/V Fjhst. I.O.O.F. 15410138i/2 = Í.O.O.F. Rb. 2. 122101181/2 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn. Sálmar (nýja sálmabókin) nr. 221 — 210 — 180 — 227 -rr 288. — P. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli. Munkaþverá 15. okt. kl. 13.30. Kaupangur sama dag kl. 15.30. Grund 22. okt. kl. 13.30. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZÍON. • Sunnudaginn 15. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 ’ e. h. Ræðumaður Guðmund- ur Ó. Guðmundsson. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 síðd. Verið velkomin. — Fíladelfía. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17. Verið hjartanlega velkomin. AÐALFUNDUR Karlakórs Akureyrar verður haldinn n. k. sunnudag, 15. okt., að Laxagötu 5 og ^hefst kl. 2 síðdegis. Félagar fjölmennið stundvíslega. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánudaginn 16. þ. m. kl. 9 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Fundar- efni: Kosning embættis- manna. Nýir félagar velkomn ir. — Æ.T. HJÁLPRÆÐISHERINN Þið eruð ávallt hjartan- lega velkomin á sam- komu Hjálpræðishers- ins. Samkoma er hvern sunnudagskvöld kl. 20.30 og Heimilissambandið á mánu- dögum kl. 4 e. h. BÖRN. Kærleiksbandið er á fimmtudögum kl. 4 e. h. fyrir aldursflokka undir 9 ára og kl. 5 e. h. fyrir aldursflokka 9 ára og eldri. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. hvern sunnu- dag og æskulýðssamkomur mánudagskvöld kl. 20.00. — Hj álpræðisherinn. Æ.F.A.K. Æskulýðs- félagar. Vetrarstarfið hefst n. k. fimmtudag kl. 8 e. h. með aðal- fundi. Fundarefni: Kosið verður í embætti. Skemmti- atriði, veitingar og fleira. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. SLYSAVARNA FÉLAGS KONUR Akureyri. Muna- og kökubazar félagsins verður að Hótel KEA sunnudaginn 22. okt. kl. 3. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma munum og brauði til nefndar innar eða hverfisstjórnarinn- ar. — Nefndin. BRÚÐHJÓN. Hinn 3. október voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Viktoría Hannesdóttir og Guttormur Ólafsson fulltrúi. Heimili þeirra verður að Háa leitisbraut 15, Reykjavík. Hinn 5. október voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Steingerður Ingi- marsdóttir og Hermann Bald- vinsson bóndi. Heimili þeirra verður að Jarlsstöðum, Bárð- ardal. Hinn 7. október voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Erna Jó- hannsdóttir og Egill Bjarna- son vefari. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 6 e, Akureyri, BRÚÐKAUP. Þann 8. okt. sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju brúðhjónin ungfrú Ragna Gunnarsdóttir, Lækj- argötu 22, Akureyri og Gunn- ar Hannesson sjómaður. — Heimili þeirra verður í Ný- borg, Grímsey. FRA SJÁLFSBJÖRG. Fyrsta spilakvöld vetr arins verður í Varð- borg 'í kvöld, miðviku- dag,' kl. 8.30. Gengið um vesturdyr. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin. FÉLAGAR í N.L.F.A. takið eftir. Fundur verður haldinn sunnudaginn 15. október kl. 2 síðdegis í Amaro, 6. hæð. Teikning af væntanlegu heilsuhæli verður til sýnis á fundinum. Mjög áríðandi að allir félagar mæti, einnig er óskað eftir nýjum félögum. — Stjórn Náttúrulækninga- félags Akureyrar. GJAFIR til Elli- og dvalar- hcimilisins í Skjaldarvík. Elli heimilinu í Skjaldarvík hafa nýlega borizt þessar gjafir: Jónas Sigurðsson, áður bóndi á Guðrúnarstöðum, kr. 900 þús. N. N. kr. 1.500 til minn- ingar um Aðalstein Sigurðs- son, oddvita í Skriðuhreppi og lengi bónda að Öxnhóli þar í sveit. — Stjórn heimilis- ins þakkar af alhug þessar ágætu gjafir og þann vinar- hug, sem að baki þeim liggur. —; Elliheimilisstjórn. FRÁ Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Fundur í kirkjukap- ellunni sunnudaginn 15. okt. að lokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h. — Stjórnin. MINNINGARGJAFIR frá Guð- rúnu Sigurgeirsdóttur um Sigrúnu Sigurðardóttur kr. 1.000, um Bjarneyju Sigurðar dóttur kr. 1.000, um Indíönu Sigurðardóttur kr. 1.000. — Þökkum innilega gjafirnar. — F. h. Kristniboðsfélags kvenna, Akureyri, Sigríður Zakaríasdóttir (gjaldkeri). ÁHEIT á Munkaþverárkirkju. G. kr. 1.000, G. F. kr. 1.000, H. G. kr. 1.000, H. K. kr. 100, Húsvíkingur kr. 200, ónefnd- ur kr. 500, N. N. kr. 200, N. N. kr. 100. — Beztu þakkir. — Sóknarnefndin. SLYSAVARNA FÉLAGS KONUR. Fyrirhugað er sam- sæti fyrir Sesselju Eldjárn. Sjá nánar auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. AUGLÝSH) í DEGI LEIÐRÉTTING: f grein Sigurð ar Eiríkssonar í síðasta tölu- blaði „Nokkrar athugasemdir um nafngiftir fjallvega11 segir í sjöundu línu, að þessi áætl- un um vega- og brúargerð sé allfjarlæg, en þar á að standa alldjarfleg og leiðréttist þetta hér með. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 12. þ. m. kl. 8.30 í fé- lagsheimili templara, Varð- borg. Fundarefni: Vígsla ný- liða, önnur mál. Eftir fund: Bingó. Stórglæsilegir vinning ar. — Æ.T. Til sölu Fíat 850 special árg. 1971, ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 2-12-99 milli kl. 7 — 8 á kvöltlin. Til sölu Cortina árgerð 71. Einnig málverk eftir Jóhannes Geir. Uppl. í síma 2-17-21 milli kl. 17 og 19. BÍLAR TIL SÖLU! Ford Bronko, Rambler station, (innfluttur), Willys station með Benz díselvél. Uppl. í síma 1-17-00. Tiiboð óskast í Morris 1100 árg. ’63 Skoðaður, en þarfnast smá lagfær- ingar. Uppl. í síma 1-11-10 milli kl. 7 og 8 e. h. Ford Bronkó til sölu árg. ’66, ekinn tæpa 40 þúsund km. Uppl. í síma 2-18-83. á kvöldin. Moskvits árgerð 1964 í sérflokki til sölu. Sími 1-23-38. 2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu, helzt á eyr- inni. Uppl. í síma 2-15-08 á kvöldin. Skólapilt vantar her- bergi fram að áramót- um. Uppl. í síma 1-17-87. Ung stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1-24-94. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 1-24-82 milli kl. 16 og 20. Kona með tvö börn ósk- ar að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð, hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 2-19-71. Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 1-11-16. Herbergi óskast til leigu .má vera lítið. Sími 1-10-67 milli kl. 4-5. TOSHIBA STEREO SEGULBANDS DECK Aðeiiis kr. 15.840.00. STEREO- heyrnartól. Vorum að taka upp HLJÓMPLÖT- UR og 8 rása áteknar KASSETTUR.j ScuistjlL miœm. VIÐGERÐARSTOFA STEFÁNS HALLGRÍMSSONAR GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 11626 . AKUREYRI r ,w Tiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii ■11111111111111111 iii n n 1111 n i in iii in iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iii i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* * I f f I I f ! & & x X I Hjartans pakhir sendi ég öllu frœndfólki mínu og vinum, fjœr og nœr, sem glöddu mig mcð heimsókiium, gjöfum og skeytum á nirœðisafmœli minu 4. ok. s. I. Guð blessi ykkur öll. FRIÐRIKA FRIÐRIKSDÓTTIR, Akureyri. Við þökkum af alhug ættingjum, vinurn og kunn- ingjum, fyrir auðsýnda samúð og'vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar JAKOBÍNU SOFFÍU SIGURÐARDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við öllu starfsliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir lrábæra hjúkrun, ummönnun, 'alúð og vinsemd. Guð blessi ykkur öll. Bendikt Guðmundsson, Sigmundur Benediksson, Auðunn Benediktsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og sam- úð við andlát og útför GUÐNA ÁRNASONAR, Þórsgötu 19. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunar- fólki á E6, Borgarspítalans, og starfsfólki Olíu- verzlunar íslands. Rósa Ingimarsdóttir, Rósa Guðný, Jón Eggert, Kristín, Bragi, Gyða og Gestur. Faðir minn > * f { SVAVAR ZOPHONÍASSON, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 7. þ. m., verður jarðsunginn frá Ákureyrar- kirkju kl. 1.30 föstudaginn 13. október... Halla Svavarsdóttir. Faðir okkar SIGURÐUR DAVÍÐSSON, Hróarstöðum, sem andaðist 5. október, verður jarðsunginn frá Hálsi í Fnjóskadal laugardaginn 15. okt. kl. 14. Davíð Sigurðsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Guðrún Sigurðardóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.