Dagur - 08.11.1972, Blaðsíða 1

Dagur - 08.11.1972, Blaðsíða 1
í' ,U(rf AKUREYRt FILMUhús.ð UNNIÐ er að iðnþróunaráætlun fyrir ísland um þessar mund- ir, með tæknilegri aðstoð Sam- einuðu þjóðanna. Fjórðungssam band Norðlendinga beitti sér fyrir því við Iðnþróunarstofnun ina, að haldnir yrðu hér á Norð urlandi sérstakir iðnkönnunar- fundir, sem yrði liður í undir- búningi nefndaráætlunar. í síðustu viku voru svo haldn ir fundir á vegum Fjórðungs- sambandsins í samvinnu við Iðnþróunarstofnunina og Verk- efnastofnun Sameinuðu þjóð- anna um iðnþróunaráætlanir. Iðnfyrirtæki voru skoðuð, ásamt fundahöldum, sem þóttu takast vel. Töldu aðkomumenn- irnir, að fundirnir hefðu verið gagnlegir. Síðasti fundurinn var haldinn á Akureyri á föstudag- SKREIÐARFARMUR TIL NIGERÍU Ráðgert er, eftir að lokið er hinni almennu iðnþróunaráætl- un, sé tekið til við að gera sér- áætlanir fyrir einstaka lands- hluta. Sennilega verður Norður land fyrst í röðinni. Þeir aðkomumenn, sem á fundunum mættu, voru Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarstofnunarinnar. Olle Riner, sænskur hagfræðingur, og verkfræðingur frá Samein- uðu þjóðunum, og Áskell Ein- arsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlend- ASKJA sigldi í gær til Nígeríu inSa- D með 450 tonn af skreið og er það síðasti farmurinn þangað - ® ^ að sinni, því að lítil skreið er til í landinu. SÍS mun þó á næst- unni flytja út nokkurt magn. Alls hafa nú verið flutt út til Nígeríu rúm 1100 tonn frá því að innflutningur var leyfður FIMMTÁNDA kjördæmisþing þar á ný um mánaðamótin júlí Framsóknarmanna í Norður- —ágúst síðastliðin. landskjördæmi eystra var hald- Seljendur skreiðar verða að ið á Akureyri um síðustu helgi. bíða um 6 mánuði eftir greiðslu. Þingstaðurinn var Varðborg og Mikils er um það vert fyrir fór þingsetning fram á ellefta íslenzka skreiðarframleiðendur, tímanum fyrir hádegi á laugar- að markaðurinn við hið fjar- daginn. læga land opnaðist að nýju. □ Stjórnarformaður samtak- anna, Ingi Tryggvason, setti þingið með ávarpi, bauð þing- ^ _ _ __ fulltrúa og aðra viðstadda vel- II U IrS komna. Kjörnir fulltrúar Fram- sóknarfélaganna í kjördæminu kemur næst út á miðvikudag- voru alls 54 og mættu flestir inn, 15. nóv. Fréttir vel þegnar ega varamenn þeirra, bæði úr í þetta blað og þau næstu. félögum eldri manna og yngri. j;:::::;:::::;::;::::;::::::::j:::::;::;::::::::;:;::::::;:;;::;::;: Auk þess sat kjördæmisstjórnin Seldi íyrir 1890 miltjónir króna 2.600 TONNA FRAMLEIÐSLUAUKNING Varðborg, þingstaður kjördæmisþingsins. (Ljósm.: E. D.) SALA Sambandsverksmiðjunn- ar Iccland Products í Banda- ríkjunum á tilreiddum fiski AUGU MANNA HAFA OPNAST Ólafsfirði G. nóv. Aflabrögð voru svo léleg, að engin vinna var í hálfa síðustu viku í hrað- frystihúsunum. Ef menn hafa ekki allir verið sannfærðir á þörf útfærslu landhelginnar, eru þeir orðnir það nú, svo mjög hefur afli farið þverrandi. Má óhætt fullyrða, að augu manna hafi opnazt alveg á síð- ustu tímum. B. S. nam liðlega 11.500 smálestum fyrstu 40 vikur þessa árs, sem er um 2.600 tonnum meiri fram- leiðsla en á sama tíina í fyrra. Söluverðmætið þessar fyrstu 40 vikur var um 1890 millj. kr., en áætlað er, að árssala verksmiðj- unnar verði um 15.000 tonn, eða um 2340 millj. krónur. Nú er unnið að stækkun liús- rýmis Iceland Products vestra og er reiknað með, að stækkun- inni, sem er 2750 fermetrar, verði að fullu lokið fyrir ára- mót. Þá verður húsrými fyrir- tækisins orðið 7650 fermetrar. Stækkunin, sem nú er unnið að, er á frystirými, vinnslusal, geymslurými og skrifstofuhús- þingið og alþingismenn flokks- ins í kjördæminu, nema Gísli Guðmundsson, sem hafði kvef- azt og gat ekki komið. Sendi hann þinginu kveðju sína og árnaðaróskir. Fyrstu nefndir þingsins voru nefndanefnd, formaður Eggert Olafsson, og kjörbréfanefnd, formaður Ármann Þórðarson, og tóku þær þegar til starfa. Forsetar þingsins voru Sveinn Jónsson og Sigurður Jó- hannesson, en ritarar Kristján Jónsson, Teitur Björnsson og Aðalbjörn Gunnlaugsson. Ingi Tryggvason flutti skýrslu stjórnarinnar. Kjör- dæmissambandið hafði opna skrifstofu allt árið í Hafnar- stræti 90, Akureyri og starfaði Haraldur M. Sigurðsson þar lengst af og annaðist meðal ann ars sölu og innheimtu happ- drættismiða Framsóknarflokks- ins, undirbjó fundi, spilakvöld og ferðalög. Meðal merkari tíð- inda var þingflokksfundur Framsóknarflokksins, sem hald inn var hér á Akureyri, í fyrsta sinn utan Reykjavíkur. Þá var á sama stað haldið landsþing ungra Framsóknarmanna. Að skýrslu formanns lokinni fluttu alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Jónas Jónsson varaþingmaður ræður, og voru þær mjög fróð- legar. Á þinginu var skýrsla stjórn- ar, svo og reikningar, sem gjald kerinn, Baldur Halldórsson, las og skýrði, til umræðu. Umræð- ur voru talsvert miklar og gagn legar, og að vanda opinskáar. Að kveldi hins fyrri fundar- dags hófu svo þrjár nefndir störf sín, landsmálanefnd, kjör- dæmismálanefnd og fjárhags- og skipulagsnefnd, og unnu langt fram eftir kvöldi og fram að hádegi á sunnudag. Fulltrúum hafði enn fjölgað. Ymsir góðir gestir sátu þingið á laugardag, svo sem Stein- grímur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins, dr. Olaf- ur Ragnar Grímsson og Bjarni Einarsson bæjarstjóri, og fluttu þeir allir eftirtektarverð erindi. (Framhald á blaðsíðu 4) Triiiubálur sökk á Raufarhöfn Raufarhöfn 7. nóv. Tíð hefur verið fremur hagstæð og alger- lega snjólaust, en nú er að hvessa af norðaustri. í fyrrinótt var þó suðvestan hvassviðri og nokkur ólga. Lítill trillubátur sökk þá hér við bryggjuna. Hann náðist upp og er óbrotinn. Dekkbátarnir hafa fiskað ofur- lítið með dragnót og línu, svo að atvinna hefur verið nokk- urn veginn sæmileg. Vinnandi höndum hefur fækkað hér nokkuð í haust, bæði vegna þess að fólk hefur farið í skóla og einnig í atvinnu næði. □ ÞAÐ bar til á föstudagskvöldið, um klukkan sex, að íjögurra ára gamall drengur, Gestur Helgason, féll í sjóinn, þar sem hann og jafnaldri hans voru að leik við höfnina. Gestur náði í hjólbarða, sem hékk utan á bryggjunni og hélt sér þar, en félagi hans, Ingólfur Krist-jáns- son, einnig fjögurra ára, tók þegar sprettinn og kallaði á hjálp. Þrettán ára piltur, Örn Arngrímsson, varð fyrstur til og náði Gesti úr sjónum. Fór þar betur en búast mátti við, því að hinum sjóblauta unga manni varð ekki meint af volk- inu. □ Forsetar þingsins: Sveinn Jónsson og Sigurdur Jóhannesson. leit. Þykir mörgum leiðigjamt að vinna stöðugt við fisk og ekkert nema fisk og leitar á aðrar slóðir, og er þá bæði um tímabundna fjarveru að ræða en einnig hafa fjölskyldur tekið sig upp og yfirgefið staðinn. í heild má segja, að fólki hafi fækkað nokkuð, en hér voru 1. desembre 1971 nálega 440 manns. Fundur var hér um helgina og var fjallað um atvinnumálin. Kosnir voru menn til að fylgj- ast með framvindu mála, svo sem staðarvali kavíarverk- smiðju, sem hér væri kærkom- in og nauðsynleg, ennfremur að undirbúa loðnumóttöku, ef veið ar verða á þeim slóðum, sem henta flutningi til Raufarhafn- ar, Nokkrir menn hafa gengið til rjúpna og segja nokkru líflegra en í fyrra, telja þó að snjóleysið hamli árangri við veiðarnar. Skyttur hafa fengið mest 40 rjúpur yfir daginn. H. H. Bændaklúbbsfimdur verður að Hótel KEA þriðju- daginn 14. nóv. n. k. kl. 21.00. Frummælendur verða ráðu- nautar Búnaðarfélags íslands í nautgriparækt, þeir Ólafur E. Stefánsson og Jóhannes Eiríks- son. Umræðuefni verður: Naut- gripasýningar í Eyjafirði 1972 og kynbætur nautgripa. Athugið breyttan fundardag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.