Dagur - 08.11.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 08.11.1972, Blaðsíða 6
BAH’A’Í. Ó sonur Duftsins! Vara þig! Gekk ekki með hin um óguðlega og leita ekki eftir félagsskap við hann, því slíkt vinfengi breytir geisl- um hjartans í vítisloga. — BAHÁ’U’LLÁH. I.O.O.F. Rb 2, 1221188y3 I I.O.O.F. 2 = 15411108V2 = □ RÚN 59721187 = 6 Frl/. FRÁ Akureyrarkirkju: Messað i | verður n. k. sunnudag kl. j ! 10.30 f. h. (Athugið breyttan [ | messutíma). Benedikt Arn- j kelsson cand. theol. predikar. ! J Sálmar: 4 — 368 — 207 — 303 í — 252 — 42. Tekið verður á i móti gjöfum til íslenzka j j kristniboðsins. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað að Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Gestaheimsókn frá Akureyrarkirkju, séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup 1 predikar, séra Birgir Snæ- björnsson þjónar fyrir altari. j Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn frú Gígju Kjartansdóttur. — Sóknar- j prestur. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. j , Barnamessa kl. 11 f. h. í kirkj j unni á sunnudaginn. Sálmar úr bókinni Unga kirkjan nr. • 51 _ 5 _ 61 — 21 — 46. Strætisvagn fer frá gamla skólahúsinu í Glerárhverfi kl. 10.30. Allir velkomnir. — P.S. Drengjadeild ÆFAK heldur fund kl. 8 e. h. fimmtudagskvöld. Ný- ir félagar velkomnir. Stjórnin. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. j i Opinber samkoma n. k. j fimmtudag kl. 8.30. Vils Lek- j son og frú, kristniboðshjón frá Bandaríkjunum, tala (að- j eins þessi eina samkoma). j Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Opinber samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. — Fíladelfía. ORÐ LÍFSINS. „Ákalla mig á degi neyðarinnar; ég mun frelsa þig, og þú skalt veg- j sama mig.“ (Sálm. 50. 15.) j „Því að hver, sem ákallar j nafnið Drottins, mun hólpinn i verða.“ (Róm. 10. 13.) Þessi j orð eru handa þér, sem erfið- leikarnir ætla að buga. — 1 Sæm. G. Jóhannesson. *' HJÁLPRÆÐISHERINN Yfirforingjar Hjálpræð- i\ ishersins fyrir Noreg, Færeyjar og ísland I koma í heimsókn til Akureyr- I ar og halda samkomu í kristniboðshúsinu Zion mánu i daginn 13. nóv. kl. 20.30. Deildarstjóri Óskar Jónsson aðstoðar. Verið hjartanlega velkomin. GJAFIR til styrktar heilsuhæli á Norðurlandi. Gjöf frá kven- félaginu Hlíð, Akureyri, kr. 10.000. Áheit frá Kristjáni Pálssyni kr. 500. — Kærar þakkir. — Anna Oddsdóttir gjaldkeri. FERÐAFÉLAG Akureyrar heldur kvöldvöku föstudag- inn 17. nóv. að Hótel KEA. Myndasýning úr ferðum fé- lagsins í sumar o. fl. Nánar auglýst í næsta blaði. — F. F. A. SAMKOMUVIKA í ZION. Munið samkomur á hverju kvöldi alla vikuna með fjöl- breyttu efni. Ræðumenn verða Gunnar Sigurjónsson cand. theol., Gísli Arnkelsson kristniboði og Benedikt Arn- kelsson cand. theol. Munu þeir Benedikt og Gísli meðal annars segja frá störfum sín- um í Suður-Eþíópíu og sýna þaðan nýjar litskuggamyndir. Allir velkomnir. FERMIN G ARBÖRN í Akur- eyrarkirkju vorið 1973 eru beðin að mæta til viðtals í kirkjukapelluna sem hér seg- ir: Til séra Birgis Snæbjörns- sonar n. k. fimmtudag kl. 5 e. h. og til séra Péturs Sigur- geirssonar n. k. föstudag kl. 5 e. h. — Sóknarprestar. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 13. þ. m. kl. 9 e. h. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndar- atriði. Kaffi eftir fund. — ■ Æ.T. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtdag 9. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Dans, gömlu dans arnir, kaffi. — Æ.T. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur á Sólborg fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Vinsamlegast athugið breyttan fundardag. — Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Þriðja spilakvöld fé- lagsins verður í Varð- borg í kvöld, miðviku- dag, kl. 8.30. Mætið stundvíslega. — Nefndin. KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá heldur köku- og munasölu sunndaginn 12. nóv. kl. 4 e. h. að Hótel KEA. Kaffisala (hlaðborð). Allur ágóði renn- ur til Sjúkrahúss Akureyrar. — Nefndin. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 500 frá Valgerði Friðriks- dóttur. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. ÉG VIL FÁ MINN MANN næstu sýningar Laugar- borg fimmtudaginn 9. nóv., sunnudaginn 12. nóv., kl. 9 e. h. IÐUNN. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð: Opinber fyrirlestur: Er frá- saga Biblíunnar raunveru- lega sannsöguleg? sunnudag- inn 12. nóvember kl. 16.00. 1 Allir velkomnir. ÆTTARMÓT Uppsalaættarinn- ar verður haldið í Alþýðu- húsinu laugardaginn 11. nóv. og hefst kl. 8.30 e. h. — Ættar ráð. iiiiiimiiiiimiiiiiiimimmiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Leikfélag é Akureyrar [ STUNDUM BANNAÐ\ | OG STUNDUM EKKI | i Miðvikudag og fimmtu- i i dag. — Fáir rniðar eftir. i | Næstu sýningar föstu- i i dagskvöld, laugardags- 1 i kvöld og sunnudags- i | kvöld kl. 8,30. = Miðasala opin 3—5 og i 1 7,30-8,30. 11111111111111 niiiiiiii niiiii iiiiiui ■ iiiiiiiini ■■1111111111111 Pía Up mi nó c pi.í h ki >ska sín 3 st aa °g il lei 1-27-7 1 e. h gu- 2 SÍIrír' i • I Til sölu Ford Bronkó árg. ’66 og einnig Evinrude vélsleði árg. 1970. Uppl. gefur Aðalsteinn Guðmundsson, Kvíslar- hóli Tjörnesi, sími um Húsavík. Bifreið til sölu. Taunus 20 M árg. ’68, ekin 60 þús. Uppl. i síma 2-17-75. Volksvagen 1302 ’71 til sölu, fallegur bí 11, skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 2-16-42, og á Bíla og Vélasölunni. Bifreiðin A—121, sem er Hornet ’71 ekin 25 þús. km. er til sölu. Uppl. gefur Axel Guð- mundsson í síma 1-28-17 og 1-14-19. J NÝKOMfÐ l Frúarkjólar, ný sending Buxna-sett, stórar stærðir Innkaupatöskur nýjar gerðir. MARKAÐURINN Tek aftur fil sfarfa 14. nóv. Tek aðeins á móti sjúklingum utan samlags míns, samkvæmt tilvísun heimilislækna þeirra, og þá eingöngu eftir pöntunum í síma 1-27-81, kl. 15,30-16,30. BALDUR JÓNSSON LÆKNIR 1■' c á 30 ÆR TIL SÖLU. Tryggvi Ólafsson, Gilsá I. Til sölu notað sófasett. 3ja sæta sófi og tveir stólar, (sem nýtt). Uppl. í Húsgagnaverzl- uninni EINI, Hafnar- stræti 81. Til sölu ensk buxna- dragt no. 36, sem ný. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 1-11-63. Vel með farinn bama- vagn til sölu. Sími 2-11-92. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-11-89. KVÍGUR til sölu, 2 kvígur 16 mánaða. Uppl. í síma 1-29-55 á kvöldin. TAPAÐ Gylltur eyrnalokkur, (hringur) tapaðist í mið- bænum um miðjan sept- ember s. 1. Skilvís finnandi skili 'honum á afgreiðslu Dags. Síðastliðinn laugardag 4/11 tapaðist fatapakki á leið úr miðbænum að Glerárhverfi. Skilvís finnandi er beð- inn að skila honunr í Skarðshlíð 12 f, gegn fundarlaunum. ÍBÚÐ óskast! 3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu senr fyrst. Sími 1-18-83. Til sölu er 2ja herbergja íhúð á eyrinni. Sér inngangur. Uppl. í Hafnarstræti 35 eftir kl. 20,00. Eitt eða tvö herbergi til leigu. Uppl. í síma 1-15-39, eftir kl. 4 e. h. Óska eftir 2—3 herb. ÍBÚÐ. Upjrl. í síma 1-23-41. Tvítug ung stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu og fl. Uppl. í síma 1-26-47 í dag og á morgunn. Tvær stúlkur 14—16 ára óska eftir að gæta barna í vetur á kvöldin. Vanar barnagæsLu. Uppl. í Oddeyrarg. 14, í síma 1-19-37. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Sími 1-10-65. RENNISMIÐUR ÓSKAST. Uppl. um fyrri störf og kaup leggist í pósthólf 77, Akureyri. -f | Hjartans þakkir til allra vina minna og vancla- © t rnanna, sem glödclu mig með viðtölum, gjöfum, <3 skeytum og lilýjum handtökum á 70 ára afmœli £ minu 4. nóv. s. I., og gerðu mér daginn ógleyman- ® legan. f Guð blessi ykkur öll. f RUNÓLFUR JÓNSSON, frá Litla-Sandfelli. SH>©'>-5'--r©'H”--r©'Hii-r©'K:'-r©'i-*-^©'K:-'>©'Kc-->©'H:-->©'Hc--r© Innilegar þakkir og kveðjur sencli ég öllum slysavarnarkonum á Akureyri fyrir yndislegt sam- starf og ómcelanlega vináttu og höfðingsskap i niinn garð. Einnig þakka ég öllum félagssam- böndum er ég hef starfað í, gott samstarf. Frœndum, vinum og kunningjum á Akureyri og Norðurlandi, þakka ég af alhug alla vinsemd mér auðsýnda. Lifið heil. SESSELJA ELDJÁRN. Hjartans þakkir tii allra þeirra er auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og útför ÞÓRÐAR MAGNÚSSONAR, Þríhyrningi. Einnig þökkunr við starfsliði Fjórðungssjúkra- hússns á Akureyri góða umönnun í veikndum lians. Vandamenn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.