Dagur - 22.11.1972, Page 6

Dagur - 22.11.1972, Page 6
6 I.O.O.F. Rb, 2, 12222118V2 I.O.O.F. 2 = 15411248% = □ RÚN 597211227 — 1 Frl '. ' AKUREYR ARKIRKJA: Mess- að verður n. k. sunnudag kl. i 2 e. h. Sálmar: 2 — 35 — 208 | — 369 — 363. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- 1 kirkju n. k. sunnudag kl. 2 S e. h. Sálmar úr Ungu kirkj- j unni nr. 51 — 5 — 61 — 21 — 46. Unglingar aðstoða í mess- unni. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30 með viðkomu hjá | gamla barnaskólanum. Mess- ; an er sérstaklega ætluð böm- S um, en allir yngri sem eldri velkomnir. LAUGALANDSPRESTAKALL Messað í Kaupangi n- k. sunnudag kl. 13. Fimmtíu ára 1 afmæli kirkjunnar minnzt. ' BRÚÐHJÓN: Hinn 18. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Svandís Stefánsdóttir af- greiðslustúlka og Númi Frið- riksson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 11 F, Akureyri. ORÐ LÍFSINS. Þetta er vilji föður míns: að hver sem sér soninn og trúir (treystir) á hann hafi eilíft líf. (Jóh. 6. 1 40.). Guð heitir engum eilífu lífi nema þeim, sem trúa , (festa traust sitt) á Drottinn Jesúm. — Sæm. G. Jóhannes- son. I.O.G.T. stúkan Isafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- ' heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða, venju- leg fundarstörf. Eftir fund verða sýndar myndir frá Noregi. — Æ.t. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- I koma n. k. sunnudag kl. 17. j Sunnudagaskóli kl. 13.30. [ ; Unglingafundur n. k. laugar- . | dag kl. 17. Verið hjartanlega • j velkomin. FUNDUR í Æskulýðsr félagi Akureyrar- kirkju, drengjadeild, fimmtudaginn 23. nóv. h. — Stjórnin. KVENFÉLAGH) FRAMTÍÐIN heldur muna- og kökubazar sunnudaginn 3. des. kl. 3 e. h. að Hótel- KEA. Munirnir verða til' sýnis í verzluninni Augsýn, Strandgötu 7, um . - næstu helgi. KÖKUBAZAR. Hjúkrunarkon- ur á Akureyri halda köku- bazar sunnudaginn 26. nóv. “' að HoteFKEA kl. 3 e. h. Fáið SAMKOMA votta Jehóva að i Þingvallastræti 14, II hæð: Opinber fyrirlestur: Eru frá- sagnir Biblíunnar um sköp- , unina og flóðið raunveruleiki | eða skáldskapur?, sunnudag- , inn 26. nóvember kl. 16.00. 1 Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. ; Sunnudaginn 26. nóv. Sunnu- I dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 i e. h. Ræðumaður Bjarni Guð- I leifsson. Allir hjartanlega vel- i komnir. ; ykkur gott með kaffinu og stýðjið samtímis gott málefni. BAZAR. Köku- og munasala verður að Hótel Varðborg sunnudaginn 26. nóv. kl. 4 e. h. Þeir sem ætla að gefa kökur eða muni komi þeim í Varðborg kl. 1 e. h. sama dag. •— Stúkan ísafold. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Fjórða og síðasta spila- kvöldið fyrir jól verður í Varðborg í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30. Mætið stundvíslega. — Nefndin. FERMINGARBÖRN, sem eiga I að fermast í Lögmannshlíðar- kirkju næsta vor, eru beðin ! að mæta til viðtals í gamla j barnaskólanum, sem hér seg- ! ir: Til séra Péturs Sigurgeirs- sonar kl. 4.30 e. h. í dag, mið- mikudag, og til séra Birgis Snæbjörnssonar k .14.30 e. h. á morgun, fimmtudag. FRÁ Blindravinafélagi íslands. Dregið hefur verið í happ- drætti félagsins. Vinnings- númer sem upp kom er 31353. Vinningurinn er steriofónn eða segulband. Upplýsinga má leita í síma 11330. SJÚKRALIÐAR og sjúkraliða- ncmar. Fundur verður mið- vikudaginn 22. nóv. kl. 20.30 að Þingvallastræti 14. Mætið vel. InÍkomið} Mikið úrval af Hliðartöskum , j Handtöskum i j Innkaupatöskum Samkvæmistöskum og Seðlaveskjum. f Verðið ótrúlega lágt. JMA RKAÐURINN SLYSAVARNA FÉLAGS- KONUR. Jólafundirnir verða í Alþýðuhúsinu föstudaginn 1. des. Fyrir börnin kl. 4 e. h. og eru börn allra félags- kvenna velkomin. — Félags- fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. Mörg mál þarf að ræða og afgreiða. Síðan mun frú Hjör- dís Stefánsdóttir koma á fund inn og fræða félagssystur sín- ar um eitthvað skemmtilegt og fróðlegt varðandi jólaund- irbúning. Konur eru því vin- samlegast beðnar að taka með sér kaffi og áhöld, en munu fá eitthvað gott á disk- ana með kaffinu. Skemmti- nefndin mun svo taka við stjórn. FRÁ Þýzk-íslenzka félaginu á Akureyri. Kvikmyndasýning verður í Hótel Varðborg, litla sal, föstudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. Sýndar verða falleg- ar þýzkar myndir. Aðgangur ókeypis. — Stjórnin. GJÖF til Mæðrastyrksnefndar Akureyrar kr. 20.035, sem er ágóði af hlutaveltu er stúlkur í 7. bekk Glerárskóla, Akur- eyri, héldu nýlega. Nefndin færir þessum framtakssömu stúlkum innilegar þakkir og einnig öllum öðrum, er veittu þeim lið. GJAFIR til heilsuhælis Náttúru lækningafélagsins. frá N. N. 1 áheit kr. 5.000, frá velunnara kr. 5.000, kr. 1.000 gjöf frá Kristbjörgu Júlíusdóttur, 1 Hafnarstræti 104, Akureyri. 1 — Kærar þakkir. — Anna Oddsdóttir gjaldkeri. , I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund í Varðborg, félags- heimili templara, mánudag- inn 27. nóv. n. k. Skemmti- 1 atriði. Venjuleg fundarstörf. — Æ.t. LIONSKLUBBUR WWfk AKUREYRAR SSáss Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 23. nóv. kl. 12. FRÁ Mæðrastyrksnefnd. Að þessu sinni munu skátar ekki ganga í hús til þess að safna fyrir nefndina. Hins vegar skal bæjarbúum vinsamlega bent á, að á flestum vinnu- stöðum í bænum munu söfn- unarlistar liggja frammi. Nefndin hefur aðsetur í íþróttavallarhúsinu og verður tekið þar á móti fatnaði, enn- fremur verður fatnaður sótt- ur heim ef óskað er. Opið verður 4.—7. desember kl. 20—23, sími 21588. Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-13-86 eftir kl. 7. Til sölu HONDA 450 árg. 1966. Uppl. í síma 1-26-59 milli kl. 7 og 8 e. h. Til sölu 95 stk. hænu- ungar (5 mánaða). Uppl. í síma 1-13-95 á daginn. LAUFABRAUÐ til sölu. Hringið í síma 2-18-68. Guðný. Radionette útvarpsfónn til sölu. Uppl. í síma 1-18-23. Nýr brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 1-27-55 eftir kl. 18. Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-12-70. Gamalt kirkjuorgel til sölu, þarfnast litillar viðgerðar. Uppl. í síma 1-22-85. Ný, sem ónotuð, Singer prjónavél til sölu. Uppl. í síma 1-23-52. KÖKU- og munabazar verður haldinn í Strandgötu 9 (Kaup fél. verkamanna) laugardag- inn 25. nóv. kl. 3 síðdegis. Sjáið útstillingu á föstudags- kvöld. — Félag Geysiskvenna MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. Volkswagen sendiferða- bíll árg. ’61 sem þarfn- ast viðgerðar er til sölu. Uppl. hjá Þorsteini á Baug. TAPAÐ Gleraugu hafa tapazt. Finnandi hringi í síma 1-13-83. - Ellefu alda afmæli GÓÐAR VÖRUR GOTT VÉRÐ Ný sending KARLMANNA- SKÓR •#> SÍMI 21400 SKÓDEILD (Framhald af blaðsíðu 4) vofir í framtíðinni yfir hætta, sem enginn veit hvort afstýrt verður. Margur ótt- ast, að ofvöxtur stórborgar- innar við Faxaflóa leggi ís- land í eyði að meira eða minna leyti, og hið ábyrgðar lausa hjal lærðra manna í sumum þáttum daglegs máls í Ríkisútvarpinu og víðar, þar Sem fram kemur lítils- virðing á svonefndri hrein- tungustefnu og talið fávís- legt að ræða um að gera mun á réttu máli og röngu, er alvarlegt tímanna tákn, því að þar liöggva þeir, sem hlífa skildu. □ HERBERGI til leigu í Stekkjargerði 6. Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. veitir Örn Ragn- arsson, sími 1-10-55. Ungan mann frá Mar- okkó vantar herbergi. Uppl. á herbergi 16, Hótel Varðborg, sími 1-26-00. Menntaskólastúlka ósk- ar eftir tveim herbergj- um og aðgang að eld- húsi. Uppl. í síma 1-21-69 fyrir kl. 2 á daginn. Sonur okkar SIGURÐUR ÞORKELL JÓNSSON. lézt í Svíþjóð þann 3. nóvetnber s. 1. Jarðarförin hefur farið fram. F. h. eiginkonu, barna tengdaforeldra, systkina og annarra vandamanna. Guðrún Sigurðardóttir og Jón Sigtryggson. Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐMUNDAR TRYGGVASONAR Sólvöllum 3, Akureyri. Einnig þökkum við starfsfólki Fjórðungssjúlkra- hússins á.Akureyri góða umönnun í veikindum hans. Bríet ísleifsdótfir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Gunnar Lúðvíkss., Guðmundur Viðar Gunnarsson, Bryndís Gunnarsdóttir, Bjarni Jónsson og dóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.