Dagur - 22.12.1972, Síða 6

Dagur - 22.12.1972, Síða 6
6 GÓÐIR AKUREYRINGAR SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Opinber fyrirlestur: Biblíu- spádómar hafa áhrif á líf þitt, sunnudaginn 31. desember kl. 16.00. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ. Almennar sam- komur á aðfangadag og jóla- dag kl. 17. Áramótasamkoma á gamlárskvöld kl. 23. Al- menn samkoma á nýársdag kl. 17. Verið hjartanlega vel- komin. T ANNLÆKN AV AKTIN: Til 1 viðbótar því, sem auglýst var í síðasta tölubla'ði, ér þess að geta, að viðtalstími Kurts I Sonnenfelds 31. desember ér kl. 10—11 f. h. Én 1. janúar er viðtalstími Baldvins Ringsted, Hafnarstræti 101. Bezta jólagjöfin: Fallegur dömujakki fyrir eiginkonuna. Falleg peysa fyrir unnustuna. Hvergi meira úrval. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21. FRÁ Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri: Heimsóknartímar um hátíðarnar verða sem hér segir: Aðfangadagur: Kl. 18— 21 (Ath. breyttan heimsóknar tíma). Jóladagur: Kl. 14—16 og 19—19.30. Annar jóladag- ur: Kl. 14—16 og 19—19.30. Gamlársdagur: Kl. 18—21 (eins og á aðfangadag). Ný- ársdagur: Kl. 14—16 og 19— 19.30. — Forstöðukoria. TAPAÐ Tapast hefur dökkrauð- skjóttur hestur, fullorð- inn, mark: héilrifa vinstra. Þorvaldur Hallsson, sími 2-13-41. Yfirbreiðsla af bíl tap- aðist þann 20, um kl. 11 f. h. á leiðinni frá Bif- reiðastöðin Stefnir, ekið um Skipagötu, Kaup- yangsstræti, Þingvalla- stræti að spennistöð. Skilvís finnandi skili henni á Stefni. ÁUGLÝSIÐ í DEGI Til sölu Ford ’53 gang- fær sæmilega farinn, sæmilegt útlit með over- drive. Uppl. veitir Einar í síma 4-13-45, Húsavík. VIÐ undirritaðir viljum vekja athygli ykkar á samkomu Kirkjukórs Lögmannshlíðar- sóknar, sem vera á í gamla barnaskólahúsinu í Glerár- hverfi föstudaginn 29. des. n. k. klukkan 8.30. Þá ætlar kirkjukórinn að halda konsert undir stjórn söng stjórans Áskels Jónssonar. Og þá verður kynnt hugmynd væntanlegrar kirkju í Glerár- hverfi, sem ætlaður er staður á hólnum sunnan Hörgárbrautar og vestan við húsið Skútar í Glerárhverfi. Er staðurinn m. a. valinn með tilliti til íbúðar- hverfis sem kemur þar fyrir sunnan og vestan. Sérstök bygg ingarnefnd hefir unnið að undir búningi þessa máls, og formað- ur hennar er Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri KEA. Hann flytur ávarp um kirkjubygging- armálið á samkomunni. Þá mun Jón Geir Ágústsson byggingar- fulltrúi sýna teikningar að kirkjunni og líkan, sem gert hefir verið. En hann hefir ásamt Ágústi Berg verkfræðingi teikn að kirkjuna. Sókn að hinni væntanlegu Glerárkirkju munu eiga íbúar Glerárhverfis. Þó að ný kirkja komi í Glerárhverfi mun Lög- mannshlíðarkirkja standa áfram og verða áfram sóknarkirkja þess hluta Lögmannshlíðar, sem er utan og ofan við Glerár- hverfi. Langt er síðan farið var að hugsa fyrir starfsmiðstöð kirkj- unnar í hinu uppvaxandi hverfi Akureyrar, og nú er sú hug- mynd að sjá dagsins ljós í þeim teikningum og ráðagerðum, sem fyrir liggja. Væntum við þess, að íbúar í Glerárhverfi komi á umrædda samkomu og kynni sér þetta málefni og styðji það eftir beztu getu, og að sem flest- ir taki höndum saman í upp- byggingarstarfi þessa safnaðar. Sóknarprestar. Ákuteyrinpr og nærsveitamenn Jólatrésskemmtun K. A. verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu annan jóladag kl. 2,30. Miðasala hefst kl. 10,30 sama dag. Miðaverð kr. 75,00. K. A. DAGUR fÖRÐÐflGSÍNS1 ISÍMIÍ Vil kaupa trillubát, 2—3 tonna. Uppl. í síma 6-13-03 eftir kl. 19 á kvöldin. óskar eftir blaðburðarbarni til að bera út blaðið á Syðri-Brekkunni. (Eyrarlandsveg, Spítalaveg, Skólastig, Möðrvalla- stræti, Laugargötu og Hrafnagilsstræti 2—14, ásamt Sjúkrahúsinu og M. A.). DAGUR, Hafnarstræti 90, sími 11167. v f Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarná, <3 I I I- og barnabarna, fyrir góðar gjafir, og allra þeirra, X sem mimitust mín með blómum, gjöfum og skeytum, á sjötugsafmceli mínu þann 13. des. s.l. Gleðileg jól, og farscelt nýtt ár. SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR, I I Ránargötu 24. f <3 VEGNA VÖRUKÖNNUNAR VERÐA SÖLUBÚÐIR VORAR LOKflDAR í JANÚAR 1973 SEM HÉR SEGIR: VEFN AÐ ARV ÖRUDEILD JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD B Y GGIN G A V ÖRUDEILD Þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag 2, 3 og 4. janúar. VÉLADEILD HERRADEILD SKÓDEILD Þriðjudag 2. janúar og miðvikudag 3. janúar til kl. 1 e. h. NÝLENDUVÖRUDEILD Hafnarstræti 91. Þriðjudag 2. janúar til kl. 3 e. h. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, FRÍMANN FRIÐRIKSSON, Grenivöllum 22, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 29. desember kl. 1,30 e. h. Gunnfríður Jóhannesdóttir, Hörður Frímannsson, Ásta Ivristinsdóttir, Sævar Frímannsson, Flelga Árnadóttir og barnabörn. : 11 - '\\ Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN PÁLSSON, trésmiður, > ‘ • Aðalstræti 32, • : ; lézt 20. desenrber í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Kristín Ólafsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Arngrímur Jónsson. Móðir okkar LAUFEY ETNARSDÓTTIR frá Eyrarlandi, sem andaðist 17. desember verður jarðsett frá Kaupangskirkju laugardaginn 30. desember kl. 2 e. h. Kristín Valdimarsdóttir, Einar Már Valdimarsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.