Dagur - 17.01.1973, Blaðsíða 3
Hestamannafélögin Léttir og Funi reka
tamninsfastöð
að Hoskuldsstöðum frá 1. febrúar til aprílloka,
og veitir íÞorsteinn Jónsson henni forstöðu.
Upplýsingar gefa Guðmundur Eiðsson, Búnað-
arbankanum og Sigurður á Höskuldsstöðum.
STJÓRNIRNAR.
Umboðsmenn um land allt.
Brunabótafélag íslands
Skrifstofa Laugavegi 103, sími 26055
'Oernéð heimiliyfátr...
INNANHÚSTRYGGINGAR
HEIMILISTRYCCINGAR
Megrunarkex
ÞRJÁR TEGLNDIR
KJÖRBÚÐIR
KJÖRBÚÐIR
Fundur á Dalvík
Framsóknarmenn á Dalvík efna til fundar í
Skátaheimilinu, laugardaginn 20. janúar kl. 9
e. h. Stefán Valgeirsson alþimgismaður mætir á
fundinum og hann verður til viðtals á sama stað
kl. 3—6 þennan sarna dag.
TAKIÐ EFTIR!
Kuldaúlpurnar vinsælu
kontnar aftur.
Þykkar nærbuxur
karlm. og drengja.
Flauelsbuxur, allar
stærðir.
Ullarúlpur unglinga
og barna.
KLÆÐAVERZLUN SI6.
GUÐMUNDSSONAR
ÚTSALA
Alls konar fatnaður
barna og kvenna,
mikill afsláttur.
Utsalan hefst miðviku-
daginn 17. þ. m.
VERZLUNIN
ÁSBYRGI
N ý k o m i ð!
Ungbarnafatnaður.
Kjólar.
Drengjaföt.
Hettupeysur.
-Útigallar.
Náttföt o. fl. o. fl.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
„Langt inn í bláskóga
Ljóðákvöld'-'á- áfmælisdegi Davíðs Stefánssonar
frá Fagraskógi, 21. jánúar kl. 5,16 í Borgarbíói.
Ávarp;. jórunn ;Ólafsdóttir.
Söngur; Gunnfríður Hreiðarsdóttir og Jóhann
Daníelsson.
Ljóðalestur.
ÞINGSTÚKA EYJAFJARÐAR.
GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi
við Víðilund 8. íbúðirnar verða seldar tilbúnar
undir tréverk og sameign frágengin.
Verð 2ja lrerb. íbúðar kr. 1.200,000,00.
Verð 3ja .herb, íbúðar kr. 1.530,000,00.
Verð 4ra herb. íbúðar 'kr. 1.730,000,00.
Beðið verður eftir veðdeildarláni.
WM\mí
Furuvöllum 5, sími 2-13-32.
Atvinna — Barnagæsla
Við verksmiðjur SÍS á Akureyri verður þörf á auknuin starfskröftum
á næstu mánuðum.
Ákveðið hefur verið að kanna þann möguleika að koana á fót vöggu-
stofu og/eða barnaheimili fyrir það.fólk. sem áhuga hefur á að starfa
við verksmiðjurnar, en er bundið við heimilið vegna barnagæslu.
Til greina kernur bæði heils- og hálfsdags vinna.
Þeir, sem áhuga hafa á þessu eru vinsamlegast beðnir að senda upplýs-
ingar þær sem beðið er um hér að neðan lyrii 1. febrúar n. k. til
VERKSMIÐJUR S. I. S., POSTHOLF 606, AKUREYRI.
Tekið skal fram að engar skuldbindingar fylgja þátttöku í könnun
þessari.
Nafn;
Heimili:
Fæðingarár: - Sínri:
Aldur og fjöldi barna sem þurfa gæslu meðan unnið er:
□ Hef áhuga á vinnu □ Hef áhuga á vinnu allan daginn. hálfan daginn.