Dagur - 11.07.1973, Page 2
2
FréSlibréf úr
Laugum 7. júlí. Þrátt fyrir vor-
kulda og verðbólgu í landi er
framkvæmdahugur í mönnum
og byggingarframkvæmdir all-
miklar í hreppnum.
í vor var hafin smíði 3ja íbúð
arhúsa og útihús eru í smíðum
á 5 jörðum. Auk þess er haldið
áfram smíði nýs íþróttahúss við
Laugaskóla, þar sem fram-
kvæmdir hófust s.l. haust.
Vegabætur í hreppnum eru
éinnig með mesta móti. Verið
er að ljuka nýjum vegarkafla á
mörkum Reykdæla- og Aðal-
dælahreppa. Er þá lokið endur-
byggingu vegarins frá Húsavík
suður að Laugum. Gerbreytir
sú framkvæmd vetrarsamgöng-
um á þeirri leið.
Áformað er að malbera nýjan
vegarkafla í sunnanverðum
Reykjadal, byggja brú á Mýrará
og hefja undirbyggingu nýs veg
ar frá Hallbjarnarstöðum suður
að Brún. Áætlað er að Ijúka
þeim vegi á næsta ári og þá er
einnig fyrirhuguð bygging nýrr
ar brúar á Reykjadalsá hjá Hall
bjarnarstöðum. Pramkvæmdir
þessar eru þáttur í gerð fram-
tíðarvegar til Austurlands.
Heimsókn Margrétar Dana-
drottningar virtist falla geðstirð
um veðurguðum fremur vel í
geð. í gærmorgun hafði birt
upp með fögru veðri eftir und-
anfarandi rigningar. En mann-
legum máttarvöldum varð á í
messunni, þegar þau létu drottn
ingu og fylgdarlið aka óheflað-
an þjóðveg í Reykjadal.. Var
ástand vegarins eins og velflest-
ir ökumenn þekkja af eigin
raun á íslenzkum vegum í rign-
ingartíð. Seint í gærkveidi sást
svo til tveggja veghefla á þess-
ari leið, en ekki kom starf
þeirra hinum tignu gestum að
gagni. G. G.
Flórsykur
í kg
Aðeins kr. 57,00.
Auglýsingar auka viðskipfin
Við bjóðum eitt
bezta úrval bæjarins
af alls konar
VIÐLEGUÚTBÚNAÐI
Sænsk og ísl. tjöld
(ótrúlega lágt verð)
Tjaldhimnar
Tjaldhamrar
Tjaldteygjur
Tjaldstrekkjarar
Tjaldsúlur
Tjaldkrókar
Tjaldþéttir
Tjaldborð
Tjaldstólar
Vindsængur frá 975,-
Svefnpokar, 2.100,-
Bakpokar, 3 teg.
Sóltjöld, 500x140 cm
Sólbeddar
Sólstólar, fl. teg.
Krokket, 4 og 0 m.
Gastæki, margar gerðir
Pottasett, 4 teg.
Katlar, stakir
Pönnur, stakar
GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ STÆRRI KAUP
Hnífapör
Matartöskur
Kælitöskur
Gasluktir
Gashitarar,
Gasfyllingar,
Útigrill, 2 teg.
Grillmótorar, 2 teg.
Grilltengur
Sundboltar og hringir
fyrir börnin.
Allt í veiðiferðina.
Sfrásykur
2 kg pk.
Aðeins kr. 92.90.
TILKYNNING
til landeigenda á vatnasvæði
B-deildar Veiðifélags Skjálfandafljóts
Öskað er eftir, að landeigendur noti forkaups-
rétt sinn á veiðileyfum fyrir 20. ji'tlí.
Athygli sikal vakin á því að sala á veiðileyfum
hefst eftir 20. jv'ilí í Útibúi KSÞ, Fosshóli.
F. h. B-deildar Veiðifélags Skjálfandafljóts,
JÓN AÐALSTEINN HERMANNSSON,
Hlíðskógum.
16 ára ungling
VANTAR VINNU
nú þegar.
Uppl. í síma 1-14-81.
18 ÁRA STÚLKA
með góða málakunnáttu
óskar eftir atvinnu.
Sími 2-18-59.
ATVINNA
Vil ráða nú þegar eða
1. ág. nema í húsgagna-
smíði.
Níels Hansson,
sími 1-25-78 og 1-24-90.
Imt •m m m
GiOctr a
IMSf Sf liif #lll
I y
Reynið Hidson
tegund tóf,
iykkjufastar sok
■ '1
Hudson Lívalong sokkabuxur tást nú i
urn landsins. Hudson Livabng falla vel s>Z
án hrnkkti eða fellinga. Tegund tólf ttýtur
viasæída erlendis,
fMirrosi,
OA.VÍÐ S. d
Símí 24-333
30N &CO.,HF.