Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 8

Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 8
EYFIRZK FRÆÐl I II GERIZT ÁSKRIFENDUR SOGUFELAG EYFIRÐINGA PÓSTHÓLF 267 * AKUREYRI SÍMI 96-123-31 Daguk Akureyri, miðvikudaginn 5. des. 1973 Dömu og herra steinhringar. Mikið úrval. SMÁTT & STÓRT Kjötiðnaðarstöð KEA á Oddeyri. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA ÞEGAR hafin var bygging Kjötiðnaðarstöðvar félagsins fyrir 10 árum, þótti ýmsum sem alltof stórt væri byggt, enda hafði starfsemin um langt ára- FRÁ LÖGREGLUNNI TILKYNNT var ó mónudags- morgunin um innbrot í húsnæði Vélskólans við Grónufélags- götu. Var þar farið inn um lít- inn glugga, ýmsu rótað en engu stolið. Ennfremur var hurð sprengd upp í Smurstöð BP við Laufósgötu og dólitlu af skipti- mynt stolið. Þó voru um helgina tveir menn teknir ölvaðir við akstur. Nokkrir smóórekstrar hafa orð- ið í umferðinni en ekki stór- vægilegir. □ Sveit Ums. Kjalarnes- þings sigraði bil verið til húsa í þröngu kjallarahúsnæði, þar sem vaxt- armöguleikar, eða aukin fjöi- breytni í framleiðslutegundum, var útilokuð. Reynslan hefir leitt í ljós, að þarna var byggt af mikilli framsýni, og er nú húsrýmið sízt of stórt, enda þótt byggt hafi verið við stöðina nýtt ketilhús. Kjötiðnaðarstöðin tók til starfa síðari hluta órs 1966. Fyrsta heila órið, sem hún var rekin, 1967, nam sala hennar um 37 millj. króna. Árið 1972 nam hún 124.5 milljónum, en til septemberloka þetta ór var hún orðiri 121 milljón króna. Virðist því ekki óvarlegt að ætla, að salan ó þessu óri verði 150—160 millj. króna. Vörur fró Kjötiðnaðarstöð- inni hafa nóð sívaxandi vin- sældum um land allt, enda er mjög til þeirra vandað. Lang- tímum saman hefir ekki verið unnt að verða við eftirspurn ó sumum tegundum framleiðsl- unnar, t. d. niðursoðnum kjöt- vörum o. fl. Orsökin er tíma- bundinn skortur ó flestum teg- undum vinnslukjöts, sem hóir mjög framleiðslunni. Þó hóir það og einnig framleiðslunni, að vinnuafl er sjaldnast nægjan legt fyrir hendi, og svo er nú. Segja mó, að hlutverk Kjöt- vinnslustöðvarinnar sé tvíþætt: Annars vegar að leitast við, eft- ir því sem kostur er ó, að full- nægja sívaxandi eftirspurn al- mennings eftir þeim vörum, sem þar eru framleiddar. Hins vegar að gera bændum kleift að koma í verð þeim tegundum kjöts, sem annars er lítill mark- aður fyrir og lítt eru eftirsóttar til neyzlu nema í breyttu formi. Með því að greiða framleiðend- um fullt verð þegar við mót- töku fyrir allt vinnslukjöt, vænt ir félagið þess, að nokkuð rætist úr hróefnisskortinum. (KEA-fregnir) HVAR A HALTUR AÐ SITJA? Nýlega kom haltur maður inn á skrifstofur Dags og stundi þungan. Hann var í margskonar erindum í bænum og var orð- inn þreyttur. Hann bað að koma þeirri ósk á framfæri, að í verzl unum og víðar á opinberum stöðum væri séð fyrir sætum handa þeim höltu, svo þeir gætu tyllt sér niður, er þeir biðu afgreiðslu. Þetta er rétt- mæt ósk og er henni hér með komið á framfæri. ULLIN Verð á ull hefur farið hækk- andi. Meðalverð á óþveginni ull til framleiðenda á sl. ári hjá KEA varð kr. 69.24 eða veru- lega hærra en verðlagsgrund- völlurinn gerði ráð fyrir. Verð- liækkunin stafar einkum af mikilli eftirspum ullarvara er- lendis frá. Akureyrarverksmiðj urnar vinna úr allri ull, sem sainbandskaupfélögin hafa ráð á og hrekkur hún naumast, og er það meiri hluti allrar ullar, sem til fellst í landinu. DÝR VARA, SEM ENN MA BÆTA Nú, þegar ullarverðið liefur hækkað svo mjög, er fyrst von til þess að framleiðendur vandi meðferð ullarinnar meira en áður, og ennfremur, að þeir fari í vaxandi mæli að sinna ræktun fjárihs með tilliti til ullargæða og magns, svo sem ullarfræðingar og forsjármenn ullariðnaðarins hafa lengi bar- izt fyrir. ÞAR VAR VERÐIÐ HAGSTÆÐAST Maður einn, sem var að kynna sér verð kaupmanna, heildsala og kaupfélaga á hveiti og sykri (vegna pöntunarfélags) hafði sína sögu að segja að rannsókn lokinni. Niðurstaðan leiddi í ljós, að á útsölu þeirri, sem URSLITAKEPPNI Skókþings Ungmennafélags íslands fór fram á Hótel KEA, Akureyri, 1. og 2. desember sl. Ungmenna- samband Eyjafjarðar sá um framkværnd mótsins, en skák- stjóri var Albert Sigurðsson, Akureyri. Urslit urðu þau, að sveit Ung- mennasambands Kjalarnesþings sigraði, hlaut 7% vinning, sveit Héraðssambandsins Skarphéð- inn fékk 7 vinninga, sveit Ung- mennasambands Eyjafjarðar 5, og sveit Ungmennasambands Borgarfjarðar 4% vinning. I sveit Ums. Kjalarnesþings voru: Jónas Þorvaldsson, Harvey Georgsson, Jón Þ. Jóns- son og Jónas P. Erlingsson. □ EFTIRFARANDI fréttatilkynn- ing hefur blaðinu borizt frá Skjaldborgarútgáfunni á Akur- eyri: „Aldnir hafa orðið, 2. bindi, kom í bókabúðir á Akureyri á laugardaginn og það fór eins og spáð var, að salan varð strax mikil svo að það má gott heita ef við höfum undan að binda bækurnar. Fyrra bindi seldist upp á nokkrum diigum í fyrra en var endurprentað, svo að nú getur fólk keypt bæði bindin. Þeir, sem segja frá í þessu nýja birtdi af Aldnir hafa orðið eru: Anna Einarsdóttir í Auðbrekku, Bald ur Eiríksson skrifstofumaður á Akureyri, Jón Norðmann Jónas son bóndi og fræðimaður ó Sel- nesi, Oddur Kristjánsson frá Glæsibæ, Sigurður P. Jónsson kaupmaður á Dalvík, Stefán NÆSTKOMANDI laugardag gengst Kiwanisklúbburinn Kald bakur fyri'r kynningu á tækjum til eldvarnar og verður hún í Sjálfstæðishúsinu. Hefur klúbb urinn leitast við að útvega sem flestar gerðir af aðvörunar-, björgunar- og slökkvitækjum og munu þau kynnt og sýnd meðferð þeirra. Slökkvilið Akureyrar mun einnig sýna tæki sín og notkun þeirra á eldum, sem kveiktir verða, og hefst sú sýning kl. 15.30 við slökkvistöðina. Dagskráin í Sjálfstæðishús- inu hefst svo um kl. 16 með erindi um eldvarnir í hcimahús um, sýnd verður stutt kvik- mynd og síðan vei'ða hin ýmsu tæki kynnt og sýnd notkun þeirra. Kynning þessi er ætluð al- menningi og fólk því hvatt til að mæta. Aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) KEA hefur auglýst nú að undan förnu, fást þessar vörur við Iægra verði en hjá öðrum aðil- um í bænum. ASTÆÐA TIL AÐ ATHUGA VÖRUVERÐ A tfmum hinna öru verðbreyt- inga og hækkana á innlengri og erlendri vöru, er torveldara en endranær að fylgjast með vöru- verðinu og áhuginn dofnar að sama skapi á því, að bera saman vöruverð og haga innkaupum sínum samkvæmt því. En þessi samanburður er nauðsynlegur og . fólkið getur haft ótrúlega mikil áhrif á verzlunina, sér í liag, með því að hafa hann að leiðarljósi við innkaupin, þótt fleira komi til. En hið hagstæða vöruverð hjá KEA, sem áður var vikið að, stafar eflaust af því, að á síðari tímum nást hag- stæðari kaup þegar stórt er keypt. En þeirra yfirburða nýt- ur KEA vegna hins mikla f jölda viðskiptavina og þar af leiðandi vörukaupa erlendis, í samræmi við það. BÆKUR Búizt er við, að út komi á þessu ári yfir 300 nýjar bækur og mun um helmingur þeirra þýddar. Þessi fjöldi bóka er svipaður frá ári til árs og sam- kvæmt fréttum munu margar þeirra vera eigulegar. Verð bók anna hefur hækkað verulega, en þó misjafnlega mikið hjá hin um ýmsu útgefendum. Reynsl- an mun verða sú, þrátt fyrir hækkunina, að það verða bæk- (Framhald á blaðsíðu 5) lömbum Jónasson útgerðarmaður frá Knararbergi og Tryggvi Þor- steinsson skólastjóri. Erlingur Davíðsson skráði og bjó bókina til prentunar.“ Myndina af bókunum, fyrsta og öðru bindi, tók Friðrik Vest- mann. □ PILTAR úr Flugbjörgunarsveit inni á Akureyri björguðu tveim lömbum úr svokölluðum Hömr- um á Hvassafellsdal á sunnu- daginn. Þetta var þeirra æfing og fóru þeir að, eins og um björgun fólks væri að ræða og tókst vel. Það var áður búið að gera tilraunir til að ná þessum lömbum, sem frusu þarna inni, en án árangurs. Akureyrar- piltarnir höfðu miklu betri út- búnað og það gerði gæfumun- inn. Lömbin átti Einar Bene- diktsson í Hvassafelli. Þetta þótti okkur gott verk hjá pilt- unum og er þakkað að verð- leikum, sagði Daníel í Saurbæ í viðtali við blaðið. □ SkemnÉm fyrir LIONSKLÚBBURINN Hængur á Akureyri heldur skemmtun í Nýja-Bíói laugardaginn 8. des. n. k. kl. 14.00. Þetta verður skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Meðal skemmtiefnis er teikni myndasýning. Mikki mús og félagi. hans koma í heimsókn. Þá verður söngur og fleira. Ágóðinn rennur til líknarmála Foreldrum er bent á, að með því að koma og taka börn sín með sér, styrkja þeir gott mál- efni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.