Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 2

Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 2
2 | (Framhald af blaðsíðu 1) Um Jökulsár eystri og vestari í Skagafirði er það að segja, að gerð verður ný virkjunaráætl- un sem verður grundvölluð á nýjum rannsóknum og verður síðan tekin ákvörðun um frek- ari íramkvæmdir. Athuganir hafa sýnt að hag- kvæmt virðist að virkja Blöndu í eigin farvegi og yrði virkjunin af stærðargráðunni 150 MW. Þetta eru frumsannsóknir en fyllsta ástæða er að halda þeim ái'ram. Varðandi samtengingu Suður- og Norðurlands með raflínu er álitlegast að leggja línu í bvggð, m. a. með hliðsjón af rekstri línunnar. Hugsanlegt er að þess ari línulögn mætti ljúka árið 1975. Þriðju framsöguræðuna flutti Björn Friðfinnsson, fram- kvæmdastjóri, og kom fram í ræðu hans að aðgerðir stjórn- valda ættu að beinast að því að nýta innlenda orkugjafa í stað aðfluttra m. a. með aukinni raf- hitun husa og knýja fleiri vélar með raforku. Að spara aðflutta orkugjafa með ýmsum ráðstöfunum og byggja síðan upp nýjar atvinnu greinar á grundvelli innlendrar orkuvinnslu. Jón ísberg, sýslumaður, hélt siðustu framsöguræðuna sem fjallaði um raforkumál Norður- lands vestra. Rakti hann fyrst sögu rafmagnsmála á Norðvest- urlandi og lýsti síðan núverandi ástandi. Mikill orkuskortur er á svæðinu og má engu við bæta svo að til vandræða horfir. Ur- bóta er varla að vænta fyrr en heimamenn taka að sér eigna- hald og stjórn í raforkumálum landshlutans og knýja á um frekari íramkvæmdir. Valgarður Thoroddsen, raf- magnsveitustjóri ríkisins, greindi frá tengingum Raf- magnsveitna ríkisins á Norður- landi og kom fram að ástimplað afl samtengdra orkuvera á Norðurlandi væru: díselstöðvar með 13129 kw, vatnsaflsstöðvar með 20144 kw og jarðgufustöð með 2600 kw. Á mestu álagstoppum yrði því aflskortur á Norðurlandi. Valur Arnþórsson, stjórnar- formaður Laxárvirkjunarstjórn ar, gaf sögulegt yfirlit yfir þró- un Laxárvirkjunar og gat þess síðan, að gífurleg aflaukning hefur orðið á Laxársvæðinu og hefur mesta samtímisafl þess mælzt 26.4 MW eða 4 MW meira en mesta afl á svæðinu 1972. Þó sé hlutur díselstöðva í orku- framleiðslu orðinn geygvænlega mikill ög sé þessi framleiðsla að verða Laxárvirkjun ofviða. Sveinbjörn Bjömsson, for- stöðumaður jarðhitadeildar Orkustófnunar, ræddi um hita- veituframkvæmdir á lághita- svæðum og taldi m. a. að Akur- eyringar ættu ekki að nýta það heita vatn sem er í nágrenninu, heldur snúa sér að öðrum val- kostum, því heita vatnið myndi ekki nægja þörf Akureyringa. Síðan hófust aimennar um- ræður og tóku fjöhnargir til máls. Voru fundarmenn á einu máli um það að hraða bæri virkj- unarframkvæmdum sem allra mest, ella skapaðist algjört neyðarástand í orkumálum Norðlendinga. Þó voru fundar- menn ekki á einu máli hvar hefja skyldi framkvæmdir og voru ýmsar leiðir ræddar. Fundinn sóttu um 45 manns og áttu meðal annarra alþingis- menn Norðlendinga, rafveitu- stjórar og formenn rafveitna norðanlands rétt til að sitja fundinn. Fundi lauk um kl. 19. (Fréttatilkynning) fBifreiðiri m Til sölu mjög góður Volkswagen árg. ’66 á hagstæðu verði. Uppl. á Hótel KEA. Húsnæði Ungur skólapiltur óskar eftir herbergi eftir ára- mótin. Súni 1-12-84 kl. 7-8 næstu daga. r Atvinna j Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum nú þegar eða síðar í vetur. Uppl. í síma 2-19-83. Nýkomið! Glæsilegt úrval af AÐALFUNDUR SAFNAÐAR AKUREYRARKIRKJU verður haldinn í kirkjukapelluhni að aflokinni messu sunnudaginn 9. deseniber. SÓKNARNEENDIN. Breyll símanúmer SKRIFSTOFA ............ sími 22830 HEILDSALA .............. - 22831 HÚSVÖRÐUR............... - 22831 VEFNAÐARV.DEILD ...... . - 22832 BÚSÁHÖLD & LEIKF........ — 22833 HERRADEILD ............. - 21730 AIvUREYRI NÝJAR YÖRUR, GOTT VERÐ BARNANÁTTSLOPPAR NO. 2-12 BARNABLÚSSUR BARNAPILS BARNAPEYSUR BARNALOÐKÁPUR SÍMI 2-28-23. | Vandið valið, veljið vel í hannaðan vandaðan \ varning í verslun vorri. -€'• • i Frá Ilrio | Dúkkuhús I Tréieikföng | Fisher, Price I Sterku leikföngiif j | Mattel \ Barbie, Francy i Skipper Ken og föt á- þau | Fisher Technik \ Hlaut Óskarsverðlaun i leiikfanga 1971. Í Fyrir grúskara | Airfix, Revell } Aurora, Monogram i | Flug-, skipa- og bíla- | módel í góðu úrvali ! Humbol litir I HighRev | Matchbox | HotWheels- Frotle í rúmleppi Hvítt, gult, grænt, kr. 616,00 pr. mtr. Jersey efni, hvít, gul, bleik. Kr. 480,00 pr. mtr. SÍMI 2-28-23. Scalextric Bílabrautir Straumbreytar I Lgo | Lego Dublo OG VIÐUNDUR ÁRSINS f Kvikmyndavél, sem er i ólýsanleg. I Komið og sjáið sjálf eina góða mynd með \ Mikka mús og félögum. | GLEÐILEG JÓL. { Foreldrar alhugiS: Besta úrvalið af ungbarnavörum fáið j) ér hjá okkur svo sem: Barnavöggur 3 gerðir. Barnaburðarrúm 3 gerðir. Kerrupokar 4 gerðir. Barnaleikgrindur. Rólur, (hopprólur og venjulegar). Göngugrindur með gormum. Ungbarna-plaststóla. Háa stóla (7 í einuun). Brúðuvagnar og kerrur. Barna-matarstell, 2 gerðir. — sængurhaldarar. — pelar, snuð og túttur. — naghringir og hringlur. — boltar og ýludýr. — koppar, 3 litir. — vermidiskar, 3 litir. Þetta eru allt tilvaldar jólagjafir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. | Leikfangamarkaðurinn I \ Hafnarstræti 96. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS AUGLÝSIR: Þjóðhátíðarþlattar, Bing og Gröndal 7.205,00 Þjóðhátíðarplattar, Gler og Postulín 2.640,00 Finnskur kristall nýkominn Handunnir skartgripir frá Jens Guðjónssyni Tékkneskar postulíns- styttur Jólatré, fl. gerðir Iverti og jólaskraut í miklu úrvali Sendum gegn póstkröfu Munið að sækja frátekn- ar vörur sem allra fyrst. iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiUiimiiiiiiiiiiiil,ii,,li,iilil,M,i„,mi,m,„,,,„„,ll,„lll,i,„,imiilll|||l|l|ll

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.