Dagur - 23.01.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 23.01.1974, Blaðsíða 3
3 Safaa—I Til sölu skýliskerra. Sírni 2-12-18. Til sölu LANGE skíða- skór nr. 8. Sími 1-17-21. Nýlegt borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 1-20-50. Nýlegur bamavagn til sölu. Uppl. í síma 2-12-98. Lítið notuð vagnkerra til sölu. Uppl. í síma 1-24-53. Honda SS 50 árg. 73 til sölu. Sími 2-18-31. Til sölu Evenrude vél- sleði. Lítið notaður í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 1-11-52. Lítið notað Ymaha raf- magnsorgel með trommuheila til sölu. Til sýnis á verslunar- tíma í K. B. húsgögnum h. f., Glerárgötu 26. Til sölú Rossigobal strato 102 skíði, 207 cm. með góðum öryggis- bindingum. Uppl. í síma 2-28-44 á vinnutíma. Ódýrt skatthol! Smágölluð skatthol selj- ast næstu daga á frarn- leiðsluverði að Tryggva- braut 12. Sími 2-25-78. ÚTSALA! - ÚTSALA! r Utsala hefst mánudaginn 28. janúar. Seldur verður als konar fatnaður og fleira á stór- lækkuðu verði. Terylene-ikápur frá kr. 1500,00. Loðfóðraðar kápur frá kr. 2.500,00. Jakkar frá kr. 1.500,00. Drengjaúlpur frá kr. 700,00. Peysur á börn og fullorðna á mjög góðu verði og margt fleira. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Gefjunarvörur DRALON-SPORT DRALON-BABY DRALON-BARNAGARN DRALON POPGARN GRILLON MERINO, gróft GRILLON MERINO, fínt LOPI í HESPUM LOPI í PLÖTUM DRALON-SÆNGUR DRALON-KODDAR ULLAR-SÆNGUR DRALON-RÚMTEPPI YÆRÐARV0ÐIR Velnaðarvörudeild ÍBÚÐIR TIL SÖLU Höfum 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi við Tjarnarlund 9 og 11. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrágenginni sameign. VERÐ: 2ja herbergja íbúðir kr. 1.550.000,00 3ja herbergja íbúðir kr. 1.950.000,00 4ra herbergja íbúðir kr. 2.300.000,00 ATHUGIÐ: Eindagi lánsumsókna til Húsnæðismálastjórnar Ríkisins, er 1. febrúar n. k. MJIMIffi! FURUVÖLLUM 5, SÍMAR 2-13-32 OG 2-23-33. Frá vinstri: Ásta Finnbogadóttir, Sesselja Ingólfsdóttir, Arnsteinn Stefánsson, Guðmundur Steindórsson (í kvenniannsfötuni) og Þórður Steindórsson. GAMANLEIKUR SÝNDUR í SKRIÐUHREPPI UN GMENN AFÉLÁG Skriðu- hrepps frumsýndi gamanleikinn „Eruð þér frímúrari?“ eftir Arnold og Bach sí, föstudag í félagsheimilinu Melum, undir leikstjórn Júlíusar Oddssonar, Akureyri. Þetta leikrit ristir ekki efnis- lega djúpt, fremur en sum önn- ur eftir Arnold og Bach, en það er bráðfyndið“og áð sfálfsögðu fyrst og fremst -œtlað til að koma fólki í gott skap. í þessu leikriti er frímúrarareglan sett í sviðsljósið, Tvæl'l-konUpstahda í þeirri góðu trú, að eiginmenn sínir séu frímúrarar og finnst heiður af,;því baðár éfú-þ’ær metnaðargjarnar og um leið hégómlegar. í ljós kemur að eiginmennírníf'háfá áldféTgéfzt frímúrarar, en eru neyddir til að leika þau hlutverk í nærveru eiginkvenna sinna. Hér skal ekki lagður dómur á frammistöðu einstakra leik- ara. Flestir þeirra eru óvanir leiksviði. Þeir standa sig auð- vitað misvel, en enginn illa. Framsögn er þó ekki nógu góð í sumum tilvikum. En heildar- svipur leiksýningarinnar er leik stjóra og leikúrum til sóma. Það er ekki lítið átak að sviðsetja um tveggja klst. leiksýningu í fámennu sveitarfélagi með svo góðum árangri, sem hér á sér sfað. Með sfærstu hlutverk fara: Þórður Steindórsson, Arnsteinn Stefánsson, Ásta Finnbogadótt- ir, Guðmundur Steindórsson og Sesselja Ingólfsdóttir. Aðrir leik arar eru: Steinunn Einarsdóttir, Viðar Þorsteinsson, Ragna Páls- dóttir, Gísli Pálsson, Sigrún Arnsteinsdóttir, Marta Gests- dóttir, Svanhildur Axelsdóttir og Anton Þórisson. Þrjár sýningar hafa þegar far- ið fram að Melum, allar vel. sóttar og hafa fengið góðar við- tökur. Ráðgert er að sýna leik- inn víðar í héraðinu. Ættu sem flestir að grípa tækifærið og sjá þennan fjöruga leik. Þ. J. Veslfirðingefélagið á Akureyri Skemmtun iöstudaginn 25. janúar í Alþýuhús- inu kl. 8 e. h. Sólarkaffi og 10 ára afmæli Vestfirðingafélagsins. NÉFNDIN. Frá Sjúkrasamlðgi Ákureyrar KRISTJAN SIGURÐSSON, læknir, hættir störfum fyrir samlagið hinn 25. janúar n. k. ÓLAFUR H. ODDSSON, læknir, murt frá og með 1. febrúar n. k. hefja störf fyrir samlagið og sinna þeim samlagsmönnum, sem Kristján Sig- urðsson, læknir, hefur sinnt í janúar, en það eru þeir, senr hinn 31. des. s. 1. höfðu ekki fastan heimilislækni, sbr. auglýsmgu frá S. A. í blöðum bæjarins um áramótin. Viðtalstími Ölafs H. Oddssonar, læknis, er mánudaga, þriðjúdaga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 9—11 f. h., og er óskað eftir því, að sam- lagsmenn panti ákveðinn r iðtalstíma hjá af- greiðslu Læknamiðstöðvarinnar. Símaviðtalstími er kl. 11,30—12 eins og að und- anförnu. Afgreiðsla Læknamiðstöðvarinnar mun taka við vitjanabeiðnum frá mánudegi til föstudags kl. 9-17, sírni 2-23-11. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.