Dagur - 23.01.1974, Síða 7

Dagur - 23.01.1974, Síða 7
7 Nýkomið Púðar og reflar, íþrædd- ir og með gobelinsaumi. Smámyndir í kross-saum 3 stk. í pakka. Grófar strammamynd- ir fyrir börn, VERZLUNIN DYN6JA Taoað Ronson kveikjari tapað- ist í miðbænum. Finnandi vinsamlegast skili honum á afgreiðslu blaðsins. Á föstudaginn tapaðist á brekkunni Edox karl- mannsúr með blárri skífu og dagatali. Finnandi hringi í síma 2-14-22. Karlmannsúr tapaðist við Borgarbíó að kvöldi liinns 16. jan. s. 1. Finnandi vinsamlegast skili því til afgreiðslu Dags eða á lögreglustöð- ina. í Alþýðuhúsinu s. 1. laugardagskvöld var skipt í misgripum á brúnum kápum með livítu skinni. Sú sem hefur fengið mína kápu er vinsamleg ast beðin að liringa í síma 2-22-86. MYNDSMIÐJAN: MYNDVEFNAÐAR-NÁMSKEIÐ hefst þriðjudaginn 5. feþtúar kl. 20,00. Kennt verður tvisvar í viku írá 20,00 til'22,00 og stend- ur natnskeiðið í mánuð. Námsgjald er 2000 kr. Kennari er Steinunn Pálsdóttir vefnaðarkennari. GRAFIK-NÁMSKEIÐ Áætlað er að námskeiðið hefjist í Iok febrúar og mun það standa í mánaðartíma og kennt tvisvar í viku. Námsgjald verður 2000 kr. Kennari verður Guðmundur Ármann Sigurjóns- son. ATH.: Fyrirhugað böggmynda námskeið fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka. 1 eftirtalda flokka eru enn örfá sæti laus: Barnaflokk, 5—6 ára. Barnaflokk, 7—9 ára. Barnaflokk, 10—13 ára. Frístunda-málaraflokkur (meðferð olíulita og teikning). Framhaldsflokkur (fyrir þá sem hyggja á fram- haldsnám á sviði sjónmennta). Væntanlegir nemendur, snúið ykkur til skrif- stofu Myndsmiðjunnar, Gránufélagsgötu 9, skrifstofan er opin miðvikudaga ikl. 17,00 til 19,00. Sími 1-12-37. SKÓLASTJÓRI. tlTSALA - ÖTSALA MIKILL AFSLÁTTUR Nýkomið! Stórkostlegt úrval af PARLEY-prjónagarni. Lækkað verð. DALAGARNIÐ væntanlegt. HRING-PRJÓNAR, - FIMM-PRJÓNAR, - TVEIR PRJÓNAR- \rerð frá kr. 9 panð. PÓSTSENDUM. DÖMUDEILD. - SÍMI 2-28-32. AUGLYSING um umferð á Akureyri Með vísun til 65, gr. umferðarlaga nr. 40, 23. apríl 1968 er bannað að aka vélsleðum um götur i þéttbýli á Akureyri, Lögreglustjórinn á Akureyri, 18. janúar 1974. ÓFEIGUR EIRÍKSSON. Framsóknarfólk á Akureyri Fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. jan- úar 1974 í Gildaskálanum Hótel K. E. A. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1974 verður til umræðu. Framsögu liafa bæjarfulltrú- ar flokksins. Lyklakippa í svörtu veski tapaðist við póst- húsið. Finnandi vinsamlegast skili henni á afgreiðslu blaðsins. BRUTUS SKIPAGÖTU 5. Húsnæði i Geymsluhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 1-10-94. 3—4ra herbergja íbúð óskast til kaups. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Uppl. í síma 2-26-77 eftir kl. 6. ------------------- Vantar herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 1-20-99. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-21-96. Lítil íbúð til leigu til vors, barnavagn og burðarúm til sölu á sama stað. Sími 2-27-05. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra. Slippstöðin hf., sími 2-13-00. ATYINNA! Öskum eftir að ráða laghentan mann til iðnaðar- starfa nú þegar. RAFORKA H.F. GLERÁRGÖTU 32. - SÍMI 1-22-57. AÐALFUNDUR SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR, verður haldinn sunnudaginn 27. janúar 1974 að Hótel \rarðborg og hefst kl. 2,00 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ATVINNA! Vantar mann í ■afgreiðslu. Einnig konur til ýmislegrar vinnu. Upplýsingar ekki veittar í síma. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ K. E. A. Fólk er hvatt til að fjölmenna og mæta stundvís- lega. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR. ARSHATIÐ Framsóknarfélaganna að Hófel K. E. A. lavgardaginn 26.1., k! 19 Þeir senr pantað hafa miða á hátíðina eru vinsam- lega beðnir að sækja þá milli kl. 4 og 7 e. h. fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. þ. m. NEFNDIN. AUGLÝSING um íbúðarhásalóðir Upplýsingar um nýjar íbúðarhúsalóðir fyrir ein- býlishús, raðhús og fjölbýlishús, eru veittar á skrifstofu byggingarfulltrúa í viðtalstíma 10,30 -12,00 f. h. “ Þeir lóðaumsækjendur, sem óska að koma til greina við lóðarveitingu fyrir 1. febrúar n. k., skili umsóknum sínum fyrir 26. janúar. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.