Dagur - 20.03.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 20.03.1974, Blaðsíða 3
3 Fýsir ei einhvern að kaupa af mér kýr. Sex, komnar að burði, og afbragð hið mesta. Ég kvígur á einnig, mjög álitleg dýr ætlirðu að koma, því skaltu ei fresta. JÓNAS ÞÓRÓLFSSON, Syðri-Skál, Ljósavatnshreppi. Sími um Fossliól. Sarahjálp, félag sykursjúkra, heldur aðalfund sunnudaginn 24. marz n.k. kl. 3 e. h. að Flótel Varðborg (uppi). — Ffalldór Halldórsson læknir fyltur erindi (um sykursýki). Nýir félagar og allt áhugafólk velkomið. STJÓRNIN. Bifreiðaverkstæði! - Bifreiðaeigendur! - Vélaeigendur! r r iiliusiur OG loftsíur fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða, vinnu- véla og bátavéla. ATH.: VERÐ HAGSTÆTT. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Verzlið við innflytjanda. ÞÓRSHAMAR H.F. - varahlutaverzlun - AKUREYRI - SÍMI: (96) 1-27-00. Framfíðar-konur Akureyri Munið framhaldsaðalfundinn í kvöld kk 8.30 í Elliheimilinu. Eftir fundinn verður snyrtivörusýning. STJÓRNIN. Vélsleði óskast Óska eftir að leigja vélsleða um páskana. Aðeins kraftmikill og góður sleði kernur til greina. — Góðri greiðslu og meðferð heitið. Vinsamlegast látið vita í shna (91) 3-42-52 að kvoldinu. Skákþing Norðurlands 1974 fer fram á Akureyri og hefst laugárdaginn 23. mars. Þátttaka tilkynnist Alberti Sigurðssyni, sími 2-28-97, eða Þóroddi Hjaltalín, sími 1-18-98. STJÓRNIN. Til sölu: 4 herbergja íbúð við Ránargötu. 4 herbergja íbúð við Byggðaveg. 2 herbergja íbúð við Hacnarstíg. 3 herbergja íbúð við Norðurgötu. Flöfum kaupanda að 2—4 herbergja íbúð í fjöl- býlsihúsi. Kaupverð greitt að fullu. Höfum einnig kaupanda að 5—6 lierbergja íbúð neðan til á Brekkunum. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og kl. 14—17 og auk þess þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 17— 19 og kl. 20-22. Unpennafélag Mcðruvallasóknar Aðalfundur félagsins verður að Freyjulundi laug- ardaginn 23. þ. m. kl. 20.30. — Venjuleg aðal- fundarstörf. — Bingó. STJÓRNIN. Landssambandið gengst fyrir félagsmálanám- skeiði í Reykjavík dagana 5., 6. og. 7. apríl. — Þátttaka tilkynnist fyrir 25. þ. m. Upplýsingar gefur Hafliði Guðmundsson, Lönguhlíð 21. Atvinna SJÓMENN ATHUGIÐ! Nú er sá guli genginn í Breiðafjörð. Vantar tvo háseta á 70 tonna bát strax, sem rær með þorska- net frá Rifi. — Aflahlutur ca. 1100 kr. pr. tonn. Uppl. í síma 1-24-05 eftir kl. 7 á kvöldin. Félagsvist Verður spiluð að Freyjulundi föstudaginn 22. þ. m. kl. 21. — Góð verðlaun. NEFNDIN. Síðdegisskemmfun N.k. sunnudag, 24. marz kl. 15.00, verður haldin í vegum Félagsmálaráðs Akureyrar og kvenfélags- ins Baldursbrár síðdegisskemmtun fyrir aldrað fólk í Sjálfstæðishúsinu. Ýmislegt verður til skemmtunar og er þess vænst, að senr flestir mæti. Þeir, sem ekki eiga kost á því, að vandamenn sjái um að aka þeirn á staðinn og frá, en þyrftu á akstri að halda, snúi sér til Félagsmálastofnunar Akureyrar í síðasta lagi fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 22. marz, sítni 2-10-00, og mun þá séð fyrir akstri. FÉLAGSMÁLARÁÐ AKUREYRAR. Álltaf eitthvað nýtt! Dömukápur (köflóttar). Dömujakkar og mussur. Tweed-buxur á börn og fullorðna. Á FERMINGAR- STÚLKUR: Náttföt og náttkjólar. Slæður og hanskar. Silfurkrossar, men og nælur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Erum að taka upp TELPUDRESS og TELPUBLÚSSUR úr indverskri bómull. BUXUR, terylene og demin, margir litir. PEYSUR í miklu úrvali. Fallegur UNGBARNA- FATNAÐUR. VERZLUNIN ÁSBYRGl BARNAVAGNAR BARN AKERRUR BARNA- LEIKGRINDUR BARNA- GÖNGUGRINDUR BARNAVÖGGUR o .m. fl. af barnavörum. © Besta úrvalið er hjá okkur. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. AUGLÝSIÐ í DEGI Nýkomnar ítalskar DÖMUBLÚSSUR — margir litir og gerðir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21. Loksins eru hinir frábæru ASAHI PENTAX sjónaukar komnir aftur. Mikil verðlækkun vegna tollabreytinga. Fást aðeins í RAKARASTOFUNNI Strandgötu 6. Söluumboð, sími 11408.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.