Dagur - 27.03.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 27.03.1974, Blaðsíða 6
6 !■■■■■! I.O.O.F. Rb 2 1233278% E! HVLD 59743277 IV/V. Frl. Föstumessa verður í Akureyrar kirkju í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér seg- ir: 20. 6—8; 22. 5—9; 24. 9—12; 25. 14. — B. S. Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar: 504 — 256 — 258 — Leið oss Ijúfi faðir — Blessun yfir barna- hjörð. — B. S. Messað í Miðgarðakirkju, Gríms ey, kl. 2 á sunnudaginn. — Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Möðruvöll- 1 um n. k. sunnudag 31. marz kl. 2 e. h. Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjónustu. — Sóknar- ' prestur. Hjálpræðisherinn. — Fimmtudag kl. 20.30 verður sérstök samkoma með skuggamyndum. Kökuhappdrætti. Ungt fólk syngur. Sunnudag kl. 14 sunnudagaskóli, kl. 20 bæna- samkoma, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudag kl. 16 Heimilasambandið. Kaptein Ása Endresen, lautinant Hild- ur Karin Stavenes og her- menn taka þátt í samkomun- um. Verið hjartanlega vel- komin. Kristínarkvöld. Kvöldvaka verð ur í Laugarborg fimmtudags- kvöld 28. marz kl. 9 til ágóða fyrir minningarsjóð Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu. Leik- þættir, upplestrar og fl. Hlað- borð. — Kvenfélagið Iðunn. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. F'undarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Upp- lestur, leikir, kaffi. — Æ.t. Köku- og munabazar verður á Hótel Varðborg laugardaginn 30. marz kl. 3 e. h. — Kven- félagið Aldan. Fyrirmæli og fyrirheit: „Elskið sannleik og frið.“ (Sak. 8.19.). „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa." (Jóh. 8. 32.). i Enginn er frjáls, sem flæktur ; er í net lyginnar. Varizt hana. — S. G. J. St. Georgsgildið. Fund- ur mánudaginn 1. apríl. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóð- inn rennur til Barnadeildar Fjórðungssjúkrahúsins á Ak- ureyri. Spjöldin fást á skrif- i stofu sjúkrahússins, Bókabúð inni Huld, Olafíu Halldórs- dóttur, Lækjargötu 4 og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíð argötu 3. Athygli skal vakin á, að fót- snyrting fyrir aldraða, sem er starfandi á Elliheimili Akur- eyrar, á vegum Kvenfélags Akureyrarkirkju og Elli- heimilisins, lýkur um mánaða mótin maí—júní. Pantanir teknar í síma 12092 kl. 6—7 e. h. m MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki á öðrum tímum samkvæmt ósk- um. I.O.O.F. — 2 — 1553298V2 Brúðhjón. Hinn 16. marz voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sig- ríður Olgeirsdóttir sjúkraliði og Steinþór ósland Sigurjóns- son. Heimili þeirra verður að Kotárgerði 5, Akureyri. Vinargjöf til Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar kr. 500. — Hjartans þakkir. — Laufey Sigurðardóttir. AA-samíökin. Súni 22373 mánu- daga og föstudaga kl. 21—22. Dregið hefur verið hjá bæjar- fógeta í merkjahappdrætti Náttúrulækningafélags Akur- eyrar. Upp kom nr. 1715. Vinninga má vitja til Lauf- eyjar Tryggvadóttur verzlun- inni Amaró, Akureyri. — Nefndin. #Lionsklúbbur Akureyr- ar. Hádegisverðarfundur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 28. marz kl. 12. Gjafir í Eþíópíusöfnunina: R. F. 500, J. K. 1000, Aðalbjörg, Gísli og Anna 1000, Margrét Bjarnad. 1000, fjölsk. Jóns Bjaffiasönár 1600, Hrafnhild- ur Snorradóttir 100, Stella Björgvinsdóttir 100, fjölskyld- an Löngumýri 10 6000, S. S. 1000, ónefnd kona 1000. — Til lioldsveikra kr. 1000 frá S. S. — Til Hallgrímskirkju í Saurbæ kr. 1000. — Og til Strandarkirkju kr. 1000 frá ónefndri konu. — Beztu þakk ir. — Birgir Snæbjörnsson. Sérstakur fyrirlestur verður fluttur um allan heim sunnu- daginn 31. marz. Hann er nefndur: „STÖNDUM MEÐ SIGURVEGARANUM VIÐ HARMAGEDÓN OG HÖLD- UM LÍFI.“ Vottar Jehóva á Akureyri bjóða alla hjartan- lega velkomna að hlýða á þennan fyrirlestur sunnudag- inn 31. marz kl. 16.00 í Þing- vallastræti 14, 2. hæð, Akur- eyri. Ársþing U.M.S.E. verð- ur haldið í Þelamerkur- skóla laugardaginn 6. apríl og sunnudaginn 7. apríl og hefst fyrri daginn klukkan 13.30. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 heldur skemmtikvöld í Varðborg, félagsheimili templara, mánu daginn 1. apríl n. k. kl. 9 e. h. Mætið öll og takið með ykkur gesti. — Æ.t. Framlialdsaðalfundur Náttúru- lækningafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 28. marz í Amaró kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Reikingar félags- ins og rætt um framtíðarverk- efnið. Gestur fundarins Árni Ásbjarnarson. — Stjórnin. Gjafir og áheit. — Til hjálpar- stofnunar kirkjunnar vegna Eþíópíusöfnunar: Frá Gunn- laugi Jóhannssyni 1000, frá Elinborgu Jónsdóttur 1000, frá ónefndum 800, frá Hólm- fríði Benediktsdóttur 200, frá Páli Ólafssyni 200, frá Jór- unni Ólafsdóttur 200, frá Björgu Stefánsdóttur 300, frá konu í Kristnesi 100, frá ónefndum hjónum 1000, frá Ingólfi Jónssyni 2000, frá Sig- ríði Guðmundsdóttur 1000, frá Fjólu Snæbjarnardóttur 1000, frá Snæfríði Ingólfsdótt- ur 500, frá R. R. 1000. — Frá ónefndri konu til Akureyrar- kirkju 1000. — Beztu þakkir, •— Pétur Sigurgeirsson. Barnaleikritið Halló krakkar Sýningar á laugardag 30. mars kl. 5 e. h. og sunnudag 31. mars kl. 2 e. h. — Síðustu sýn- ingar. Leikfélag Akureyrar. Húsnæöi Ung stúlka vill leigja einhleypum kvenmanni hálfa 4ra herbergja íbúð strax. Umsókn leggist inn á afgr. Dags merkt „Hálf íbúð“. íbúð eða tvö herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 1-21-94 milli kl. 18 og 20. Herbergi óskast nú þeg- ar til leigu, helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 2-20-71. Til sölu 3ja herbergja íbúð í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 2-12-35. rAtvinna Óskum að ráða nema í múraraiðn nú þegar og einnig að vori. Enn- fremur verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 2-15-22 eftir kl. 20.00. Barnfóstra óskast til að gæta eins árs barns. Uppl. í síma 2-17-57 milli kl. 8—10 á kvöldin. ymsjegt Vil taka á leigu eða kaupa bílskúr fyrir tvo til þrjá bíla. Uppl. í síma 2-17-59 eftir kl. 7 á kvöldin. KHElMERKIfl LiJnin Fæst í kaupfélagimi i ■■■■■■■■ .........■ VINSÆL FERMINGARGJÖF Á GÓÐU VERÐI K 0 D A K - INSTAMATIC 155x NÝKOMNAR KVIKMYNDASÝNINGARVÉLAR EILÍFÐARFLÖSS og VedfOmynáir HAFNARSTRÆTI 98, AKUREYRI. !■■■■■! !_■■_■_■_■_■_! .V.VV., Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KJARTANS ÓLAFSSONAR frá Miklagarði. Ólafur Kjartansson, Heiðbjört Kristinsdóttir, Jón Kjartansson, Jóna Waage, Kristinn Kjartansson, Kristbjörg Magnúsdóttir, Guðrún Kjartansdóttir, Jóhannes Jakobsson, Trvggvi Kjartansson, Kristbjörg Jakobsdóttir, Magni Kjartansson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÁGÚSTU FRIÐFINNSDÓTTUR frá Dagverðartungu. Páll Ólafsson, Hulda Snorradóttir, Auður Ólafsdóttir, Kristján Jónsson, Árni J. Haraldsson, barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, bóndi, Helgastöðum, Eyjafirði, andaðist 21. marz. Jarðarförin fer fram frá Munkaþverá 30. marz kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Maðurinn minn og faðir okkar, EYSTEINN JÓHANNESSON, fyrrum bóndi Ytra Hóli, Fnjóskadal, sem andaðist mánudaginn 18. marz s.l., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 28. marz kl. 1.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Klara Gísladóttir og dætur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS KRISTJÁNSSONAR, Hríseyjargötu 16, Akureyri. Ingibjörg Kristjánsdóttir, börn, tengdaböm og baxnabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur í tilefni af fráfalli HÓLMFRÍÐAR PÁLSDÓTTUR frá Þórustöðum. Einnig færum við læknum og öðru starfsfólki hjúkrunardeildar Fjórðungssjúkraliússins á Ak- uieyri bestu þakkir fyrir alla umönnun henni til handa síðustu árin. Börn, tengdaböm og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.