Dagur - 27.03.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 27.03.1974, Blaðsíða 7
T RAFMAGNSPÖNNUR DJÚPSTEIKINGARPOTTAR KAFFIVÉLAR HANÞEYTARAR KAFFIKVARNIR HNÍFABRÝNI RAFHELLUR - 2 pl. ELDAVÉLAR AEG 60 cm de luxe ÞVOTTAVÉLAR AEG Spilakvöld Síðasta spilakvöldið af þrem verður laugardaginn 30. mars kl. 21.00, í félagsheimili Glæsibæjar- hrepps. Dansað á eftir til kl. 2 e. m. tr.M.F. DAGSBRÚN. COCA PUFFS - í PÖKKUM CHERIOS - í PÖKKUM Bílasýning á Akureyri Egi'll Vilhjálmsson h.f., hefur sýningu á bifreið- um frá American Motors, Chrysler í Englandi og Mitsubishi í Japan, á Bifreiðaverkstæðinu Þórshamri h.f., laugardaginn 30. mars og sunnu- daginn 31. rnars n.k. kl. 14.00—19.00 báða dag- ana. M. a. veiða sýndar eftirtaldar tegundir bifreiða: WAGONEER, CHEROKEE, ]EEP, HORNET, HUNTER, GALANT og LANCR. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Söluumboð á Akureyri: BIFREIÐAVERKST. ÞÓRSHAMAR H.F. Atvinna Fatagerð J.M.J. vill ráða nokkrar saumastúlkur, sími 1-24-40. FATAGERÐ J. M. J. Gránufélagsgötu 4 — Akureyri. KORN-FLAKES - í PÖKKUM - MARGAR TEGUNDIR KJÖRBÚÐIR K.E.A. „Sans Soucis” SNYRTIVÖRUR eru nú loksins komnar. EINNIG ILMVOTN og ILMKREM FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ALLSKONAR SNYRTIVÖRUM ....iiaaii* . - við flytjum inn.fyrir fiskifloUmn öll helztu veiðarfæri, alls konar íitgerðarvörur aðrar og vélar til fiskvinnslu um borð og í iandi. -við flytjum inn rekstrarvörur frystihúsa og fiskverkunarstöðva. við flytjum inn salt til l'osunar beint á höfnum landsins. við höfum í þjónustu okkar'eina stærstu teiknistofu landsins, en starfsmenn hennar hafa á undanförnum árum hannað bvggingar og tækjabúnað Kraðfrystihúsa og margs konár fiskvinnslustöðva vítt og breitt um landið. ; við höfum í þjónustu okkar sérfræðinga í flestum greinum fiskiðnaðarins. KOMIÐ — HRINGIÐ — SKRIFIÐ — OG VIÐ VEITUM FÚSLEGA ALI.AR NÁNARl UPPLÝSINGAR . Samband Sjávarafurðadeild Sími 17080 Slægingarvéi Nýdönsk 1 gæðasmíði t. [JTGEIÐARMENN ÚTGERÐARMENN og fiskverkendur i WINCHESTER HAGLABYSSUR — sjálfvirkar 30” hlaup — einlileyptar 32” hlaup Til FERMINGAR- GJAFA: TJÖLD SVEFNPOKAR BAKPOKAR, 5 gerðir VINDSÆN GUR MATARSETT PLASTBÁTAR BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. GEFIÐ FALLEGA PEYSU í fermingargjöf VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Bifreióir Til sölu Volvo 544 í sérflokki. Uppl. í síma 1-15-33. j Til sölu Cortina, árg. ’68. Mjög vel með far- inn. Uppl. í símum 2-23-37 og 1-13-87. Ford Bronco ’73, 8 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri, til sölu. Sími 2-27-64. Vil selja vörubíl, Mercedes Benz 1418, árg. 1967. Sand Páls- sturtur, 18 feta pallur. Ekinn 143.000 km. Uppl. hjá Steíáni Har- aldssyni, Víðidal, sími um Varmahlíð, Skag. Bifreið mín A-2750, Ford Cortina 1300 de luxe, 4ra dyra, er til sölu. Uppl. gefur Árni Þor- valdsson í síma 1-24-40 á vinnustað. Skemmtanir Eldridansaklúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 30. mars. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin. gKauo Lítið kvenreiðhjól óskast. Sími 1-14-08 frá 9-6 og 2-19-49 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.