Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐ0BLAÐIÐ Bannlagabrot í Borgarnesi. Hjermeð tilkynnist vandamönnum og vinum að ástkær sonur okkar Benedikt andaðist i gær. Óðinsgötu 32. 9 ágúst 1921. Elin Kiemensdóttir Björn Bogason bannsins meðal Danaf Það mann tetur ætti að húðstrýkja rækilega og draga fram l dagsijósið, því vitanlega þorir það ekki af siáifdáðum að gefa sig i ljós. Andbanningum er það flestum geðþekkast að berjast á bak við tjöidin, þeirra verk eru niyrkra- verk og andiegt iíf þeirra er myrkur. Þeir eru ijósfælnir aum- ingjar, sem eiga bágt, því þeir gera ekki ski! á góðu og illu. Það þarf ekki að efast um það, að þeir nota tímann vel tii þess að vinna gagn málstað sínum, brennivinsþorstanum. Um það sem haít er eftir Sv. Bj. er það að segja, að harla ósennilegt er að hann hafi komist svo að orði, sem þar stendur. En komi engin leiðrétting frá honum verður senniiega að líta svo á, sem hann sé maður ekki tryggur bannvinur. Það má óhætt fullyrða það, að ef til eru bannmenn meðal saitfiskútflytjenda, sem viija láta undan Spánverjum, þá eru engu síður tii menn meðal þeirra, sem telja það hina mestu fjarstæðu og glapræði, að hleypa víninu aftur inn < landið. Og um niðuriagsorðin í fréttinni er það að segja, að óhætt má fuliyrða, að meiri hiuti þjóðarinnar vill undir engurn kring- umstæðum Iáta undan Spánverjum. Annars færir þessi fregn bann- mönnum heim sanninn um það, að ekki dugar annað en að vinna vel, ekki sízt út á við, meðan frestur er gefinn. Andbanningar gera sitt til að nota erlenda valdið til að „bjarga dropanum ofan í þá*. eins og karlinn sagðil Sam tökin og samvinnan við eriendu bannvinina eru nauðsynleg og þau þarf að tryggja sem mest. Getum vér haft gagn af þjóða- bandalaginu? Síðasti „Timinn" birtir eftirfar- andi ályktun, sem samþykt var á fjölmennum fulltrúafundi Norður álfuríkjanna í Parfs i ma<z s. 1. Ályktunin hljóðar svo: „Fundurinn lætur i ljósi mikla gleði sfna yfir því, að alþjóða- bandalagið hefir gert gangskör að því að útrýma hinni hvítu þræla- sölu f hinum ýmsu löndum og að það hefir gert ráðstafanir til þess að vernda innfædda kynþáttu gegn áfengissölu.* Fundurinn ieyfir sér að mælast til þess, að alþjóðasambandið og framkvæmdaráð þess geri ráðstaf- anir til þess að vernda smáþjóð- irnar gegn því, að þær séu — gegn eigin vilja —neyddar til þess, af stórþjóðunum, að hafa áfengis- vezlun. Fundurinn lætur þá von í ljós, að alþjóðabandalagið styðji þá grundvaliarreglu, að sérhver þjóð megi hafa óbundnar hendur um að ákveða hvaða ieiðir hún fer um að tryggja heilbrigði sfna og siðferðilega velferð, án þess að eiga á hættu að lenda í verziunar- ófriði eða annarskonar ófriði." Framkvæmdaráð alþjóðabanda- lagsins hefir síðar birt áiyktunina öllurn þeim þjóðum, sem eru í alþjóðabandalaginu, og sennilega þá íslandi líka. Sýnir það að ráð ið er ályktuninni ekki andvígt, heldur miklu fremur fylgjandi. Áð. óreyndu getur maður vitan- lega ekki gert sér neinar veruleg- ar vonir um hjálp úr þeirri átt. En ekki sýnist ástæða til fyrir landsstjórnina að ganga fram hjá þessu. Henni ber skylda til þess, að grenslast um hvort ekki má vænta stuðnings úr þessari átt, ef f hart fer. Og vonandi lætur hún ekki hjá líða að búa sig sem bezt undir samningana við Spán. *) Með þessu mun einkum átt við Indfánana i Bandarfkjunum, sem voru á hraðri ieið að ger eyðast vegna drykkjuskapar. Budda með 6 kr. tapaðist af Laufásveg yfir á Skólavörðustíg. Fínnandi beðinn að skila á Lauf ásveg 17. Héraðslæknirinn sektaflur fyrir vinsmygi! Fyrir nokkru kom til Borgar- ness segiskipið „Vaidemar Torneö* með salt til Kaupfélags Borgfirð- inga. Kvisaðist það, að vín munds hafa komið í land úr skipinu og hafði sýslumaður þó farið út i skipið og innsiglað nokkrar flösk- ur, sem skipstjóri vísaði á Var fyrir atfylgi nokkurrn Templara rannsókn hafín f málinu og játaði unglingspiltur úr Reykjavfk á sig að hafa keypt vín af skipverjum, var hann sektaður um 200 kr. Skipstjóri var sektaður um 500 kr. og brytinn og einn háseta um 200 kr. hvor, því leit var í annað sinn gerð í sklpinu og afhentt sklpstjóri þá nokkrar flöskur, sem ekki höfðu áður verið innsiglaðar og lagði við drengskap sinn, sem sfðar reyndist harla lítili, að ekki væri meira áfengi í skipinu. í sambandi við vfnsmygl þetta skeði sá fáheyrði atburður, að héraðslœknirinn, Þórður Pálsson, í Borgarnesi, varð sannur að sök um það, að hafa smyglað vfni á iandl Hlaut hann 200 kr. sekfc fyrir. Er þá lítið um vín meðai iækna, ef þeir þurfa á þennan hátfc að sfla sér óieyfílegs vfnsl Ett þeim þykir kanske gaman að til- breytingunni ? Þegar sektir þessar aliar vom um garð gengnar, kvisaðist enn, að ekki mundi dallurinn >þur«. Fóru templarar enn á stúfana og fengu sýslumann með sér út í skipið. Höfðu þeir nú með sér mann er kunnugur var útbúnaði skipa. Leituðu þeir lengi árang- urslaust, unz þeir fundu leynihólf f kjallaranum undir klefa skip- stjóra, og voru í honum sjö 40 potta kútar, 2 brúsar og nokkrar flöskur af kognac. Þegar ekki fanst meira var þetta upptækfc gert og faaldið í land. Er ófrétt um, hve háa sekt skipstjóri hefir fengið fyrir falsvottorð sfn og til- raun til að koma vfni þessu undan. Samskotin til fátæku hjónanna, frá N. N, 10 kr., frá .Gvendi* 10 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.