Dagur - 15.05.1974, Page 2

Dagur - 15.05.1974, Page 2
2 Akureyrinpr Eyfirðingar Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna og einnig fyrir börn á skólaaldri, sem ekki hafa verið bólu- sett s.l. fimm ár, og þá, sem bólusettir voru fyrir ári síðan, fer fram í LÆKNAMIÐSTÖÐ AKUR- EYRAR dagana 16. 17. og 18. maí, 1974, kl. 17 til 19. Bólusetningin er ókeypis. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. Félag ungra Framsóknar- manna á Akureyri beldur félagsfund föstudaginn 17. maí kl. 8,30 í Hafnarstræti 90. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnmálaviðhorfið. STJÓRNIN. BÆNDUR! Annast móttöku á ull fyrir ÁLAFOSS HF., eins og undanfarin ár. Greiði fyrir ullina allt að kr. 160,00 pr. kg. Ef um verulegt magn er að ræða verður ullin sótt heim. Endanlegt u'llarverð liggur venjulega fyrir 4—6 vikur frá móttöku. GLERSLÍPUN HALLDÓRS KRISTJÁNSSONAR KAUPVANGSSTRÆTI 4. - AKUREYRI. Bifreiöir Til sölu Land Rover dísel árg. 1962 (lengri gerð). Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. gefur Aðalgeir Egilson, Mánárbakka, sími um Húsavík. Til sölu Volkswagen 1600 TL árg. 1973. Uppl. í símum 2-28-75 og 2-11-85. Bronco árg. 1966 ekinn 57 þús. km. í mjög góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 2-17-92. BIFREIDAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. AUGLÝSIR Hemlaborðar Mælar Viftureimar Þokuljós Platínur Loftbaikar Olíusíur Kopartengi Loftsíur Koparrör Kerti ÞrýstislÖngur Vatnslásar Slöngutengi Þurrkublöð Korkur Demparar Fjaðrablöð Ljósaperur AurMífar Pústspennur Krómbólur Kúluhettur Lyklahringir Speglar Móðusköfur Pústendar Móðuklútar Straumafleiðarar MJÖG HAGSTÆÐ VERÐ SÍMI (96)2-27-00. Til sölu Opel Caravan til niðurrifs árg. 1959. Sími 2-13-54. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 1970 ekin 45 þúsund km. Uppl. í síma 2-17-59 eftir kl. 19. iAtvinna Barngóð 12—13 ára stúlka óskast til að gæta árs gamals drengs. Uppl. í síma 2-22-72. Tek að mér úðun gegn roðamaur í sumar. Uppl. í síma 2-20-59. Ný sending Hljómplötur og kassettur Til sölu 2ja herbergja íbúð við Ránargötu. 4ra herbergja íbúð við Víðilund. 4ra herbergja íbúð við Akurgerði ásamt bílskúr. Einnig er til sölu vandað hesthús við Blesugötu. MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20. AUGLYSINGASIMI DAGS ER 11167 Fasteignir fil sölu 3 ja herb. íbúð við Ásabyggð. Tvær 2ja herb., tvær 4ra herb. og ein 3ja herb. íbúðir \ ið Hafnarstræti. 4ra herb. íbúð við Löngumýri. 4ra herb. íbúð við Murikaþverárstræti. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Norðurgötu. 4ra herb. íbúð við Þórunnarstræti. FASTEIGNASALAN HF., HAFNARSTRÆT 101. - SÍMI 2-17-78. Opið milli kl. 5—7 s.d. N.L.F. VÖRUR nýkomnar M E C R U N A R-PILLUR í PK MECRUNAR-DUFT í PK Prufið einn skammt og línurnar birtast N YLENDU V ÖRUDEILD Sendisveinn óskast ekki yngri en 15 ára. ÞÓRSHAMAR H. F., Akureyri iiiiiimiiiiii i'tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA, verður haldið í Félags- heiraili Glæsibæjarhrepps sunnudaginn 19. maí n. k. kl. 14: r Akvörðun framboðs Framsóknarflokksins við Alþingiskosningarnar 30. júní. Fulltrúar eru hvattir til að mæta stundvíslega. KJÖRDÆMISSTjÓRNIN immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmiimmmmmmmm mmmimmmiimmmmimimmmiimimmmiimimiimmiimmmimimimmiiiiiiimimiiimiiiiiimiiiimiiiiiiiimmmi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.