Dagur - 15.05.1974, Side 6

Dagur - 15.05.1974, Side 6
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur. Almenn- ur bænadagur. Sálmar no. 2, 7, 338, 337, 523. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (hinn almenni bæna- dagur). Þess verður beðið áð' íslensk framtíð verði kristin framtíð. Sálmar 14, 52, 374, 378, 675. Bílferð verður úr Glerárhverfi. — B. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 20.30. Verið vel- komin. — Fíladelfía. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZÍON: Sunnudaginn 19. maí. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Samkoma kl. 1 20.30 er K.F.U.K. sér um. All- ir velkomnir. f LAU GAL ANDSPREST A- KALL. Messað í Saurbæ 19. maí kl. 14. Bænadagur. Sunnudagaskóli í Munkaþver árkirkju kl. 10.30 á uppstign- ingardag 23. maí. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 16. maí kl. 9 e. h. í félagsheim , ili templara, Varðborg. Venju 1 leg fundarstörf. — Æ.t. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Fundur verður haldinn 1 í Félagsheimilinu Laugarborg 1 föstudaginn 17. maí kl. 8.30. Kvikmyndasýning o. fl. Kaffi fæst keypt á staðnum. Lagt ! verður af stað kl. 8.15 frá hót- el Varðborg. — Stjórnin. INNILEGAR ÞAKKIR til allra þeirra, sem komu í Zíon 1. maí og styrktu kristniboðið með því að kaupa kaffi og muni á basarnum. Guð blessi ykkur sumarið. — Kristni- boðsfélag kvenna. KYLFINGAR athugið fyrsta mót sumarsins. Verður að ! Jaðri laugardaginn 18. maí kl. 13.00. — Kappleikjanefnd. FRÁ SJÁLFSBJÖRG á Akur- eyri: Félagið heldur köku- basar í Laxagötu 5, laugardag- inn 25. maí n.k. kl. 15 (kl. 3 e. h.). Móttaka á kökum og brauði verður í Laxagötu 5, frá kl. 9—12 f. h. basardaginn. Óskað er eftir að aðalfélagar I og styrktarfélagar, svo og aðr- j ir velunnarar félagsins gefi kökur og brauð. Verum sam- taka og höldum stóran basar. — Nefndin. KÖKU- og MUNABASAR held ur Skógræktarfélag Tjarnar- gerðis að Hótel K.E.A. n.k. sunnudag 19. þ. m. kl. 3 s.d. — Nefndin. AUGLÝSH) í DEGI ^□MERKID uielHBn GJAFIR í KRISTÍNARSJÓÐ. Afhent 26. mars. Svanhildur og Egill, Holtseli, 1000.00; Þor gerður Siggeirsdóttir, Öngul- stöðum, 1000.00 (Þorgerður hefur áður gefið í sjóðinn); Kristrún Sigurðardóttir, Stað- arhóji, 1000.00. — Með þökk- um móttekið. Laufey Sigurð- ardóttir... LION SKLUBBUR- INN HÆNGUR. — Fundur fimmtudaginn maí kl. 19 á Hótel KEA. 16. GJAFIR og ÁHEIT til Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri: Áheit frá N. N. kr. 2000. 00; Minningargjöf um Lilju Halbloub kr. 9200.00; Frá d.búi Guðrúnar Jónsdóttur og Birni Jónssyni, skólastíg 11, kr. 150.000.00; Til minn- ingar inn systurnar Guðrúnu og Sigríði Jónsdótur frá Ólínu Sigurðardóttur kr. 10.000.00; Áheit frá N. N. kr. 500.00; Minningargjöf um Kristin Stefánsson frá samverkamönn um sonar hans kr. 1.300.00; Áheit frá N. N. kr. 5.000.00; Til minningar um Þóru Dan- íelsdóttur frá systkinum hennar kr. 20.000.00; Til minningar um Guðlaugu og Ingveldi Pálsdætur frá Krist- ínu Pétursdóttur kr. 3.000.00; Gjöf frá Freygerði Benedikts- dóttur kr. 10.000.00; Áheit frá Á. S. kr. 500.00; Arfur eftir Rósu Guðjónsdóttur kr. 83. 000.00; Áheit frá N, N. kr. 5. 000.00; Minningargjöf um Ey- stein Jóhannesson frá systkin um hans og fjölskyldum þeirra kr. 10.000.00; Til minn- ingar um sama frá N. N. kr. 500.00. — Bestu þakkir. Torfi Guðlaugsson. I.O.G.T. Umdæmisstúkan nr. 5 heldur vorþing í félagsheimili templara, Varðborg, sunnu- daginn 19. maí næstkomandi kl. 2 e. h. Á þinginu verður rætt um starf Reglunnar í umdæminu og framgang bind indismálsins. — U. Templar. INNANFÉLAGSHAPPDRÆTTI Hjálpræðisliersins á Akur- eyri. 1. Stóll no. 287; 2. Klukkustrengur no. 273; 3. Púði no. 491; 4. Dúkur no. 95; 5. Púði no. 493; 6. Karfa með matvörum no. 178; 7. Peysa no. 268; 8. Púði no. 359; 9. Mynd no. 290; 10. Peysa no. 375. HJÁLPRÆÐISHER INN, Akurcyri. 70 ára afmæli 17.—19. maí. Föstudaginn 17. maí kl. 20.30 Skandinavisk Fest. Laugard. 18. maí kl. 20.30 Há- tíðarsamkoma í Zíon. Sunnu- daginn 19. maí kl. 14 Fjöl- skyldusamkoma. Kl. 17.00 Hermannahátíð. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Sam- komurnar föstudag og sunnu- dag verða í samkomusal hjálp ræðishersins, Strandgötu Gest ur frá Noregi: Ritstjóri norska Herópsins, ofursti Per Rau- bakken. Deildarstjórinn briga der Óskar Jónsson og frú ásamt fleiri foringjum. Hjart- anlega velkomin, LIONSKLÚBBURINN W HUGINN. Fundur föstudaginn 17. maí kl. 20.00 í Golfskálanum að Jaðri. Í0RÐ DAGSINS ’SÍW ■ Aðalfundur Almennu tollvörugeymslunnar M., verður hald- inn á Hótel Varðborg laugardaginn 18. maí kl. 17,30. Athugið breyttan fundartíma. STJÓRNIN. ö A I | t ■3 t I t Sendi öllum þeim sem heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs afmceli minu þann 1. mai s. I., minar bestu þakkir. Lifið heil . INGVAR EIRÍKSSON. W-©-MN-©->-íH-©->^©-H^©-M|t*©-MN-©-MW-© .Þakka kœrlega öllum þeim er glöddu mig á sjö- Jiu og fimm ára afmœli mínu þann 9 þ. m., með heimsóknum, slieytum, blómum og gjöfum. Lifið heil. ÞÓRHALLUR GUÐMUNDSSON. Hjartans þöklt fœri ég vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á áttrœðisafmœli mínu 25. mars f siðastliðinn, rneð liöfðinglegum gjöfum, Jieim- % sóltnum, heillaskeytum og símtölum. ’f Guð blessi ykkur öll og gefi yltkur gleðilegt $ sumar. x MARGRÉT ÁRNADÓTTIR. *~?-©-»-?iW'©-i-ífc'>-©-MM-©->-ífc*j-©-H?'>-©-s-?fc>J-©->-í|t*©-^$!h>©-MW-© Innilegar þakkir til allra sem sendu mér kveðjur og gjafir á 60 ára afmœli minu 16. aþríl s. I. ^ Lifið heil. f Nýjar vörur hjá PEDRO Styttur — dúkkur — hálsfestar — 8 gerðir reykelsi — innkaupatöskur og net o. fl. o. fl. Bæjarins mesta úrval af myndarömmum, þrjár nýjar gerðir ltafa bætst við. ■ PEDROMYNÐIR HAFNARSTRÆTI 98 (Hótel Ak.) SÍMI 1-15-20. I • \ ÚeBXÚÚÚÚÚÚÚ<BXÚÚÚ*BXÚttÚÚ#ttÖÚÚÚÚttft*«-«#tt<HXÚÍBXÚÚÚÍ^^ __________________________________iJL£___ f Akureyrar heldur fund miðvikudaginn 15. maí kl. 8,30 e. h. í Hafnarstræti 90. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing sem fram fer 19. maí. STJÓRNIN. Fæst í kaupfélaginu EGILL EIALLDÓRSSON, Holtseli. t | * Hugheilar þakkir til allra þeirra er vottuðu mér, börnum mínum og fjölsikyldueu okkar samúð sína vegna fráfalls og jarðarfarar eiginmanns 'míns JÓNASAR G. V. ÞÓRARINSSONAR matreiðslumeistara, Skarðshlíð 6 e, Akureyri. Sérstakar þakkir vil ég færa samstarfsmönnum hans á Bautanum hf., fyrir þeirra aðstoð. María E. Ingvadóttir. Hjartans þakkir sendum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát og útför ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR fyrrum bónda Hálsi, Svarfaðardal. Jófríður Þorvaldsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa BJÖRNS MAGNÚSSONAR Aðalstræti 4. Bergþóra Árnadóttir, Finnur Björnsson, Guðrún Björnsdóttir, Skúli Jóhannsson, Anna Björnsdóttir, Ásgrímur Ágústsson, Árdís Björnsdóttir, Jón Friðriksson, Júlía Björnsdóttir, Þorsteinn Arnórsson og barnabörn. Fósturmóðir mín, tengdamóðir og amma oklkar INGUNN EIRÍKSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkraihúsinu á Akureyri hinn 13. enaí. Jarðarförin fer fram frá Akureyr- arkirkju laugardaginn 18. maí kl. 13,30. Hermína Jakobsen, Einar Einarsson, Einar Ingi Einarsson, Jóhann Einarsson, Ingunn Einarsdóttir, Stefán Einarsson, Lárus Einarsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auð- sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HERDÍSAR JAKOBSDÓTTUR, Narfastöðum, Reykjadal. Vandamenn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.