Dagur - 15.05.1974, Side 7

Dagur - 15.05.1974, Side 7
T Heslamenn! Hestamannafélagið Léttir heldur kappreiðar og góðhestakeppni inánudaginn 3. júní (annan í hvítasunnu) á skeiðvellinum við Eyjafjarðará. Keppt verður í 250 m.'sikeiði, 250, 300 og 350 m. stökki. ATH.: Beztu gæðingamir fara á Landsmótið. Æfingar verða á skeiðvellinum 20. maí kl. 9 e.h., 23. og 25. maí kl. 2 e. h. Þátttaka tilkynnist JÓNI Ó. SIGFÚSSYNI í síma 2-29-69 fyrir 26. maí. TIL SÖLU: íbúðir í raðhiisi sem byggðar verða í sumar við Heiðarlund. Seljast fokheldar. Upplýsingar í síma 2-21-60, eftir kl. 19 1-13-00 og 2-25-59. ÞINUR S.F. Vöruflulningar Verð eftirleiðis með vöruflutnino;aferðir til Þórs- O hafnar og á'opnaljarðar, eina ferð í viku — miðvikudaga. Vara þarf að vera komin til Bögglaafgreiðslu K. E. A. kl. 11 á miðvikudögum. ÁSMUNDUR ÞORSTEINSSON. EylirSingar - Akureyringar GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Leikstjóri Jóhann Ögmundsson. Sýningar í Laugarborg laugardaginn 18. maí kl. 9 e. h. og sunnudaginn 19. maí kl. 4 e. h. Miðapantanir í síma 6-12-55. LEIKFÉLAG DALVÍKUR. ATVINNA! Getum útvegað nokkrum laghentum konum heimavinnu. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA SÍMAR 2-19-00 OG 1-14-45. Frá Posfslofunni Póststofuna vantar sumarstarfsmann frá n. k. mánaðarmótum. Upplýsingar á skrifstofu póstmeistara. PÓSTSTOFAN, AKUREYRI. Ymislegt Tíu ára gagnfræðingar! Fundur í Gaamfræða- skólanum í dag, mið- vikudag kl. 8,30. imiiiimimiiiiiiMiiimmiiiimiimiiiiiiiimiiimiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia Sfuðningsfóik B-listans AKUREYRI | \ Skrifstofan er í Hafnarstræti 90. 1 | Símar: 2-11-80, 2-24-80, 2-24-81 og 2-24-82. | B-LISTINN | imimiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiimiiiimiiiiiimimiiimmimiiiimmmmmmmimiimiiimimMiit Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Sýning á vinnu nemenda fer fram í húsnæði skól- ans sunnudaginn 19. maí kl. 2—6 e. h. Kaffisala til ágóða fyrir listaverkasjóð skólans á sama tíma. Nemendur eru beðnir að koma munum sínum í skólann fimmtudaginn 16. maí. SKÓLASTJÓRI. Akureyrarhöfn Verkamenn óskast til jarðvegsrannsókna. Mikil vinna. HAFNARSTJÓRINN, AKUREYRI. FRÁ LAUGARBREKKU VORIÐ 1974 w <♦> PLÖNTULISTI 6 SUMARBLOM: Stjúpur blandaðar — hvítar — gular — bláar — rauðar — appelsíngular Ljónsmunnur Morgunfrú Nemesía Levkoj Aster Flauelsblóm rautt — dökkgult — ljósgult Hádegisblóm Lóbelía blá Prestakragi blandaður — gulur Paradísarblóm Garðaljómi Aftanroðablóm Bellísar hvítir — rauðir — blandaðir Meyjablóm Petúnía Snækragi Gulltoppur Nálablóm Ihivítt (alyssum) — fjólurautt Strandrós F ingurbj argarblóm FJÖLÆR BLÓM: Lúpínur Sporasóley Biskupsbrá Prestabrá Fjaðirnellika Dvergnellika Jarlaspori Prímúla veris Valmúi Risavalmúi Dahlíur MATJURTIR: Hvítkál Blómkál Grænkál Rauðkál Höfuðsalat Blaðsalat Gulrófur Rauðrófur ★ ★★★★★★-K Allar sumarblómaplöntur eru af- greiddar í 4. stykkja búntum á kr. 50,00 búntið. Matjurtir allar eru á 12,00 kr. stykkið nema rófur sem eru á kr. 10,00. Fjölærar plöntur eru á kr. 30,00 nema Lúpínur eru á kr. 50,00, Dahlíur eru á 100,00 kr. Plöntumar verða afgreiddar í Laugarbrekku alla daga til kl. 9 e. h. á tímabilinu frá miðjum maí til 17. júní. Plöntur verða afgreiddar fiá kl. 1—7 í Fróðasundi 9, frá 24. maí til 10. júní. GARÐYRKJUSTÖÐIN LAUGARBREKKU $X^<$X$X$X$xSX$K$xSx$X$X^<$X$x3><$K^$X$<£<^<$^xfx^<$^<$X^$K$X$X$X$>$3x$^<$K$X$X$X§K^$X$X$X$<$X$X^$x3x$K$X$X$K$X§^<$X$K$X^<$>^<Sx$K$X$>3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.