Dagur - 29.05.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 29.05.1974, Blaðsíða 7
7 Hafna breytingum í áfengismálum í bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingunum á sunnudaginn var einnig kosið um áfengisútsölur á tveimur stöðum á landinu. Á Seyðisfirði var kosið um það, hvort áfengisútsalan í bæn um ætti að halda áfram að selja varning sinn ellegar loka og hætta allri áfengissölu. Á Sauð- árkróki var kosið um það, hvort setja ætti á stofn áfengisútsölu eða ekki. Á Seyðisfirði voru 306 kjós- endur andvígir lokun áfengis- útsölunnar, en 86 kjósendur því meðmæltir. 12 seðlar voru auðir. Á Sauðárkróki vildu 438 kjós endur ,ekki að áfengisútsala yrði sett á laggirnar, en 341 kjósandi var því fylgjandi. □ - FOKDREIFAR .... (Framhald af blaðsíðu 2). koma. En á þessum stað er vatnið 12 gráður og talið ákjós- anlegt hitastig til hraðvaxtar. Framkvæmdir við þessa stöð, sem er á Öxnalæk í Örfusi, hóf- ust 1971. Þar eru nú 90 þúsund bleikjuseiði og 20 þúsund laxa- seiði og er stofninn úr Soginu og Ölfusá. Þar eru 88 eldisker og svo verður silungnum sleppt í eldistjarnir, og alin þar til þau verða um 200 grömm að þyngd, og þá send á markaðinn. En laxaseiðin verða seld í göngu- stærð. Á nefa fylgjast menn með þessari framleiðslu laxfiska við Öxnalæk, en hvort menn bíða ár og áratugi að hefja fram- kvæmdir á hundruðum eða þús undum staða á landinu, þar sem rækta má nytjafiska með ár- angri, fer eftir því hve hugar- farsbreytingin tekur langan tíma. □ Rifreidir Til sölu bifreiðin A-514 sem er Volvo 142 árg. 1970. Uppl. í síma 2-11-59. Land Rover díselbíll B man (langur) árg. 1970 til sölu. Sverrir Tryggvason, Víðihlíð Mývatnssveit. TERR A ROMAN KORÓNA A D A M S 0 N FÖT FJÖLBREYTT ÚRVAL SÍMI 21400 BÆNDUR! Erum eins og undanfar- in ár með plóg, tætara og heybindivél. Vanur maður. VAÐLABERG S.F. Brynjar O. Tónsson, sími 1-20-16. Gylfi Ketilsson, sími 1-12-93. NÝ SENDING af kjólefnum tekin upp á morgun. A m a r o DÖMUDEILD Tapafi Hvítt og blátt PHILIPS karlmannsreiðhjól með svarta keðjuhlíf og lé- legt sæti, var tekið frá P.O.B. s.l. fimmtudag. Skilvís finnandi hringi í síma 2-18-30 eða komi með hjólið í P.O.B. gegn fundarlaunum. BLÓMAÁBURÐUR NÝKOMINN. Kr. 134,00 glasið. NÝLENDUVÖRUDEILD Fasteignir til sölu: 2ja herb. íbúð á neðri ihæð við Norðurgötu. 3ja herb. íbúð við Norðurgötu. 3ja herb. íbúð í fjölb.- húsi við Skarðshlíð. 4ra herb. íbvið með bíl- skúr við Þórunnarstræti 4ra herb. íbúð við Löngumýri. Tvær 3ja herb. íbúðir við Gránufélagsgötu. 3ja herb. íbúð við Hafnarstræti. 3 íb. iþar af tvær 3ja herb. og ein 4ra herb. í húsi við Hafnarstræti. Seljast helzt í einu lagi. 4ra herb. íbúð við Brekkugötu (eignarlóð). FASTEIGNASALAN h.f. AMARO-húsinu Ak., Sími 2-18-78. Opið milli kl. 5 til 7 e.h. Óska kaups á notaðri eldavél. Uppl. í síma 2-17-91. iHúsnæðimm 2ja herbergja íbúð til leigu frá 16. júní. Uppl. í síma 2-17-91. Ung stúlka óskar eftir að fá 2ja herbergja íbúð á leigu. Eitt herbergi og eldhús kemur til greina. Sími 1-15-87 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er 2ja herbergja íbúð í blokk við Skarðshlíð. Uppl. í síma 2-27-50. Lítil íbúð óskast til leigu strax. v Uppl. hjá Þórði Harðar- syni, Landsbankanum. Tvo unga menn vantar herbergi strax. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 2-10-98. Ungt par óskar eftir lít- illi íbúð til leigu næsta vetur. Uppl. í síma 2-11-19 (Hrönn) milli 6 og 7 fram á laugardag. íbúð eða fleiri herbergi á sama stað óskast til leigu fyrir næsta vetur. Uppl. í síma 1-17-96 frá kl. 5—7 fram að helgi. Ung hjón óska eftir íbúð eða herbergi til leigu á Akureyri 1. september n. k. Helst nálægt vélskólan- um. Uppl. í síma (97) 22-13, Seyðisfirði. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi í sumar. Uppl. í síma 1-10-67. Ungur reglusamur pilt- ur óskar eftir 1— 2ja herbergi, helst með eldunaraðstöðu, til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-15-72 milli kl. 7—8 á kvöldin. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu í eitt ár. Þarf að geta flutt inn um miðjan júní. Uppl. í síma 1-22-69. Til sölu þriggja her- bergja íbúð við Skarðs- lilíð. Uppl. í sírna 2-21-35 eftir kl. 7 á kvöldin. Sala Barnakerra til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 2-12-59. Til sölu vel með farin bamakerra. Uppl. í síma 2-26-09. Til sölu Carrard-fónn ásamt Philips magnara og hátölumm. Uppl. í síma 2-10-96. Til sölu Honda SS 450. Uppl. gefur Jóhannes Sigtryggsson, Sandhól- um, sími um Saurbæ. Barnavagn til sölu að Norðurgötu 31, efstu hæð. Til sölu lítið sófasett, sófaborð og tveir stólar. Uppl. í síma 2-12-53 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu PHILGO kæliskápur, eldri gerð. Verð kr. 7.000,00. Uppl. í síma 2-10-96. Til sölu borðstofuskenk ur, þvottavél, rafmagns- þvottapottur, ísskápur og sófasett . Sími 1-23-43. Til sölu 3ja tonna trilla, mjög vel með farin. Hagstætt verð. Uppl. í síma 2-29-89 á kvöldin. AUGLÝSBD í DEGI REIÐSKÓLI LÉTTIS OG ÆSKULÝDSRÁÐS Reiðskólinn hefst fimmtudaginn 6. júní n. k. Þátttakendur mæti þann dag kl. 8,30 e. h. í Lóni þar sem raðað verður niður í flokka. Kennari: ÞORSTEINN JÓNSSON. Innritun er í síma 1-11-02 (í Litla-Garði). Námskeiðsgjald er kr. 2.000,00. HESTAMAN NAFÉLAGIÐ LÉTTIR, ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. I Atvinna Atvinna! Vantar stýrimann og vélstjóra á bát sem gerður verður út á nóta- veiðar í sumar. Uppl. í síma 6-14-17. Þrettán ára stúlka ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs. Vinnutími frá kl. 13-19. Uppl. í Þverholti 10, sími 2-15-09. 12—13 ára stelpa óskast til að gæta 2ja ára drengs. Sírni 2-14-31. Óska eftir 11—12 ára stelpu til að gæta barns í sumar. Sími 2-21-79. Barngóð 11—12 ára stelpa óskast til að gæta 4ra ára stelpu í sumar, helst úr Glerárhverfi. Uppl. í síma 2-16-75 fyrir hádegi. ATYINNA! Viljum ráða mann til starfa á vörulager. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.